Vikan


Vikan - 21.06.1962, Page 30

Vikan - 21.06.1962, Page 30
Allir á hættu, austur gefur. Á-D-10-8-6-5-2 y A-10 ♦ 6 Jf, K-G-7 A k-g-7 y ekkert 4 D-G-10-9-8-4-3 Jf, D-10-8 A 9 y K-D-9-7-6-2 4 A-K-5 « A-3-2 Drn miðjan maímánuð kom hingað til lands aðalritari norskra bridge- sambandsins, Björn Larsen. Larsen er einn kunnasti bridgemaður Norð- manna en siðustu árin hefur hann fengizt mest við keppnisstjórn. Lar- sen stjórnaði hér Barometerkeppni með 52 pörum, sem Jóhann Jónsson og Lárus Karlsson unnu, og hélt auk þess þrjá fyrirlestra um keppnis- stjórn. Spilið hér að ofan kom fyrir í Barometerkeppninni og við skulum nú til gamans athuga hvað skeður á þeim 26 borðum, sem spilið er spilað við. Á þremur borðum fara n-s í sex spaða og eins og þið sjáið er engin leið að tapa þeim, ef maður aðeins svinar fyrir kónginn eða gosann i trompi. Á sex borðum fara n-s í sex hjörtu og vinnast þau á tveimur en tapast á fjórum. Það er auðsjáanlega afspil að tapa sex hjörtum, jafnvel þótt tromplegan sé slæm, því að með ná- kvæmri spilamennsku er ávallt hægt að vinna þau. Plötur og dansmúsík Framhaid af bls. 24. í fyrsta lagi voru lögin nokkuð farin að láta á sjá og í öðru lagi máttum við alls ekki vera að þvi að fara niður í útvarp aftur og taka upp lögin til útgáfu á liljómpiötu. Ef vel á að vrnda til verksins tek- ur minnst t ær stundir að koma hverju iagi inn á plötu og liefði þctta tekíð okkur þrjá heiia eftir- m ðdag', en þann tima höfðum við ekki þvi við vorum sem óðast að æfa og undirbúa hjómleika okk- ar sem fara áttu af stað i Austur- 1 æjarbíói nokkru síðar. Þá fór Tsge frara á það, að fá að nota hina sörnu upptöku og not- uð var í þcssum danslagaþætti. Engum ieizt á jaað, því slíkar upp- tökur eru aldrei ætlaðar til plötu- útgáfu. í háiftíma danslagaþætti fer mjög mörg feilnótan með, sem menn vildu siðan ekki fá inn á hljómplötu. Nú virtist allt komið í strand. Tage vildi gefa út hljómplötuna en við ekki spila inn aftur. Kom þá fram sú tillaga að nota þessa sömu upptöku en setja inn á hana klið og lófaklapp eins og hún væri tekin upp á dansleik. Var nú leitað til út- Á einu borði spilar vestur fjóra tígla doblaða og fær sex slagi. Fyrir það fá n-s 1100 og i keppni sem þessari verður það alltaf góð skor, þvi það eru alltaf margir sem ná ekki upplögðum slemmum og nái þeir þeim, þá spila þeir þeim oft niður. Á finrw borðum spila n-s fjóra spaða og vinna sex. Á fjórum borðum eru spiluð fjögur hjörtu og unnin allt frá fjórum upp i sex. Á einu borði eru spiluð fjögur hjörtu og unnin allt frá fjórum upp i sex. Á einu borði eru spiluð sex grönd og einhvern veginn hefur sagnhafa tekizt að tapa þeim. Og svo koma að lokum þeir hörð- ustu. Þeir hafa farið i sjö hjörtu og tapað þeim, eins og eðlilegt er. Þið sjáið því lesendur góðir, að það eru ekki alltaf eintómir bridge- meistarar á keppni og ef til vill hefð- uð þið gert betur en margur annar í þessari keppni. varpsins á nýjan leik og þeir sáu um það sem eftir var. Þeir spiluðu upptökuna og um leið spiluðu þeir hljÓmplötu sem þeir eiga þar sem allt var á iði, fólk að tala saman, þjónar að brjóta diska og síðan var sniluð inn á segulbandið enn önnur plata, þar sem bara var lófaklapp og var það sett á eftir hverju tagi. Nú er platan komin á markaðinn o« þegar þetta birtist á prenti hef- ur hún líldega verið leikin nokkr- um sinnum í útvarpinu, því eins og fyrr greinir þá fóru 'nokkur ein- tök á innanlandsmarkað, en platan erður fyrst og fremst gcfin út er- lendis og siá íslenzkir tónar um það. Þegar betta er ritað þá hefur verið samið um útgáfu í Belgíu og Noregi og líklega fylgir Danmörk og