Vikan


Vikan - 10.05.1962, Síða 15

Vikan - 10.05.1962, Síða 15
„Þú lýgur ... þú lýgur ...“ hrópaði hún og barði hann. „Þú lýgur á hann Chino. Ég hata þig ... hata þig ... Ég skal sjá svo um að Bernardo leyfi þér ekki að koma hingað aftur!“ Blístruveinið frá lög- reglubílnum rauf enn þögnina. Rosalia, að Chino er ekki allur þar, sem hann er séður. Hann er ekki sí og æ að guma af því hve vel hann kunni tökin á kvenfólkinu, ekki frek- ar en hann talar um atvinnuna — vegna þess að hann hefur atvinnu. Og vitið þið hvað ég ræð af þessu?" „Nei .... hvað?“ spurði Rosalía; ekki þó af neinni forvitni, heldur vegna þess að hún vildi ekki móðga Rosalíu. „Hann er einn af þeim, sem fram- kvæmir hlutina í stað þess að vera alltaf að tala um að framkvæma þá, og það eru einmitt karlmennirnir, sem bezt duga við hvað sem er. Hvenær ætlarðu að giftast þessum ástagarpi þínum?“ María varp þungt öndinnl. „Ég er alls ekki að bíða eftir Chino .... “ „Vesalings telpan!“ Consuelo lagði höndina á enni Maríu. „Það er hit- inn sem fer svona með hana. Hún er ekki með sjálfri sér.“ „Það er satt — ég er ekki með sjálfri mér!" hrópaði María og rödd hennar var heit af fögnuði. „Ég er ur ekki útvarpað leyndarmálinu nema að hálfu leyti.“ , „Við getum þó alltaf látið i það skína," varð Consuelo að orði. María laut að viðtækinu og lokaði fyrir tónlistina. „Það er einhver að kalla á mig þarna niðri," sagði hún og hallaði sér út yfir handriðið. „Halló .... við erum hérna uppi á þakinu .... “ Síðan sneri hún sér að stöllum sínum og rödd hennar titraði af heitum fögnuði. „Nú kemur hann .... nú fáið þið að sjá hann .... “ Hún hljóp að hleranum og lyfti honum. Vesalings Tony, hugsaði hún með sér. Nú hefur hann knúið dyra niðri og engin svarað .... „Ég er hérna uppi,“ kallaði hún niður. „Og hérna eru nokkrar af stöllum mínum, sem langar heldur en ekki til að kynnast þér .... “ Hún þagnaði við og varð vandræða- leg á svipinn, þegar hún sá að það var Chino, sem kom upp stigann. „Ég verð að fá að tala við Þig,“ mælti hann lágt. „Hvaða stúlkur eru þarna uppi?“ „Stelpurnar," svaraðl Mraía ðþolin- móð. „Chlno — hvað hefur elginlega gerzt? Þú lítur út eins og það hafl orðið eitthvert alvarlegt slys?“ „Er Aníta þarna llka?“ „Nei .... en hvað gengur að þér, Chino?" María hraðaði sér niður stig- ann til móts við hann. „Hvað er um að vera?“ Chino lét hallast upp að veggn- um og starði á hendur slnar, rétt elns og hann hefði aldrei séð þær áður. Svo bar hann arminn að andlitl sér og þurrkaði svitann framan úr sér á erminni. „Komdu niður með mér,“ mælti hann lágt við Mariu, en kallaðl síðan upp til þeirra hinna; „Verið þið kyrrar. Og standið ekki á hlerl, heyrið þið það?“ ,,Við skiljum fyrr en skellur I tönn- unum, ef okkur er ofaukið," svaraði Consuelo. „Lofið okkur að vera einum." Maria hljóp upp stigann aftur og lokaði hler- anum. „Hvað gerðist?" spurði hún Chino enn, þegar hún kom niður til hans. „Hefurðu ratað I einhver vand- ræði, Chino?