Vikan


Vikan - 13.09.1962, Page 34

Vikan - 13.09.1962, Page 34
JOMI NUDDPÚÐI. Yndisleg vellíðan! Hinn einstæði vibrationspúði gerir yður fallegri og grennri. Þér getið setið eða legið meðan J 0 M I nuddpúðinn nuddar yð- ur með þúsundum vibrationa á mínútu. Yður líður dásamlega og blóð- straumurinn örvast. JOMI NUDDTÆKIÐ er ómissandi á hverju heimili. Allir hafa gott af nuddi, kyrrsetufólk, erfiðismenn og íþróttamenn, konur sem karlar. Aukastykkin hér að ofan eru fyrir: hársvörð, brjóst, vöðva í fótum, höndum og búk, og til að eyða hrukkum og undirhöku o. s. frv. Reglulegt nudd með J 0 MI gerir brjóstin stinn og falleg, f jarlægir hrukkur og fitu, styrkir hársvörð, hressir íþróttamenn og erfiðismenn eftir æfingar, keppni og erfiðisvinnu. Tækið er sérstaklega einfalt í notkun og getur hver sem er notað það án sérþekkingar. Viðurkennt af Rafmagnseftirliti ríkisins. MALLORCA háfjallasól með útfjólubláum og inn- rauðum geislum. 2 pör af sólgler- augum fylgja. ÞÉR GETIÐ VERIÐ í FÖTUNUM. J O MI - púðinn nuddar gegnum fötin og inn í vöðvana. Þér getið not- ið góðs af J 0 M I - nuddi hvar og hvenær sem er, haft báðar hendur frjálsar til vinnu og tómstundaiðkana. Vanastaða við húsmóðurstörf, kyrrsetur í verksmiðjunni, skrifstofum og undir stýri er mjög þreytandi fyrir vissa vöðva. J 0 MI - nudd nær inn í vöðvana, blóðstreymi eykst, þreytan hverfur. J 0 MI lífgar og hitar kalda og þreytta fætur. Viðurkennt af Rafmagnseftirliti ríkisins. Öll þessi tæki eigum vér fyrirliggjandi. Þeir mörgu sem þegar hafa beðið oss að útvega sér þessi tæki fyrir jólin eru beðnir að endurnýja pantanir sínar. - Tökum á móti nýjum pöntunum. Boriitijdl b|. Laugavegi 18 Sími 11372. 34 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.