Vikan - 21.06.1962, Side 29
Hér er ég!
Framliald af bls. 15.
kannski elskaði liann aðra konu.
En ég gat ekki trúað því. Ég sett-
ist á stólinn hjá honum og hann
strauk mér um hárið nokkrum
sinnum, en talaði ekkert við mig.
Daginn eftir fór ég i einhvers
konar örvilnan og keypti mér sér-
kennilegan og áherandi kjól. Síðan
fór ég á hárgreiðslustofu og lét
leggja á mér liárið á jafn áberandi
hátt og kjóllinn var. Þetta var ekki
sérlega rökrétt hugsað, því ég var
að sækjast eftir vináttu mannsins
míns, en ekki áhuga hans fyrir mér
sem konu. En aðalatriðið var þó
að liann tæki eftir mér.
Þegar ég koni heim, heyrði ég
símann hringja strax og ég opnaði
útidyrnar. Ég flýtti mér inn. Þetta
var mágur minn sem var í siman-
um. Hann var mjög æstur og sagði
mér að systir mín væri mikið veik
og hann væri búinn að hringja eftir
lækni. Hann bað mig um að koma
og hugsa um börnin þeirra, en það
ynesta var veikt af kvefi og gat ég
hevrt i gegnum símann, hvernig
það grét.
Ég tók ieigubii þangað. Þegar ég
kom, var læknirinn búinn að koma
og hafði séð að þetta var sprunginn
hotnlangi. Systir min var þegar
komin af stað til sjúkrahússins,
jjar sem uppskurður var nauðsyn-
legur. Mágur minn fór með henni
og ée var ein með þrjú óhrein og
þreytt börn. Brátt kom í Ijós, að
það yngsta hafði fengið einhver
útbrot, og grunaði mig, að það gætu
verið mislingar.
Éc hrinfTdi tii Henriks og bað
hann að komn með Mariönnu til
mín. on hún hafði fencið mislinga
síður. Máffur minn hafði nefnilega
i husa að vora á sjúkrahúsinu, þar
til nnnskurðnrinn væri afstaðinn.
Þor'ar Henrik og Marianna komu,
n-ifði lörgen líka fengið úthrot og
hitn. og kallaði sífellt á mig, eins
on h'tln svstir hans. Lotta grét af
hvj hún riiöi fá mömmu sina heim.
TTnnrtk fór okki OO VÍð btUggUm
„m Tvf°r'önnn á sófanum i stofunni.
TJonrik rsr róleeur. eins og ég hafði
TúiVt við. Hnnn er alltaf vingiarn-
loftnr holinmóður. Hann hiáln-
o«: mér við að hátta hörnin og
cptnnn um nóttina hringdi hann á
tppTrninn. henar þnu urðu meira
voik. Ég svnf ekkert um nóttina og
hegnr komið vnr fram undir morg-
nn kom mágur minn danðhrevttur
heim. Fg sá, að það var ekki um
onnnít nð gera en dvelja þarna og
hiálun honnm með hörnin, har til
svctir mín kæmi aftur heim, eða
nð hann fengi aðra hjálp.
Þegar ég leit á sjálfa mig i spegl-
innm. sá és að nýja hárgreiðslan
min var orðin eins og hrafnshreið-
ur os kjóllinn var hlægilegur. Ég
var föl og brevtuleg og andlit mitt
vnr ósnvrt. Næstti daga hafði ég
ensan tima til að hugsa um siálfa
mig og hvernig ég leit út. Stundum
flnug mér i hug, að nú mundi Hen-
rik hætta fyrir fullt og allt að vera
hrifinn af mér.
Loks kom systir mín heim af
sjúkrahúsinu og voru börnin þá
orðin næstum frísk. Ég hélt nú, að
strax og ég kæmi heim, mundu
sömu áhyggjurnar aftur ná tökum
á mér og þrá min eftir innilegra
sambandi við Henrik mundi valda
mér alls konar erfiðleikum. En ég
hafði misst alla löngun til að taka
mér eitthvað slíkt fyrir hendur.
Ég var þreytt, en á þægilegan hátt.
