Vikan - 03.08.1961, Side 15
Á undanhaldinu sprengdu Þjóðverjar allar brýr að baki sér, og allt samband milli Búda og Pest
rofnaði, eins og Wallenberg hafði gert ráð fyrir. Á myndinni sjást leifar Margit-brúarinnar yfir
Dóná.
bolsivíka, sem var nazistasamkunda, ellegar í
í Hunyadi-herdeildina, sem var eins konar ung-
versk stormsvcit. Þegar þeir höfðu fengið fé-
lagsskírteini sín og einkennisbúninga, hlupust
þeir á hrott.
— Alapy lcapteinn kemur áreiðanlega von
bráðar, sagði ég við ungu stúlkunp. — Við hvaða
herbúðir starfar unnusti yðar?
— Karoly-hcrbúðirnar. Þér getið hitt hann
þar. Hann vonast eftir yður.
Meðan við vorum að tala saman, kom Gabor.
Sá ég af svip Iians, að erindi hans til Babszí
hafði gengið að óskum.
— Það er ástæðutaust, að þér séuð að ómaka
yður við það, svaraði Gabor vingjarnlega.
Okkur var vísað inn á afgirt svæði, þar sem
meir en þúsund Gyðingum hafði verið þröngvað
saman. Þrátt fyrir allt var þar þó ekki eins
hörmulcga sjón að sjá og i flokkunarbúðunum,
því að hér voru nær eingöngu ungir piltar og
stúlkur, og allir litu út fyrir að vera heilbrigðir.
Eg tók eftir þvi, að Gabor valdi þá, sem vóru
þreytulegastir og þróttminnsÞr.
Framhald á bls. 26.
Efxir að Wallenberg hvarf, stofnaði sænska
ríkið þetta heiðursmerki til minningar um
hetjudáð þá, er hann hafði unnið í þjónustu
niannkærleikans.
— Hún lofaði að gera livað, sem væri, til að
hjálpa okkur, sagði hann. — Hún ætlar að tala
við Hans þegar i dag, og við fáum svar í síðasta
lagi í kvöld. Þótt liún segði það ekki berum
orðum, skildist mér á henni, að skilyrðin fyrir
því að fá Hans til að hjálpa okkur væru þau,
að hún fengi í hendur þetta spjald til að festa
á húsið, til þess að sjá mætti, að ])að nyti
verndar Svíþjóðar.
Babszí vill vist gjarna láta það tiggja hjá sér,
svo að hún geti látið það sjálf á hurðina þann
dag, sem þurfa þykir. Ég vænti, að þér skiljist,
að í reyndinni þýðir það, að við verðum eins
konar gíslar?
—■ Mér liggur við að halda, að vert sé að hætta
á það, svaraði ég. siðan sagði ég honum frá
tilboði því, sem við höfðum fengið fré vél-
ritunarstúlkunni.
Við fórum beint til Karoíy-herbúðanna. Þar
beið ég úti í bifreiðinni, meðan Gabor gekk
inn í skrifstofuna. Stundarfjórðungi síðar kom
hann aftur og var í sjöunda liimni.
— Fullt af skipunarbréfum, livíslaði hann,
um leið og hann settisl undir stýri. — löggiltur
skjalapappír, undirskriftir, stimplar ... ekkert
vantar — nema orðanna hljóðan.
Hann ræsti bifreiðina, og við ókum brott frá
þeirri byggingu, sem hann fyrir gráglettni ör-
laganna átti eftir að sitja í fangi nokkrum ár-
um síðar.
Við stefndum til Gödöllö, sem er um það bil
50 km frá Búdapest, en þar voru fangabúðir.
Gabor var forvitni á að vita, hvort nýju skil-
ríkin væru til nokurs hæf.
Það gekk eins og i sögu. Þegar fangabúða-
stjórinn fékk skrifleg fyrirmæli um að láta
Alapy kapteini í té fimmtíu manna hóp til að
grafa skurði, kom honum ekki andartak til hug-
ar, að skjalið kynni að vera falsað.
— Þénustureiðubúinn, kapteinn, anzaði hann
kæruleysislega, eins og hér væri uin að ræða
fimmtíu pund af kartöflum. — Vitjið þér velja
þá sjálfur, eða eigum við að taka þá frá fyrir
yður?
Sendiherrann var ekki viðstaddur, en
landvarnarliðar hefndu sín með því að
róta í skrifborðunum og rífa innihatd
þeirra, skjöl og skitríki út um allt gólf.