Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 03.08.1961, Qupperneq 41

Vikan - 03.08.1961, Qupperneq 41
X-OMO 99/EN-2445 ÞEGAR ALLI FÓR í BAÐ Framhald af bls. 39. hreinsa hárið, og hún Btakk þvotta- pokanum inn í munninn á honum, svo a8 tennurnar yrðu einnig hreinar. Yatnið í brúðubaðkerinu varð mjög dökkt, þvl að það hafði álfurinn verið. En nú var hann hreinn, og Anna tók hann upp úr og þurrkaði hann vel með hand- klæðinu. Nú sagði hann ekki meira. Hann leit út, eins og hann ætlaði að fara að gráta. Anna vafði hann inn í brúðu- teppi og lagði hann aftur ofan í annan inniskóinn sinn. Svo náði hún í eina appelsínu og setti hana við hliðina á honum, því að hún var næstum því farin að vorkenna hon- um. i — Nú fer ég og þvæ fötin þín líka, sagði hún, en Alli svaraði ekki. Þegar hún kom aftur inn með hreinu fötin, lá hann og nagaði appelsínustykki, sem var miklu stærra en hann sjáll'ur. — Jahá, sagði hann, ég hef lík- lega hrópað aðeins of hátt, en þeg- ar ég ligg hérna og hugsa um þetta, þá var það nú ágætt að vera þveg- ið. Ég held ég mundi geta vanið mig á að gera það öðru hverju. Ætli það væri of mikið, ég meina, ætli það væt-i hættulegt að gera það oftar en svona einu sinni á ári. Þannig vildi það til, að álfurinn vandi sig á að baða sig einu sinni á ári, því það var sama hvað Anna bað hann, það kom ekki til mála oftar. Á ELLEFTU STUNDU. Framhald af bls. 5. —Jú, hann hefur veriO hér, greip Sylvestre fram í ákveOinn. SlysiO var tilbúningur. Enginn hef- ur trúaö þvi, en bæOi lögregluna og okkur vantaöi sönnunargögn. Hann hefur falið sig hingaO til, en nú er hann tilbúinn. . . . Tilbúinn, hvíslaði Lisa, hún hallaði sér fram á borö- brúnina. Fingur hennar sýndu tauga- óstyrkleika og liðu fram og aftur um boröplötuna á meöan hún reyndi ár- angurslaust aö hafa stjórn á sjálfri sér — tilbúinn, Sylvestre, ég skil alls ekki. . . — Þú skilur mætavel — tók Sylvestre fram i. — Maöur þinn biöur SKILAR YÐUR HEIMSINS HVITASTA ÞVOTTI! eftir líftryggingarútborguninni, þess vegna hafði hann skrifaö samninginn þannig, að þrotabúið gæti ekki hreyft við henni, þess vegna hefur hann far- ið huldu höfði í 12 mánuöi. Á morg- im þvingar hann þig til að afhenda peningana og síöan stekkur hann á brott, kannski til SuÖur-Ameríku eöa hver veit hvert hann hefur ráðgert að fara þar sem hann gæti byrjað á nýj- an leik með fuila vasa fjár. Og þess vegna Lisa, einungis þess vegna er það skylda þin sem heiðarlegrar konu aö aka með mér til lögregiunnar þegar 1 staö og viðurkenna að hann hafi verið hjá þér í dag .... .... Hann heíur ekki verið hjá mér, veinaði hún, en hann lauk viö setninguna án þess að taka tilht til hennar . . . og þvingað þig til að láta hann fá peningana. Ef þú gerir þetta ekki, þá dæmist Þú samsek og ábyrgð fyrir þessari föisun og yfir- hylmingu. Hún svaraði ekki. Hún varð nábleik í andliti, augu hennar urðu myrk af hræðslu. — Það mun ekkert koma fyrir þig, sagði Sylvestre, örlitið bljúgari á manninn. Þú ert ekki samsek i þessu svindlbraski, — en þú ert þaÖ einungis, ef Þú vilt gjöra svo vel og keyra meö mér strax. . . . .. . Nú! hrópaði háðsleg karimanns- rödd og dyrunum að svefnherbergi Lisu var hrundið upp. I dyragættinni stóð maður með skammbyssu í ann- arri hendi. Það var Gaston Ryan. — Góðan daginn, herra Ryan, sagði Sylvestre rólega og fékk Lisu til aö setja upp undrunarsvip. — Komið inn fyrir og leggið skammbyssuna frá yður, ég hef engin vopn og er alveg hættulaus. En Ryan gekk fram og meö skammbyssuna í annarri hendi rannsakaði hann gaumgæfilega vasa Sylvestres. — Var það ekki rétt? hélt Sylvestre áfram vingjarnlega — einungis einn sigarettukveikjari og hann getur ekki veriö hættulegur, held ég. Ryan sneri sér oö konu sinni ösku- reiður: Fíflið þitt, hreytti hann út úr sér, — ég hélt