Vikan


Vikan - 10.05.1962, Side 12

Vikan - 10.05.1962, Side 12
UTANHUSS UG INNAN Allt frá því maðurinn hætti aS búa í hell- um og gekk menningunni á vald, hefur öðru livoru komið yfir hann ólgandi þrá að „hverfa aftur til náttúrunnar". Stundum varð þessi viðleitni brosleg eins og til dæmis hjá hirðfólki í Versölum sem lét byggja gervi- landslag i garða sina með tilbúnum hellum og jafnvel fjárhirðum. Annars staðar var þetta ekkert vandamál, t. d. á íslandi. Moldarkofarnir sem þjóðin bjó i allt fram lil siðustu aldamóta og jafn- vel iengur, voru eins nærri sjálfri náttúr- unni og nokkur lilutur getur verið. En svo hélt menning tuttugustu aldarinnar innreið sína; hús voru ekki lengur byggð úr torfi og grjóti, heldur steinsteypu og gleri og þótti harla gott. En hvað gerist svo? Líklega það, að við höfum fengið okkur fullsadda á steinsteypu, enda þótt hún hal'i frábæra kosti sem bygg- ingarefni. Við höfum séð, að það má nota náttúruefni eins og timbur og grjót til þess að rjúfa hina köldu og nöktu fleti stein- steypunnar. Timbur hefur verið notað öllu meira fram til þessa, en það er mjög dýrt, enda innflutt og sumt langt að. Öðru máli gegnir með grjót. Það er inn- lent byggingarelni, sem víðast hvar er hægt að ná í án teljandi erfiðleika og það geta húsbyggjendur jafnvel gert sjálfir. Einlcum eru það fjórar tegundir sem koma til greina: Hraunhellur, sæbarið grjót, flögur og hell- ur. Hraunhellurnar í'ara vel utanhúss, en eru það grófar, að þær verða tæpasl notaðar innanhúss. Þær eru í flestum tijfellum dökk- gráar en stundum nokkuð mosavaxnar og þá litríkari. Sæbarið grjót er að sjálfsögðu til af ýmsum gerðum, en mest bcr á grágrýti. Það hefur mjög sléíta áferð og fer vel, hvort þeldur innanhúss eða uian. Elögur og hell- ut' munu langmast notaðar í þessum tiigangi. Fiögurnar Iiafa myndazt við það, að berg hefur klofnað n.ður. Stundum eru þær injög it ramn. a Dbs. 00 1) Grjótklæðning utan á húsi við Laugarás- veg. Það eru fremur litlir steinar, en marg- litir og mjög fallegir. 2) Stór arinn í and- dyri Næturklúbbsins við Fríkirkjuveg. Hann er hlaðinn að utan með gráum hellum. 3) Gísli Halldórsson, arkitekt, á heimili sínu við Tómasarhaga. Hann hefur hlaðið sæ- börðu fjörugrjóti á arinvegg í stofunni og sömuleiðis á veggbút utanhúss. Hvorttveggja fer einstaklega vel.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.