Vikan


Vikan - 10.05.1962, Page 34

Vikan - 10.05.1962, Page 34
UM ALLT LAND faUegum steinum, sömuleiðis i gilj- um og skriðum sumra fjalla. Fal- legar rauðbrúnar hellur í alls konar stærðum getur þátturinn gefið leið- beiningar um og hraungrýti er viða á móbergssvæðinu og nægir að benda á hraunið sunnan Hafnar- fjarðar og Svinahraun fyrir Reyk- vikinga, en þó munu fást fallegri hraunhellur uppi í Grábrókarhrauni eins og hraunhelluveggirnir að Bifröst í Norðurárdal sýna og sanna. G. Fjörulallar. Framhald af bls. 10. Svo heyrðist óp af brúninni. Itvenmannsóp, sambland af skelf- ingu og reiði og það var gripið föstu taki í skálmina um hnéð. Kona Gvendar hafði komið á vettvang og þau byrjuðu að tosa hann upp aft- ur, en það gekk seint; þó dreng- urinn væri inagur um sig, var hann langur, en Gvendur var alls ekki sterkur. Eftir nokkurt þóf, tókst þeim að draga hann upp og svo köst- uðu þau mæðinni. Drengurinn lá kyrr á brúninni, og hjartað barðist í visnu brjóstinu og hann virti Gvend í Nesi fyrir sér í spurulli undrun. Konan, sem var stór, miklu stærri en hann Gvendur i Nesi horfði líka á hann og augun voru djúp og hrygg. „Gvendur,“ sagði hún, en orðin dóu á vörum liennar, og hún leit snöggt á drenginn, sem nú var risinn á fætur. Hann fann, að hann átti ekki að staldra við lengur og hann gekk hægt burtu inn melinn í áttina til þorpsins. Áð- ur en hann kom í hvarf, leit hann við og sá að konan stóð enn í sömu sporum og Gvendur í Nesi sat ennþá á sama steininum og faldi andlitið i saltþrungnum greipunum. Það var enn lögn mörgum dög- um siðar, og bátarnir voru bundnir við bryggju. Sjómennirnir voru að gera að. Sumir köstuðu upp fiski, en aðrir slægðu og létu á vagnana, sem fisk- ir. Ef grjót er á annað borð notað, fer vel á þvi, að timbur sé að ein- hverju leyti notað iíka og oftast fer betur á því að teppaiaggja þax sena grjótveggur er annarsvegar. M er hægt að velja litinn á teppinu i samræmi við grjótið og notkun á einu „náttúruefni“ býður öðru heim: Til dæmis viður og grjót eins og áður er tekið fram. ísland hefur sérstöðu fram yfir flest önnur lönd að þessu leyti og því ekki að nota hana? Við höfum ekki nytjaskóg ennþá og sennilega aldrei, en landið okkar er fyrst og fremst grjót. Grjót og meira grjót. Það er af óendanlegum gnægtabrunni að ausa og þetta byggingarefni má nota á margvís- legan hátt og ekki einungis með því að hlaða því utan á steinsteypu. Guðjón heitinn Samúelsson, húsa- meistari ríkisins, notaði mikið ís- lenzkar bergtegundir og nægir að benda á Þjóðleikhúsið og Háskól- ann, sem hann húðaði með muldum bergtegundum. í fljótu bragði virðist nokkrum vandkvæðum bundið að ná í fallegt grjót; grágrýtishnullungar eru víð- ast yfirgnæfandi, en þeir eru ekki sérlega girnilegir til þessara nota. I flestum árfarvegum er eitthvað af 34 VIKAN HONIG Súputeningar Spa.slxetti Makkarónur innan, eru grágrýtishellur. Þær geta verið mjög fallegar, ekki sízt ef þær eru búnar að liggja í mýrkenndum jarðvegi og fá á sig rauðgullinn blæ. Það er ekki mikið i ráðizt að hlaða hellum eða grjóti á einn vegg eða veggbút í íbúðinni, en það breytir ótrú.'ega mikiu, sé það sæmilega gert og grjótið vel valið. Ég hygg, að JangfJestir, sem byggja einbýlishús, geri ráð fyrir arni. Á minnsta kosti á það við um Reykjavlk; úti á landbyggðinni mun það þó tæplega geta talizt útbreidd- ur siður ennþá. En þegar um arin er að ræða, þá er íslenzkt grjót sjálfsagður hlutur og miklu fallegra en útlendur múrsteinn, sem sumir hafa flutt inn með ærnum tilkostn- aði. Múrsteinn býr ekki yfir neinni tilbreytingu, en í ríki náttúrunnar er margbreytnin ósendanleg, í form- um, stærðum og litbrigðum. f sambandi við notkun á bygging- arefni eins og grjóti, er það eitt af aðalatriðunum, að hófs sé gætt; of- notkun á svo sterku og svipmiklu efni er verri en að nota alls ekki neitt. Timbur er mun mildara og þó má vara sig á ofnotkun dökkra viðartegunda. Bezt fer á því að nota grjót í kamínuveggi, blómastalla, eða heiia veggi, sem ekki eru mjög stór-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.