Vikan


Vikan - 13.09.1962, Blaðsíða 8

Vikan - 13.09.1962, Blaðsíða 8
MÝVATNSSVEIT Ég innti hann eítir því, hvort þe’r nágrann- ar hans í Mývatnssveit hcfcu ekki sitthvað til að vera montnir af. Honum var ekki í mun að viðurkcnna það, en sagði þó, að þs'r væru félagslyndir í meira lagi. „Þeir d.rífa upp mörg leikrit á hverjum vetri“, sagði hann, „enda geta allir leikið. Og allir geta þeir sungið. Það er karlakór og blandaður kór og hver einasti maður geti'r sunvið ein- söng. Eða ræðuhöMin maður. Á fundum er biðröð við ræðupúltið og við jarðarfarir þarf næstum hver maður að halda ræðu. Mývetn- ingar geta víst allir haldið hálftíma ræðu um hvað sem er, og það án undirbúnings“. Þarna sérðu, sagði ég, hvort þeir hafa ekki eitthvað til þess að vera ánægðir með. Það hlýtur a.ð vera afskaplega gaman að eiga þar heima. „Enda fer varla nokkur að heimon". sagði hann. „Það eru orðnir átta búendur á sumum kotunum". Vegurinn liggur yfir nokkuð háa heiði milli Reykjadals og Mývatnssveitar. Útsvni fram á hálendið. Dvngiufiö’l Ko’lótta dyngja, jafnvel Vatnajökull. Másvatn í grunnu daldragi, mýrarsund, grámosi, hill- ingar í fjarska, hvellt hljóð í spóa og öðrum heiðarfugli. 1 Vogum stendur röð af íbúðarhúsum, sem öll eru ný og reisuleg. Álftagerði og Skútustaðir. Lengst til vinstri er barnaskóli í byggingu. Pétur í Reykjahlíð, hreppstjóri og hóteleigandi. — drýpur smjör af hverju strái og afkoman góð — Þráinn, skólastjóri barnaskólans á Skútustöðum. — þjóðemis- kenndin er sterk — Anna Vilfríður, húsfreyja í Vogum I. — kallarnir geta alltaf keypt sér vél- Jón, bóndi í Álftagerði. — yngri mennirnir nenna þessu ekki — ''' wj : g VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.