Vikan


Vikan - 21.06.1962, Side 6

Vikan - 21.06.1962, Side 6
„Ég er ástfariginn Af eiginkonu rninni. Ég eíska hana af íosta þrung- inni, tærandi ástríðu. Hvað á ég tii bragðs að taka. Hún er að hugsa um að yfirgefa mig - - Eftir Fran^oise Sagan — Annar hluti af þrem Hftnn sneri »ér aO tienrii. Hemn laniisl seiu mórg ftr væru siOan hun tieffii séð hann i dökkum fötum, og bessi dökkkla'ddi maður meö köid augu i barnslegu andlitinu, varð allt í einu hluti af henni. „Alan," hvlslaði rödd hið innra ineð henni, en hún hreyfði sig ekki úr stað. „Það er ögerlegt að lokka nokkurn til að lát.a nokkuð uppskátt." sagði tiún. „Láttu það ekki á þig fá. Og gerðu már hann grt-iða »n reyna elrki að móðga Bernard." „Þínir vinir eru mínir vinir." Þau litu ekki hvort af öðru. Hún fór aö hiæja ..Fjandsamleg ... það er rétta orðið yfir framkomu okkar bvuri vifi annað. V'ð höfum verið hvort öðru fjandsamleg." ..Já. en ég elska þig.“ sagði Alan vingjarnlegri röddu. .Komöu. vtft skut- uin bíða komu kunningja þíns frammi i bókasafnsherberginu " Hann tók undir hönd henni og ósjálfrátt. lét hún haliast nð armi huns. Hve langf vnr síðan hún hafði stuðzt við arm honum? Ár? Tvö ár? Hún niundi það ekki lengur og allt i einu óttaðist hún að hún kynni að mis»« takið á armi hans og ekki vita hvar hún a>tti að ná handfestu. örygg' .... það var kaldhæðni örlaganna að þessi taugabilHði maður skvldi wh henni hið eina öryggi. Bernard kom stundvisiega og Þau drukku kokkteil og töluöu með lyJlstu hæversku um New York. Josée hafði gert sér í hugarlund að hún mundi verða vitni að árekstri milli tveggja heima, sinna tveggja heima, en það fór þá svo að hún sat þarna bara og drakk martini í hópi tveggja karl- manna sem voru svipaðir að haeð og vexti, báðir fágaðir í framkomu og háðir höfðu einu sinni verið, og voru kannski enn, heillaðir af hesini Alan brosti og svipur Bernards, sem verið hafði írekar vingjarnlegur þegar hann kom, gerðist brátt gremjulegur. Plún reyndi að veita því athygli hve Alan var óvenjulega glæsilegur og fann það vekja hjá sér einkenn - legt stolt. Það varð meira að segja til þess að hún vanrækti að hafa auga með kokkteilstrokknum, og það var ekki fyrr en hún veitti Því athygli að Bernard gaf henni viðvörunarmerki, að hún sá hvernig komið var nieð Alan. Hann var með sígarettupakka í höndwnum og haiftí ekki fingrft- stjórn til að ná sígarettu úr honum. .Æigum við ekki að fara að fá okkur mat?" sagði hún „Eitt glas enn,“ sagði Alan glaðlega og sneri sér að Bernard. sem ai- Þ&kkaði. „En ég heimta Það," mælti Alan enn. „En ég heimta það." Andruim- Uiftið varð allt í einu þrungið annarlegri spennu. „Ég beinlíms heirnta það.“ Bernard reis á fætur. - ,,Nei, þakka þér fyrir. Mig langar miklu ineíra í eitthvaö aö borða." „Ekki fyrr en þú hefur skálað við mig,“ sagði Atan „Þú getur ekki oeitað Þvl.“ „Ef fiernard hefur ekki nelna löngun til þess." sagði Josée, en Alan greip fram I fyrir henni. „Jæja, Bernard?" Þeir stóðu andspænis hvor öðrum. „Alan er rrieiri að vallarsýn, en riunn er drukkinn," kom Josée allt í einu í hug. „Auk þess man ég ekki hvort Bernard er sterkur eða ekki. En þetta er ekki heldur rétt heppileg stund til að fara út i likamlegan mannjöfnuð." Hún tók glasið úr hendi Alans. „Eg skal skála við Þig. Og Bernard líka. Fyrir hverju?" .FVrir Poitiers," sagði Alan og drakk í botn i einum teyr.r Bernard lyfti glasinu. „Fyrlr Key Largo," sagði hann. „Ein hugsun fæðir at sér aðra." „Fyrir þessum skemmtilega fundi," sagði Josée og hló við. Það var tmdir morgun að Þau sneru öll þrjú heim úr Hariein. Skýja- kljúfarnlr risu eins og skarpteiknaðar skuggamyndir við bakgrunn þoku- mtftnunf