Vikan - 10.05.1962, Síða 8
EN SOPAR GOIFIKEFIAVIK
Fyrir um þa?S bil fimmtán árum sítS-
an ló íslenzkur sjómaður á sjúkrahúsi
suður í HafnarfirSi. Flann hafði gert
út lítinn mótorbát, Sjöfn frá Hafnar-
hreppi og meitt sig á höfði, fengiS
slæma blóSeitrun og veriS fluttur á
sjúkrahús þar sem hann lá nú milli
heims og helju.
Læknar og hjúkrunarkonur stunduSu
manninn af mikilli kostgæfni, og þar
kom aS hann fór aS hjara viS. Hann
lá þarna samt í nokkra mánuSi, og á
beim tíma kynntist hann lítiliega einni
hiúkrunarkonunni. sem annaSist hann.
SíSan fór hann heim heill heilsu —
eins og genaur og gerist. en af hvi
hann yar vinfastur o3 raungóSur i sér,
ná fór hann oft til aS heimsækja kunn-
inaja sína. sem ennhá 1 áffn á sjúkra-
húsinn. og bá hitti hann oftast einnig
hjúkrunarkonuna, sem hafSi stundaS hann svo vel er hann lá har
siálfur. T>au kynntust hetim oa hetur. har til aS hau snöruSu sér einn
daf'inn öllum áS óvörum tit sýshifntltrúans i HafnarfirSi 03 gengu
borgaralest hiónnband. VmVta var enain os enginn viSstaddur, nema
svaramenn. og hiónin nýmftn fóm sanmn snSur á Skasa. þar sem þau
höfu húskap sinn á VvrrV'-ton hátt. Henn hætti útaerSinni fhótiega;
veana hess aS hann vildi nkki ihvngia Vonu sinni meS matartilhúningi
og hiónustu fyrir 4—8 menn snm á bátnum voru, og tók hveria há
vinnu i landi. sem honum honSst. en hætti siómennsku af tillitss^ji
viS konu sina. en hau hiátnnSust aS meS pS vinna fvrir heimilinu, sem
hó stækkaSi ekkert. Hann vann sína verkamannavinnu. en hun sem
hiúkrunarkona. en hesar han lmfSu shmd aftösn á kvöidin. sátu hau
samnn oa röhhuSn Hm viSh-trS: da«sins. eSa aS hún sat i stol og hekl-
aSi oa hnnn laffSi sia út af á divaninum og lns i blaSi.
Svona liSu fiögur ár.
Þá har haS tit eitt kvötd. aS hau sátu e-ns oa oft aSur. oa voru ao
talaum ýmsa hiuti, aS há hars- m. a. i tol ættfóth hennar i Danmörku,
en haSan ver hún ættuS. A sinn hliöSh'-ta há*t sosSi hún honum þá,
aS hún væri af ættum ríkasta skipaeiaanda KorSurlanda.
„Ég er eiainlega alvea hissa aS hú skulir hafa komizt aS þessu, góSi
minn.“ saffSi Kristián Magnússon, þegar ég heimsótti hann á heimili
hans suSnr i Keflavik fyrir skömmu. ..F.g hef sem minnst viljaS um
þetta tala. Fólki finnst hetta ótrúiegt oa heldur aS maSur sé meS ein-
hvern vindbelaing. Þetta er heldur ekVerl atriSi fyrir mig og okkur
liSur hezt ef sem minnst fjaSrafok er í kring um þetta.“
__ Og þú sjálfur vissir ekkert um þetta fyrr en fjórum árum eftir
aS hiS voruð gift . .. ? .
„Nei. Þvi máttu trúa. Eg giftist konunni vegna þess aS mer þykir
vænt um h-na, en ekki af neinum öSrum ástæSum. enda er allt annaS
aukaatriSi.“
— En vissu þá ekki aSrir um hetta?
„Það voru vfst mmg fáir, góði minn. Hann Ellerup lyfsali, sagSi
systur minn það nokk-ið löngu s-Sar. Hun iiefði varla truaS mer, hott
ég hefði verið að fræða hana á því.“
__ Síðan hefur þú að sjálfsögðu oft heimsótt fjölskyJduna uti og
ferðazt um ... ?
„Nei. Ég hefi aldrei Vomið út fyrir landssteinana, skal ég segia þér.
Mig hefur ekkert langað til þess. Ég er frekar rólegur að Jundarfari
og hef enga löngun til að vera að dandalast um önnur lönd. Mér llður
prýðilega hérna heima.“
— Hefur þér ekki verið boðið út?
