Vikan


Vikan - 29.03.1962, Blaðsíða 38

Vikan - 29.03.1962, Blaðsíða 38
Oskagjöf fermingarbarnsins er PIERPOHT ARMBANDSÚR HEFUR ALLA KOSTINA: ★ höggvarið ★ vatnsþétt ★ glæsilegt Vé árs ábyrgð •k dagatal ★ óbrjótanleg gangfjöður ★ vcrð við allra hæfi. ★ Dömuúr — herraúr, glæsilegt úrval. Sendi í póstkröfu um allt land. Garðar Olafssou, úrsmiður. Lœkjartorgi. —- Sími 10081. „FERROGRAPH" dýptarmælar „Ferrograph“ dýptarmælirinn er útbreiddasti dýptarmælirinn í smábátum í Englandi. „Ferrograph“ kostar aðeins kr. 11.510,00 frá verksmiðjunum í Englandi. Leitiö nánari upplýsinga hjá einkaumboOsmönnum á Islandi. VÉLAR & SKIP H. F. — Sfmi I8I4O West Side Story Frh. af bls. 35 „Látum hitann eiga sig,“ sagði María og sneri sér að bróður sínum. „Nú hugsum við ekki um neitt nema kvöldið, Bernardo. Það er svo mikil- vægt, að kvöldið í kvöld verði sem dásamlegast." „Hvers vegna það?“ spurði Bern- ardo og leit á Chino til merkis um að hann skyldi nú láta verða af þvi að segja eitthvað .... einhverja af þeim setningum, sem hann hafði ver- ið að reyna að kenna honum á leið- inni. En Chino starði An afláta á tærnar á skónum sinum og þagði, svo Bernardo endurtók spurninguna. María sveif í léttum dansi frammi fyrir þrefalda speglinum sem marg- faldaði mynd hennar unz svo gat virzt sem flokkur hvitklæddra ballet- meyja stigu þar dans sakleysisins og einlægninnar. Maria hlakkaði svo ó- umræðilega til kvöldsins, að hún gat ekki að sér gert að fara að dæmi Anítu; hún sveif að Chino og kyssti hann á vangann, hörund hans var heitt og mjúkt — það var hið elna, sem hún fann .... „Vegan þess aö i kvöld byrja ég nýtt Uí .... sem ung Blóm á heimilinu: Epli 09 flfskorin blóm et’tir Paul V. Michelsen. Það eru kannske ekki allir sem vita, að epli mega ekki vera í sömu stofu og blóm. Það er þvi betra aS hafa þau ekki i skál á stofuborSinu, vilji maSur ekki missa blómin of fljótt. Eplin eru sem sagt ekki eins saklaus og þau eru falleg með sínar rauSu kinnar. Þau gefa frá sér loft mengaS blásýru, sem er mjög eitruð, en eplatréð notar þessa útgufun til varnar ýmsum snýkjudýrum. Og er þetta mjög gagnlegt trjánum, og raunar mannfóikinu einnig. Þótt búið sé að lesa eplin af trjánum, halda þau áfram að gefa blásýruna frá sér eftir að þau eru komin inn i stofuna, en þótt þetta sé ekki hættulegt manninum, er það ekki jafnhættulaust blómum til lengd- ar. Vilja afskorin blóm einkum hneigja höfuðið og lyppast niður á skömmum tima. ÞaS er þvi betra að byrgja brunninn i tima, og halda blómum og eplum að- skildum. Munið svo eftir, að nauðsynlegt er að þvo blómavasana vel áður en blómum er komiS fyrir í þeim. Látið ávallt hreint volgt vatn i vasann. SkiptiS oft um vatn og hafiS afskorin blóm ætið í köldu yfir nóttina, þá endast þau leng- ur. ÞaS er heldur ekki gott að láta afskorin bióm of fljótt inn i mjög heita stofu og mjög slæmt ef þar er fullt af tóbaksreyk. Gott er að stinga neðsta hluta rósastikla i sjóðandi vatn um það % mínútu áður en þeim er komið fyrir i vasa.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.