Þýzkaland á eftir og hver veit hvað. Ég ef st um að þessi fyrsta plata nái verulegri útbreiðslu erlendis, en þetta er þó byrjunin og það sakar eklci að láía þá vita af því úti i hinum stóra hljómplötuheimi að hér á íslandi fylgjast menn Iíka með því sem er að gerast i dans- músikmálum. essf/. Nýjar hljómplötur. The Shirelles: Soldier boy og Love is a swinyiny thing. Vinkon- urnar Shirelles hafa átt tvær eða þrjár plötur, sem náð hafa metsölu og líklega kemst Soldier boy i sama flokk. Lagið er nokkuð fallegt, ró- legt og auðlært. Þær syngia það yfir einu sinni á mildan máta, síð- an kemur gítar og leikur yfir laglín- una og ásamt rhythmahljóðfærun- um annast orgel undirleik fyrir gítarinn og kemur það skemmti- lega út, síðan koma Shirelles og þúka laginu. Þetta er eitt þeirra laga, sem gæti orðið mjög vinsælt hér á landi (svo ekki sé nú talað um ósköpin ef einhver tæki upp á Ijví að gera við það fallegan islenzkan texta). Síðara lagið er einkenni- legt mjög, það er raunverulega helmingi iengra en venjuleg lög og upphaí lagsins og útsetningin öll stæld eftir Itay Charles plötunum, sem allar hafa sinn sérstæða svip. Lagið er sungið af einni þeirra Shirelles og syngja hinar undir hjá henni, en lagið er raunverulega of margbrotið til að geta nokkru sinni orðið vinsælt, enda líklega ætlazt til að Soldier boy selji plötuna. Scepter hljómplata, sem fæst hjá HSH, Vesturveri. Dion: Lovers who wonder og Horn to cry. Þetta er hinn sami Dion og söng með Belmonts söngva- flokknum fyrir rúmu ári. (Þekkt- asta lag þeirra var Teenager in love). Dion syngur nú einn og er orðinn frægur mjög og hefur gert margar plötur, sem náð hafa met- sölu, sérstaklega síðan hann fór að glima við það að semja lögin og stundum textana sjálfur. Lovers who wonder er nýkomið á mark- aðinn í USA, þegar þetta er ritað og kom þetta prufueintak til HSH, Vesturveri. Lagið er allskemmti- legt og trúað gæti ég að það eigi eftir að seljast vel. Dion er ákveðinn söngvari og á vonandi eftir að verða betri, því enn er hann ekki í sama gæðaflokki og Bobby Rydell, Paul Anka og fleiri jafnaldrar hans vestra, sem allir syngja i sama dúr. Siðara lagið er eiginlega jafnleið- inlegt og hið fyrra er skemmtilegt söngurinn liálfgert öskur og undir- leikurinn lítið annað en hávaði — ég man ekki eftir að hafa látið jafn ómerkilega plötuhlið á fóninn í marga mánuði og þessa — og þá er um að gera að nota hina gull- vægu reglu, sem þeir útvarpsmenn vilja að við notum — skrúfa ein- faídlega fyrir það sem okkur líkar ekki, ☆ Dion. IHNOXA SKIN BALM INO* Vindur, sol og sjávarloft hafa slæm áhrif á við- kvæma húð. INNOXA SKIN BALM mýkir og græðir. INNOXA SKIN BALM er sérstaklega góð vörn gegn áhrifum veðra á viðkvæma húð. Munið að taka INNOXA SKIN BALM með yður í sumar- leyfið. INNOXA SNYRTIVÖRUR fást í: REGNBOGANUM, Bankastræti. STELLA, Bankastræti. SÁPUHÚSIÐ, Austurstræti. OCULUS, Austurstræti. EDDA, Keflavík. SILFURBÚÐIN, Vestm.eyjum. Sortnar þú ský Framhald af bls. 6. Hann svalg drykkinn í einum teyg, brosti til Josée. „Þú verður að afsaka þessar sam- hkingar, Jean minn góður. Banda- ríkjamönnum hættir við að gerast ljóðrænir. Hvað um það, konan mín át yfir sig, og nú vill konan mín fá einhverja tilbreytingu, eða þolir ekki að vera mötuð þannig. Engu að síður stendur henni þetta aldin enn til boða, ég held því, sligandi þungu í lófa mínum og þrái að hún eti af þvi. Hvað á ég til bragðs að taka?“ „Þú gætir ímyndað þér að hún héldi einnig á aldini í lófa sér .... þessar samlíkingar þínar taka á taugar mín- ar, hvað sem öðru liður. 1 staS Þess 30 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.