„Jú, jú, jú, mikil ósköp, ekki hefur staðið á því. Þau eru alltaf að
bjóða mér, og núna síðast buðu þau mér einbýlishús við etthvert stórt
vatn á Jótlandi. Þar eru öll þægindi, sem hjartað girnist og þetta átti
ég að hafa alveg út af fyrir mig. En ég hafði ekki áhuga . .. Annars
fer konan alltaf út annað slagið til að heimsækja fjölskylduna. Hún
skreppur þá að sumri til og er þar svona í einn — tvo þrjá man-
uði í senn.“
___ Ert þú ekkert að hugsa um að fara með henni?
„Æ — ég veit ekki, göði minn. Nú, það getur svo sem verið að ég
taki mig til, næst þegar hún fer. Ég veit ekki samt.“
— Nokkur af fjölskyldunni komið hingað?
„Nei. Ekki siðan við giftumst. Hún segir mér samt að gamli maðurinn,
faðir liennar hafi einu sinni komið hingað. Hann lét ósköp lítið yfir
sér, gamli maðurinn ...“
— Lét . .. ? Er hann kannski dáinn?
„Já. Hann er látinn. Hann lézt upp úr striðslokum, skal ég segja þér.
Hann var orðinn fullorðinn og stríðið fór ekki vel með hann. Hann
var í stofufangelsi hjá Þjóðverjum vegna hess að hann vildi ekki af-
henda þeim skipakvíar, sem hann átti.“
— Eru þau kannski mörg systkinin?
„Nei. Þau voru tvö, en þau voru svo óheppin, gömlu hjónin, að þau
mi’sstu soninn i hílslysi þegar hann var 17 ára gamall, held ég.“
— Hún er þá eina lifandi barn þeirra ... ?
„Já, það mun vera svo.“
Ættin, sem Kristján á við, er fræg í Danmörku fyrir ýmsar fram-
kvæmdir og stórfyrirtæki. Það er sagt að A. P. Möller, sem Cruðrún
segist vera skyld, sé ein ríkasta ætt Norðurlanda og jafnvel Evróp'u,
0g séu e. t. v. í svipuðum fjárflokki og milljónerar Bandaríkjanna,
sem löngu eru orðnir frægir — fyrir fé.
A. P. Möller er eigandi eins stærsta skipafélags Norðurlanda og stjórn-
armeðlimur í ýmsum þeim stærstu félögum og fjársterkustu, sem um ræð-
ir i okkar nágrenni. Fyrir nokkrn var birt grein í Vikunni og viðtal við
Hörð Þormóðsson, sem teiknaði stærsta oliuskip sem smíðað hefur
verður á Norðnrlöndum, og er nú i smiðum i Odense Staalskibsværft i
Danmörku. A. P. Möller á bessa skipasmiðastöð með húð og hári.
Sumir segja að A. P. Möílcr ákveði sjálfur sitt útsvar á hverju ári.
Ef bæjarfélagið vill ekki samþykkja há upphæð sem hann stingur upp
á, þá segir hann bara: Æ-jæja. Ég ætlaði mér hvort sem var að flytja
héðan á þessu ári. — Og til að missa ekki útsvarið, samþykkja hæjar-
félögin auðvitað þegar i stað að það sem A. P. Möller stakk upp á í
sambandi við útsvarið — sé rétt!
Sú saga gengur um Danmörku að A. P. Möller hafi einu sinni
orðið of seinn á fund með forstjórum og ráðamönnum ýmissa fyrir-
tækja, en það mun frekar óalgengt. Þegar hann lo-ks mætti, þá afsakaði
hann ’fjarveru sína með því að skýra frá því að strætisvagninn hefði
bilað á leiðinni.
Álíka fundur var haldinn á heimili hans einu sinni. Þá voru forstjor-
arnir boðnir i hádegisverð hjá karHnum. Siðar, hegar einn þeirra var
spurður að þvi hvaða mat hann hefði nú fengið hjá millanum, há svar-
aði hann: „Rauðgraut“.
Og svo sagði mér maður sem vann hjá honum einu sinni, að sú saga
hefði gengið í skipasmíðastöðinni að einn verkamannanna hefði þurft
að skreppa til Kaupmannahafnar í vinnutímanum, og fengið til þess
leyfi. Þegar hann kom að bil
sínum, hafði ókunnur maður
komið hlaupandi til hans og
spurt hvort harin gæti ekki
fengið að vera samferða, þvi
hann sparaði þá í það minnsta
strætisvagnamiða. Jú, jú. Það
var sjálfsagt. En á leiðinni
kom það í ljós að maðurinn
hét: A. P. Möller.
Og svona ganga sögurnar
fram og til baka, og enginn
getur sagt um það, hvort þær
hafa við rök að styðjast eða
ekki, en allar virðast þær
ganga út á það hve óhemju-
lega ríkur maðurinn sé, og
hve óhemjulega nízkur!
— En þú, Kristján, hvaðan
ertu ættaður?
Frumhald á bls. 30.
Frá heimili þeirra hjóna í Keflavík.
g VIKAN