Þegar Henrik kom heim var ég
sofandi. Ég vaknaði við það, að
hann sat á rúmstokknum og kyssti
mig. Ég reis ringluð upp.
— Fýrirgefðu . . . sagði ég. Ég cr
ekki búin að búa til matinn. Ég
var svo þreytt að ég sofnaði.
— Það gerir ekkert til, sagði
hann bliðlega. Við förum bara út
og fáum okkur eitlivað að borða.
— En ef þú ert of þreytt til að
fara út, bætti hann við, þá fer ég
út í húð og kaupi eitthvað, sem
éc get gefið þér í rúmið. Mér finnst
ágætt að vera lieinia. Það er svo
margt, sem mig langar til að tala
við þið um í ró og næði. Það er
svo langt síðan við höfum talað
saman.
Hjarta mitt sló hratt, eins og
ég væri að fara á stefnumót við
hann meðan við vorum ung og ást-
fangin. En svo datt mér í hug, að
hann kenndi sjálfsagt aðeins í
brjósti um mig.
En hann tók mig i faðm sér með
sömu ástúð, og sagði:
— Ég lield að ég sé orðinn ást-
fanginn af jiér aftur. Þegar ég sá
þig önnum kafna hjá systur þinni,
með úfið hár og rjóðar kinnar, og
fangið fullt af börnum, varstu svo
indæi.
— Indæl! sagði ég undrandi. Ég
hlýt að hafa iitið hræðilega út.
— Nei, sagði hann. Þú varst ef
til vill ekki sérlega vel snyrt, en
þá fann ég eitthvað hjá þér, sem
ég hef lengið saknað.
— Hvað, Henrik? Finnst þér að
ée geri of litið fyrir aðra?
— Það er ekki það. Þú hefur nóg
að gera heima. En þú varst niður-
sokkin í eitthvað. Þú gleymdir
sjálfri þér. Mér hefur lengi fundizt
að þú sért nlltaf jað hugsa um
hvernig bú lítur út og kemur fram.
Meira að segja innan um annað
fólk. var eins oe hér væri svo mikið
í rnun nð leiða athvgiina að sjálfri
hér. oí? látn öðrum geðiast að þér.
Éít kenndi i hriósti um bis. en hetta
varð til þess nð við fiarlæsðumst
hvorf rnnað. É" var of þreyttnr,
hefnr én kom heim frá vinnu,
shindum enn með husaun við verk-
pfnin. os hað serði mis ersilesan
nð siá h>s stöðunt áhyssiufulla
yfir hví, pð éc tæki ekki eftir hér.
— V°r hnð ekki eðlilest. nð és
vHd’ nð mnðnrinn minn tæki cftir
mér? snsði éff.
— Jú. cn ekki skynsamlest. sasði
Henrik hrosnndi. — Ef konur vissu,
hve aðlaðandi hær eru. hecar hær
eru önnum kafnar við eitthvað
nnnnð en að hussa um siálfa sis.
És mundi nú, hve ieiðinles Mari-
nnna litla sat verið, hegar hún var
nð reyna nð vekia athygli okkar á
sér með öilum ráðum. en hve hrif-
nndi hún var. becnr hún lék sér að
hrúðunum sinum eða öðru, sem
tók husa hennar fansinn. Ég sá nú,
að és hafði hasað mér alves eins
0<T hún. Það var kominn timi til
að és yrði fullorðin.
Ég faðmaði Henrik að mér. Við
vorum hamingjusöm og skildum
hvort annað.
Auðvitað héldum við ekki áfram
að vera eins og nýtrúlofuð. En
daglega iífið veitir mér lika ánægju
os nú lít ég á samband okkar í
réttu ijósi. Það er innilegt og svo
sjálfsagt, að ég þarf aldrei að efast
um það. *
Að allra dómi lang-
vinsælustu sportbuxurnar
BARNA, UNGLINGA OG
FULLORÐINS STÆRÐIR
sniðið með
œranlegu mitti
Söluumboð:
SOLIDO
umboðs- & heildverzlun.
Sími 18950 - 18860.
VIKAN 29