Vikan


Vikan - 03.08.1961, Síða 31

Vikan - 03.08.1961, Síða 31
Colin Port&r. Vasaklútar kvenna og karla úr maco- og bóm- ullarefnum, auk þess tyrknesk handklæði. Mislit kjólaefni. — Nú hafið þið söngvara, hann •Colin Porter. Hvernig hefur fólki likað hann, sérstaklega með hliðsjón af því, að hann syngur ekki á ís- lenzku ? — Ég held að það hafi ekki kunnað að meta hann fyrst í stað, en núna FramboðSvefnaðarvara frá verksmiðjum þýzka Al- þýðulýðveldisinsjer furðu fjölskrúðugt. Þér ættuð að sjá með”eigin augurn hve úrval okkar er mikið. Útflytjendur: DEUTSCHER INNEN- UNDAUSSEHHANDEL TEXTIL BERLINW8 • BEHRENSTRASSE 46 DEUTSCHE OEMOCRATISCHE REPUBLIK ar og selja þær fokheldar, hafa eng- ar skyldur i þessu efni og það er miður. Slík leyfi ætti ekki að veita án þess að sú skuldbinding fylgdi, að frá lóðinni yrði fullkomlega geng- ið áður en óeðlilegur tími liði. Það mætti líka skattleggja sérstaklega ófrágengnar lóðir og ætti það að vera nokkurt aðhald. Hið almenna veðlánakerfi hefur sett það að skil- yrði fyrir þvi að menn fái hið svo- nefnda Húsnæðismálastjórnarlán, að gengið sé frá sjálfu húsinu innan ákveðins tíma. Ella er hægt að segja láninu upp. Þetta ákvæði hefur reynzt mjög gagnlegt og orðið til þess að hús eru yfirleitt húðuð og máluð að utan áður en langur tími líður. Bæjarfélagið mun að vísu sjá, að það getur ekki gert miklar kröfur um frágang lóða, þegar það sjálft er slappast allra aðila og megnra naumast að afkasta meira en því að halda götunum bílfærum. Skatt- lagning eða refsiákvæði frá lána- stofnunum eru sennilega skásta meðalið til þess að þvinga mann- skapinn á það menningarstig, að höfuðborginni verði haldið í sæm- andi og hvergi í heiminum séu gefin að beita þvingunum til þess arna hjá þjóð, sem státar að minnsta kosti af því, að allir séu læsir og skrif- andi og hvergi í heiminum eru gefin út önnur eins kynstur af bókum. Umgengnismenningin hefur hins vegar lent i öskustónni og það ætlar að líða bæði ár og dagur, þar til kóngssonurinn kemur til að frelsa hana þaðan. GS. Gunnar Sigurösson. líkar því hann vel. Nú, á Keflavík- urflugvelli var hann vinsæll, þar sem hann er skemmtilegur á sviði og not- ar vissa aðferð til að skemmta áhorf- endum, en það er að segja brandara milli þess sem hann syngur. Hjá okk- ur er þetta heldur óvanalegt og það er helzt Haukur Morthens, sem hefur gert sér far um að koma þannig fram. sama, standa allir á öndinni af hrifn- ingu. Þeir halda áfram við æfingarnar og okkur gefst kostur á að meta og vega hvern og einn. Björn Björnsson trommuleikari handfjatlar trommu- kjuðana af áberandi hrifningu. Ef honum endist hrifningin á hann sjálfsagt eftir að vera með beztu trommuleikurum hér. Andrés Ingólfs- 'Meniugi.... og smekklegi Hvítir sloppar fyrir verzl- unarfólk og starfslið sjúkrahúsa. Bómuliarskyrtur fyrir íþrótta- og ferðafólk, mansjettsky rtu r. Guöjón Margeirsson Framhald af bls. 13. Jón Möller. Hefur það oft farið fyrir fyrir ofan garð og neðan hjá mörgum, þar sem þeir skilja alls ekki hvað um er að vera. — Það er rétt. Maður hefur svo sem tekið eftir því, þegar Haukur hefur verið bráðfyndinn, þá halda margir, að hann sé fullur eða þaðan af verra. Það er slæmt fyrir áhorf- endur að vanta kímnigáfu. — Sannleikurinn er sá, að geri einhver Islendingur sér far um, að vera skemmtilegur á sviði, standa ekki eins og drumbur og glápa fram- an í fólkið. Þá heldur fólk strax að eitthvað vanti i manninn. Svo Þegar útlendingar koma og gera rétt hið son og Gunnar Sigurðsson eru greini- lega atvinnuhljóðfæraleikarar, þeir vita alveg upp á hár hvað þeir eru að gera. Guðjón Margeirsson og Jón Möller leika af einlægni og snyrti- mennsku. Sjálfur Elfar Berg lætur lítið á sér bera og skal láta ósagt hversu góður pianóleikari hann er. Colin Portef syngur prýðilega og beitir röddinn af lagni. Auk þess flautar hann inn á milli og gefur það skemmtilegan blæ. Það er hafður sá háttur á, að stundum syngja þeir Jón Möller og Gunnar Sigurðsson með Colin og er það að verða algengt með hljómsveitum,að innan þeirra sé söng- tríó eða kartett. Við tef jum hjá hljóm- sveitinni þangað til æfingin er á enda, til þess að missa nú ekki af neinu. MOLDARHAUGAMENN- ING. Björn Björnsson. af allt of miklum byggingarkostnaði. Þeir hafa varla efni á þvi að klæða sig', hvað þá að ganga frá lóðinni. Það er greinilegt, að ástandið er verst hjá sambyggingunum. Gæti það stafað af því, að erfitt sé að ná saman og samræma óskir margra hlutaðeigenda? Það afsakar þó í runinni ekki neitt. Almenningsálitið virðist ekki láta neitt til sín taka um þetta mál; fólk er farið að venjast haugmenning- unni og sóðaskapnum og tekur þetta sem sjálfsagðan hlut, enda margir samsekir. Gróðafélög einstaklinga, sem leyft er að byggja sambygging- VIKAN 31

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.