Vikan


Vikan - 21.06.1962, Side 3

Vikan - 21.06.1962, Side 3
Útgefandi: Hilnur h.f. . Ritatjórí: Gísli Siffurðsson (ábm.) Auglýsing’astjóri: Jóhannes Jörundsson. Framkviemdastjóri: Hilmar A. Kristjánsson. Hitstjórn og auglýsingar: Skiphol 33. Símar: 3532Ö, 35321, 35322, 3532 Pósthóif 149. Afgreíðsla og‘ dreifin'í Blaðadreifing, Laugavegi 133, 3Ö72I). Dreifingarstjóri: Óskar Karl son. Verð i lausasölu kr. 15. Ás arvt-rð er 200 kr. ársþriðjungsieg: greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. / næsta blaði verður m.a.: 9 Korsíða: Ölafur Thors, forsætisráðherra. Halldór Pétursson teiknaði myndina. • Leiftursókn augnabliksins. Ólafur Thors í aldarspegli. • Sortnar þú ský. — Síðasti hluti sögunnar eftir Francoise Sagan. • Ég er enn með bíladellu, — viðtal við Katrínu Fjeldsted, sem tók bílpróf fyrst ízlenzkra kvenna. • f upphafi var orðið. — Smásaga eftir Carlotte Armstrong. • Hinar ýmsu tegundir Yoga. Önnur grein í þessum greinar- flokki eftir Steinunni S. Briem. • Bréf að sunnan. — Brandur á Suðurpól svarar Birni á Norðurpól. O Ánetjaðist smám saman. — Jokob Möller ræðir við Björn Þorsteinsson, ungan skákmann, sem vann átta skákir í röð á síðasta íslandsmóti. O 32 þúsund km að baki. — Viðtal við Kristleif Guðbjörnsson, hlaupara, sem náð hefur mun betri árangri í hindrunarhlaupi en sigurvegarinn á Olympíuleikunum í London, 1948 og æfir í 1—2 klst. á dag hvernig sem viðrar. • Verðlaunagetraunin. — Nú er komið fram £ áttunda hhita og þá eru aðeins tveir hlutar eftir. Volkswagenbifreið í verðlaun. VIKAN tæknin Hafmeyjan og frosk- maðurinn. r j . Hjarnsnigillinn — likan. Neðri myndin — sjá framhald. Sé um þunga hJuti að ræða, krefst hjörgun þeirra mikillar kunnáttu og þjálfunar, og oft einnig sérstakr- ar varúðar svo þeir verði ekki fyrir skemmdum i meðförunum. Fyrir það er björgun slíkra minja ein af námsgreinunum við froskmanna- skóla erlendis. Auk þess verða nemendurnir að læra neðansjávarljósmyndun, neð- ansjávarveiðar og meðferð ýmissa áhalda og tækja, sem til getur kom- ið að hann verði að nota i sam- bandi við starf sitt eðá íþrótt — en sum þeirra eru allvandmeðfarin, eins og t. d. viss gerð logskurðar- tækja, sem notuð eru til að skera op á súðir sokkinna járn- og stál- skipa. Björgun úr skipsflökum krefst og mikillar þjálfunar og kunnáttu, einkum sökum þess hve mikil hætta er á að froskmaður- inn lendi þar í sjálfheldu eða festu. Talsvert bóknám verða frosk- menn einnig að stunda i skólum þessum. Þeir verða meðal annars að kynna sér „hafliffræði", en sú fræðigrein fjallar um líf i sjó, fiska. krabba, skeldýr ug gróóur allan. Einnig verða froskmennirnir að kunna nokkuð l'yrir sér í fornminja- fræði og, síðast en ekki sízt, verða þeir að vera vel að sér i „skipa- fræði“, einkum hvað snertir „innri gerð“ hinna ýmsu skipategunda, bæði eldri og yngri. Loks hefur verið gefiu út „al- þjóðleg" reglugerð um afreksmerki froskmanna, sem skiptast i þrjá flokka, bronz, silfur og gull, og þær raunir, sem viðkomandi verð- ur að vinna í hverjnm ftokki HjarnsnigiU". Þetta furðulega tarartæki er ætlað ti) ferðalagn uin hjarnauðn- ir Suðurskautsins. Það skríður á Frainhald á bls 3fi l’aó mætti lialda að þessi mynd iiefði verið tekin í því skyni að •-kreyta með henni nýja útgál'u af a-vintýri Andersen, um litlu haf- meyna. Svo er þó ekki, heldur 'vnir hún eina af prófraunum þeim, sem nemandi í froskmannaskóla > ei'ftur aft leysa af hendi til þess að hljóta, skírteini — sem sagt að sækja hafmev niður á botn hafsins og koma henni upp á yfirborðið. Þetta kann að þykja nokkuð þung prófraun, þótt ekki væri nema fyrir það að hafmeyjar séu vandhittar á mararbotni. Á þessu er þó sú skýring, að hafmeyja þessi er úr steini og hefur verið sökkt þarna niður. Og á því er svo önnur skýring. Að undunförnu hafa froskmenn reynzt býsna liðtækir í leitinni að gömlum minjiim á hafsbotni og lijörgun þeirra, I. d. við strendur Grikklands og viðar, þar sem fund- i/1 hafa sokknar fnrnaldarhorgir. FORSÍÐAN Við Ægissíðu í Reykjavík eru enn leifar af þeim atvinnuvegi, sem eitt sinn var umfangsmestur um Suðurnes: Smábátaútgerð. Þeir, sem gera þessa báta út eru þó vart taldir með útgerðarmönnum, sem aka i Merced- es Bens og eiga einbýlishús uppá tvær milljónir, heldur eru þeir einungis nefndir grásleppukarlar. Þeir róa út i þarann á skerja- firði eins og sagt var frá í grein i Vikunni fyrir nokkru. Og svo selja þeir al'lann úr vögnum við Hringbrautina, milliliðalaust. Við fórum ineð rauða Fólksvagninn vestur á Ægissíðu og stillt- um honum upp hjá hjöllunum. Þvilíkar andstæður. Annars vegar netakúlur, gömui keri-a og skipsvinda, máð undan átökum f.jöl- margra handa, hjailar úr t'eysknum spýtum, sem sunnanáttin og <eitan hafa smám sainan unnið á — og hins vegar rautt, gljáandi lakkið á Fólksvagninum. Stúlkan, sem stendur hjá bílinnn heitir Stefania Borg og vinnur hjá Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna. Hún hefur oft setið fyrir áður hjá ljósmyndurum, þið hafið ti) dæmis nokkrum siunum séð mynd- ir af henni i auglýsingum i Vikunni. T1K.AN 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.