“ spurði hún lágt. „Hvar eru foreldrar Þínar? Og syst- urnar?" „Á kvikmyndasýningu .... Chino .... hefurðu lent í einhverjum átök- um .... “ Chino greip báðum lófum fyrir and- lit sér. „Þetta gerðist allt á einu vet- fangi ...." „Hvað gerðist á einu vetfangi, Chino?" „María .... í bardaganum .... “ „En það varð ekkert úr bardag- anum .... “ „Jú,“ svaraði Chino. „Og Þá gerð- ist Það, sem enginn ætlaðist til, eða vildi að gerðist. Englnn .... “ Hann barði hnúunum að enni sér í örvænt- ingu. Það var sem kaldur gustur léki um andlit Maríu. „Hvað .... Segðu mér það strax. Það verður léttbærara, ef þú segir mér það umsvifalaust." „Þeir börðust." Chino vafðist tunga um tönn. „Þeir börðust .... og Bern- ardo .... “ „Haltu áfram." „Þeir börðust með hnífum .... “ „Tony,“ veinaði Maria og greip harkalega í öxl honum. „Hvað kom fyrir Tony?“ Chino starði á hana með bersýni- legri vanþóknun. Og nú veitti hann fyrst athygli því, að Maria hafði klæðzt hvíta kjólnum og var á hæla- háum skóm. Hún hafði meira að segja málað varirnar, og honum var það alltaf ljóst, að hún gerði þetta ekki til þess að hann hrifist af því. „Tony,“ hreytti hann gremjulega út úr sér. „Það er allt í lagi með hann. Hann drap bróður þinn .... “ „Þú lýgur .... þú lýgur .... “ hróp- aði hún og barði hann. „Þú lýgur á hann, Chino. Ég hata Þig .... hata þig .... Ég skal sjá svo um að Bernardo leyfi þér ekki að koma hingað oftar!" Blistruveinið frá lög- reglubílnum rauf enn þögnina. „Hvers vegna ertu að ljúga þessu að mér, Chino?“ Um leið og Chino heyrði veinið í blistrunni, var sem hann losnaði úr álögum. Hann hratt Maríu frá sér og hljóp niður stigann. Hann hafði Framhald á bls. 38. ekki með sjálfri mér, svo óumræði- leg er gleði min og hamingja. Getur ykkur komið það til hugar', að Chino sé fær úm að gera mig svo hamingju- sarha?" Consuelo leit á Rosaliu og skildi ekki neitt í neinu, og Rosalia gerði oinungis að yppta öxlum. Ég sé bara að María hefur tekið einkennilegum stakkaskiptum," sagði Rosalia. „En bvað veldur, veit ég ekki . . ..“ „Já, ég hef tekið stakkaskiptum," mælti María og sveif í léttum dansi urn þakið. „Og þó hef ég tekið enn meiri stakkaskipturn, en nokkur getur á mér séð.“ „Það leynir sér ekki,“ sagði Rosalia og kinkaði kolli. „Það er eins og þú logir öil skyndilega." „Þaning er það líka,“ svaraði María. „Ég loga öll, og allt er furðulegt, dá- samlegt og fagurt. Ég er sannfærð um að ég gæti flogið ef ég vildi. Að ég gæti stokkið út af þakbrúninni og svifið upp þangað, þar sem stjörn- urnar skína. Alia leið til tunglsins og sólarinnar. Ég eiska hann, sem ber af jöllum öðrum ...." „Það fer ekki milli mála, að hann kann að öllu, sá náungi," varð Consuelo að orði og leit enn á Rosaliu. „Þessi Chino — hann hlýtur að hafa eitthvað fram yfir aðra . ... “ „Já,“ svaraði Rosalia. „Hann hefur vel launaða atvinnu, og það er hreint ekki svo litið ....“ ,,Æ, þegiðu,“ sagði Consuelo. ,.Þú hugsar eingöngu um það raunveru- lega, María aftur á móti eingöngu um hitt. Ég fer nú að efast um ....“ Rosalia yppti enn öxlu...'.. „Hún ha ur ekki enn trúað okkur fyrir þvi hver það er, svo við getu >. þvi mið- Bernardo stóð berskjaldaður fyrir lagi hans og blaðið gekk að hjötlum í síðu hans. VIKAN 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.