Vikan - 29.03.1962, Blaðsíða 35
Studio 44
til léttari skrifstofuvinnu
•og einkaþarfa.
Lettera
Handhæg ferðaritvél tíi notkunar
heima og á ferðalögum við bréfa-
skriftir, heimavin.iu og skölum.
O'ivetti framle'ðir þær beztu ritvélar sem um
getur. Olivetti ritvélarnar eru í notkun í ölium
heimsálfum og hvarvetna eru heimili eða skrif-
stofur þar sem Olivetti ritvélarnar auðvelda
störfin. Olivetti hefur áratuga reynslu í ritvéla-
framleiðslu og Olivetti ritvélarnar fullnægja
hinum fjölbreyttustu kröfum núfímans og eru
jafnframt fremstar að vöndurn og gæðunt.
Olivetti fyrir skriftir
Olivetti 84
Lexikon Elettrica. rafmagnsritvélin
sem fullkomnar verkiO.
82 Diaspron
ný skrifstofuritvéi sern cýkúr
ufköstin og léttir störfin.
G. Helgason & Melsted h.f.
Reykjavik - P. 0. Box 547
hefði hringt frá Yuma til ritstjórn-
arinnar og beSið þess aS birt yrði
tilkynningin um brúðkaup þeirra
hjóna. Ritstjórinn hefði þá beðið
hana að bíða andartalc og sett sim-
nnn i samband við lögreglustöðina.
Varðstjórinn hafði nefnilega
nokkrar fréttir að segja brúðgum-
anum. Það bafði verið brotizt inn
i veitingastofu h tns; lögreglan
hafði fundið fingraför — og þau
ærið greinileg — bæði á peninga-
kassanum á afgreiðsluborðinu og á
peningaskápnum. Og eins og vant
er hafði lögreglan verið snðr i
snúningum og komizt að raun um
að þarna var um að ræða fingraför
hins alkunna glæpamanns, sem
gekk undir nafninu „Larry“ Giff-
ins, sem einkura var þekktur að þvi
að nota alltaf gúmmivettlinga, þeg-
ar hann Iramdi innbrot sín, svo
ekki sæjust nein fingraför. Þvi hafði
hann bersýniiega gleymt í það
skiptið.
Þegar lögreglan hugðist taka
Larry höndum, greip hann til
skammhys.unnar. En lögreglan
varð fyrri til og Larry féll.
Þvi var bætt við fréttina, að
George hefði brugðizt við þessum
upplýsingum á þann hátt, sem ný-
giftum mönnum einum væri trúandi
til. Hann hefði ekki sagt annað en
það, sem hann léti sig fyrirtækið
engu skipta þessa dagana — hann
væri í brúðkaupsferð ... ★
Bók Vikunnar . . .
Framhald af bls. 28.
Kannski er það einmitt þeirra
yegna, að bókin er gefin út í óþægi-
lega stóru broti, en sem betur fer
er það nú orðið sjaldgæft, saman-
bórið við það sem tíðkaðist fyrir
nokkrum árum.
Því ber að fagna að bréf Uno von
Troil skuli nú loks vera komin út
í vandaðri islenzkri þýðingu og er
salt að segja furðulegt hve margar
ferðabækur útlendinga um ísland
hafa orðið þar á undan, þótt sum-
ar jieirra að ininnsta kosli standi
bréfunum langt að baki.
West Side Story
Framhald af blaðsiðu 19.
aði vandræðalega á ílibbanum sínum.
,,Það er heitt úti," sagði hann, því
að veðrið var hið eina, sem hann
gat rætt um við stúlkur án þess að
komast í vandræði.
Framhald á bls. 38.
V
B
*
Heildsölubírgdir:
Makkarónur
kaldir Búóingar
KRISTJANSSCN & CO HF
YIKAN 35