upp «2 Mlðgarðl, og það var sem svait og ferskt loftið hefði f flKAV léO gulnuOu laufinu nýjan Þrótt. „Hvílík dásemdarborg!" mælti Bernard frá sér numinn. Josée kinkaði kolli. Hún sat fastklemmd á milli þeirra i bílnum, og þannig hafði það verið alla nóttina. Þeir höfðu deilt henni jafnt, dansað við hana til skiptis eins og vélmenni. Einu sinni hafði Alan þó stillt drykkju sinni i hóf og ekki verið með neinar aðdróttanir. Bernard virtist hafa tekizt að slaka nokkuð á, en hún minntist þess ekki að hún hefði sagt aukatekið orð beinlínLs við hann eða hann við hana. „Þetta er ambáttar- líf,“ hugsaði hún, „reglulegt ambáttarlíf. Og Þó lif, en margur mætti senni- lega öfunda mig af.“ Alan dró niður rúðuna tii að fleygja út sígarettu og kaldur gustur stóð inn 1 bílinn. „Það er kalt,“ sagði hann. „Kalt alls staöar." „Nema á Florida," sagði hún. „Lika á Florida." Hann sneri sér svo skyndiiega aö Bernard aö Bernarri brá við. „Bernard minn góður," sagði hann, „látum okkur nú gleyina andartak þessari ungu konu, sem situr hérna á milli okkar. Ég skal gleyma Því að þú ert rökhyggjubundinn Fransmaður og eins gleymir þú því að ég sé af yfirstétt." Bernard yppti öxlum. „Undarlegt þetta," hugsaði Josée, „hann veit að ég er í þann veginn að yfirgefa Alan og ætla aítur heim til Parisar, ætla aö verða honum samferða og þó er það hann einn, sem er gremjulegur á svipinn." „Jæja þá,“ sagði Alan, „þá hetur öllu verið gleymt og nú getum við ræðzt dálítið við. Bílstjóri!" kallaði hann, finndu einhvers staðar barstofu." „Ég er orðin syfjuð," sagði Josée. „Þú getur verið syfjuð seinna. Nú verð ég að ræöa við Bernard vin minn sem skoðar ástina frá latnesku sjónarmiði og getur kannski varpað einhverju ljósi á vandámál okkar. Þar að auki er ég líka þyrstur." Þau settust að 1 lítilli og mannlausri barstofu við Breiðgötu. „Boccage", og Josée gat ekki annað en brosað að nafninu og rangstöfún þess. Hvaða hugmynd mundi eigandinn hafa um „bocage", skógi vaxið undirlendi í Normandie? Eöa var það einungis hljómurinn í þessum tveim atkvæöum, sem hann haföi hrifizt af? Alan baö um þrjú glös af viskýi og hótaði að tæma Þau öll í botn sjálfur ef þau bæðu um eitthvað annað. „Nú höfum við gleymt Josée," sagði hann. „Ég þekki þig ekki, ég cr aðeins drykkjurútur, sem þú hefur rekizt á í barstofu og gert hefur þér iífið leitt með Því að þylja yfir þér ævisögu sína. Kannski ég kalli þig Jean, það er mjög venjulegt franskt nafn." „Allt í lagi, kallaðu mig Jean," sagði Bernard. Hann var svo syfjaður, að hann hélt varla höfði. „Hvaða skoðanir hefur þú á ástinni, Jean minn góður?" „EVigar," svaraði Bernard. „AUs engar." „Það er ekki satt, Jean. Ég hef lesið bækurnar þínar, að minnsta kosti þá síðustu. Þig virðist ekki þrjóta hugmyndir þegar ástin er annars vegar. Jæja, ég er ástfanginn. Af eiginkonu minni. Ég elska hana af lostaþrung- inni, tærandi ástríðu. Hvað á ég til bragös að taka? Hún er að hugsa um að yfirgefa mig." Josée leit á hann. Leit á Bernard, sem virtist vera að vakna. „Hafi hún ákveðið að fara, og vitir þú hvers vegna, þá fæ ég ekki skilið að ég hafi mikið til málanna að leggja." „Lofaðu mér að skýra fyrir þér mitt sjónarmiö. Ástin er eitt af þvi, sem maður verður að leita uppi. Það er venjan að tvennt og tvennt leiti hennar, og oftast fer svo að annar aðilinn einungis fær höndlað hana. Hvað okkur snertir, þá varð ég til þess. Konan mín varð hrifin og hellluð. Hún kom til mín eins og dúfa til þess að eta þennan ljúfa, óþrjótandi ávöxt úr lófa mér. Hún var eina dúfan. sem ég gat hugsað mér að láta erta úr hendi mlnnL" Framhald á bl*. 30.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.