aö ég heföi komiö þér í skilning um aö ef þú hlýddir ekki, þá . . . — Nú já? spuröi Sylvestre, rödd hans var orðin ísköld og augun leiftruðu, svo að Ryan setti deyrrauö- an. — Þið getið drepizt bæði tvö, hvæsti hann, peningarnir eru glataöir og þrátt fyrir að það hefði verið ólíkt þægilegra fyrir mig að ferðast meö þá með mér, skuluð þið að minnsta kosti ekki fá að njóta góðs af þ^im. —• Þá vona ég að þér hafið hljóð- lausa skammbyssu, skaut Sylvestre inn i ærulaus, annars þomizt þér ekki einu sinni fram í ganginn í lyft- una. — HaldiÖ yöur saman hrópaöl Ry- an — ég er ekki eins mikill asni og þér haldið þrátt fyrir að ég gerði ekki út af við þessa móðursjúku kven- persónu strax i'gær, þegar ég kom fram á sjónarsviðið aftur, hún var svo sem nógu erfið. . . . Dyrabjöllunni var hringt. Stattu kyrr, skipaði Ryan og miðaði skamm- byssunni i áttina að Lisu. — Farðu og opnaðu dyrnar sagði Sylvestre róiega, — segið að þú sért að fara að soía, en ef Þú opnar ekki, þá íer manneskj- an til húsvarðarins — verið þið viss. — Hversvegna?, spurði Ryan hæðnis- lega. — Vegna Þess að hér er ljós i öllum gluggum, svaraði Sylvestre kýminn. Það var aítur hringt. — Augsýnilega einhver aí vinum þinum hvæsti Ryan að Lisu. — Ennþá meiri ástæða til að fá hann í burtu á skyn- samlegan hátt, skaut Sylvestre inn í. — Þér getið ekki framíyigt ákvöröun yðar með þetta fallega bióðbað, herra Gaston Ryan, meðan maður stendur á tröppunum með íingurinn á dyra- bjöllunni — imyndið yður, að jafnvel þó þér hefðuð hljóðlausa skamm- byssu, þvi að 2 skot eru meira en eitt og gerum ráð fyrir að maðurinn byrjaði aö berja a hurðina . . . það búa ekki minna en 4 íjölskyldur hérna nálægt. Farðu þá, og segðu að þú sért að fara að sofa, en vogaðu þér ekki að opna fyrir honum, skipaði Ryan. Lisa skauzt fram hjá Syivestre á ieið út í ganginn og um leið varð henni litið á Sylvestre. Og á einu broti úr sek- úndu haíði hún séð augnatillit hans. .. . Skyldi hún hvað hann vildi? hugs- aði hann kviðafullur. Hann heyrði til hennar við dyrnar, hún talaði hátt og þvingað: — Hver er það? Ég er alveg að fara að sofa og get ekki opnað svona seint að kvöldi. — Fari hún fjandans til, þessi kven- maður, urraði Ryan, getur hún ekki talað eðlilega. — Það er nú til heldur mikils mælzt, svaraði Sylvestre hátt og skýrt. Hann hafði heyrt smellinn I smekklásnum, þegar hún opnaði dyrnar, — Einkaumboð: HLJÓÐFÆRA- VERZL. SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR BLÁSTURS- og STRENGJA- HLJÓÐFÆRI. Reynslan sannar gæðin Ársábyrgð Sanngjarnt verð. I næstu andrá var yfirfullt af lög- regluþjónum . . . Seinna — mörgum tímum seinna, þegar Sylvestre ók Lisu heim, spuröi hún Sylvestre: Hvernig komst þú aö því að hann var kominn til baka? Hann leit til hennar og brosti. Bros hans var ekki bros vátryggingar- mannsins, þetta kurteisa þros til viö- skiptamannsins. Það var hið heita, trygga bros, sem maður hefur, þegar hann litur á konu, sem hann elskar. — Það skal ég segja þér vina mln. Þegar þú varst að búa til teið 1 gær, þá var ég að fitla viö pipugrindiná og sá að það hafði verið kveikt i einni pipunni. — Kveikt í? Hún deplaði augunum, þó þreytt væru og hló- Þú ert sannkallaður leynilögreglumaöur, er það ekki, sagði hún stríönislega. — Jú, hló hann ánægjulega — dálítið að minnsta kosti, þaö fylgir starfinu Lisa. Gluggarnir stóðu opnir þrátt fyrir að ekki var þannig veður aö þyrfti aö lofta mikið inn og ég varð undrandi, þegar ég fann daufan ilm af tóbaks- lykt — kannski var það ímyndun hugsaði ég, þú reykir sjálf sígarettur, en samt sem áður — ég fór aö minnsta kosti að ímynda mér margt, og hverning Þú komst fram, elskan mín það var eitthvað óvenjulegt. Og mér vitandi reykir þú ekki pipu, ástin min. •£

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.