Vikan - 10.05.1962, Qupperneq 39
Blóm á heimilinu:
Begoníur
eftir Paul V. Michelsen.
.... í • . m'
Til eru margar tegundir af
blaðbegonium, sem ræktaðar eru
vegna mikillar blaðfegurtSar.
Begonia rex, eða kongabegonia
eins og hún oftast er nefnd, og
ættuð er frá Indlandi, þykir
einna fegurst.
Hún hefur skriðgulan jarð-
stöngul og oftast stór, hærð,
langstilkuð blöð á greinóttum
stofni. Blöðin eru afar fögur og
sérkennileg með ýmsum litbrigð-
um á efra borði, t. d. græn með
silfurgrárri rönd, en rauðleit að
neðan. Oft eru blöðin brún, rauð,
grá eða með stórum skellum,
rauðleitum eða siifurgráum.
Kongabegoniu er fjölgað með
blaðgræðlingum og skiptingu á
vorin um leið og umpottun fer
fram. Moldarblanda er bezt
sandblendin gróðurmold með
töluverðu af rotnuðum mosa og
gömlum húsdýraáburði.
Þær þola illa sól, en þurfa
samt heldur góða birtu og eru
því einna beztar á borði innan
við glugga. Blóm koma aðeins
upp fyrir blöðin, mörg saman á
stilk, bleikrauð.
Begonia haageana er mjög há-
vaxin og greinótt með stór rauð-
hærð blöð, purpurarauð að neð-
an. Blómstrar afar mikið hvítum
blómum með rauðleitum blæ,
mörg saman í hvirfingu, afar
dugleg planta og falleg. Auðveld
i fjölgun með græðlingum. Þarf
góða birtu en ekki sól.
Begonia feastii, vax eða leður-
begonia, eins og hún stundum er
kölluð ve-gna blaðanna, sem eru
vax- og leðurkennd, nokkuð stór,
dökk, afar falleg og þægileg í
meðförum og létt í uppfóstrun.
Blómstrar með bleikuin blómum.
Begonia glaucophylla. Hengi-
begonia, falleg og frekar fljótvax-
in, með ljósgræn blöð og urmul
af fallegum ljósrauðuin blómum.
Byrjar snemma vors að
blómstra.
Fjölgun og hirðing eins og við
framantaldar begoniur.
Nútímakonur njóta lífsins all-
an ársins hring, þær velja
CAMELÍA dömubindin.
Heildsölubirgðir:
EGGERT KRISTJÁNSSON.
piSu
Draumspakur maður ræður drauma
fyrir lesendur Vikunnar.
Kæri Draumráðandi.
Vinkona mín, sem er nokkrum ár-
um eldri en ég er mjög hrifin af
pilti, sem er nokkrum árum eldri
en hún. Hafa þau lengi verið undir
þeim grun minum að þau væru ást-
fangin, því þegar þau hittast horfa
þau svo einkennilega hvort á annað,
en segja ekkert. Svo kemur draum-
urinn:
Mig dreymdi að hún og þessi pilt-
ur væru i stóru herbergi og var ég
þar einnig og strákur, sem ég er
með. Allt í einu stendur pilturinn
upp og biður hana að finna sig inn
í næsta herbergi. Á meðan þau eru
þar lætur strákurinn, sem ég er með
mig hafa gulhring með rauðum
steini. Eftir skamma stund kemur
vinkona min og pilturinn hennar
Hve mikill var hita
kostnaður yðar
á s. I. vetri ?
LÁTIÐ _
SPARA
Látið hið tvöfalda CUDO-
GLER spara fyrir yður
á komandi vetri.
FIMM ÁRA ÁBYRGÐ
CUDOGLER H.F.
Skúlagntu 26. — Sími 12056.
inn i herbergið og sé ég þá, að hún sem hún vígðist piltinum í kirkj-
er með eins hring og ég. Skömmu unni og allir eru glr.ðir og ánægð-
seinna finnst mér þau vera að gifta ir yfir. Blómvöndurinn er einnig
sig. Hann var í svörtum smóking sérstaklega gott tákn í þessu
með hvitri rós en hún í ljósbláum sambandi og lofar góðu um fram-
kjól með stóran blómvönd í hend- haldið.
inni. Þau svöruðu bæði játandi, þeg- Framhald á bls. 43.
ar presturinn spurði þau, hvort þau
vildu giftast og ánægjan ljómaði af
andlitum þeirra og alls fólksins i Hve glÖggUT ertu? - LaUSIl.
kirkjunni. Með fyrirfram þökk fyrir
ráðninguna. Eftirfarandi atriði liafa breytzt:
Disa. 1. Skaftið á hamrinum er orðið
lengra.
Svar til Dfsu. 2. Auga sjúklingsins er meira opið.
Draumur þessi er tákn ásta- 3. Hnifur skurðlæknisins snýr
mála þinna og vinkonu þinnar öðruvísi.
og bending um að ekki verði 4. Einn borðfóturinn er orðinn
langt að bíða þess að þú fastnir styttri.
þér eiginmann. Hringurinn með 5. Hjólið til að hækka og lækka
rauðu rósinni, er tákn ástar uppskurðarborðið er ekki í sömu
þeirrar er pilturinn, sem gaf þér stöðu.
hringinn, ber til þín. Ekki verð- 6. Hjúkrunarkonan hefur fengið
ur annað séð af draumnum en lengri augnhár.
að vinkona þfn muni ganga í 7. Blússa hennar er með saum á
hjónabandið innan skamraa þar bakinu.
TIKAM gp