Vikan


Vikan - 13.09.1962, Blaðsíða 35

Vikan - 13.09.1962, Blaðsíða 35
Bankahólfið Framhald af bls. 11. yrðu veggir þessa tíu þúsund feta hylkis að vera minnst tveggja eða þriggja feta þykkir“. Þar sem Raisin var Rússi, hrærði hann marmelaði út í teið sitt og greip svo fram í fyrir mér. „Þetta er fjarstæða. Láttu það þá bara gufa upp. Brenndu uppskriftina. Hugsaðu ekki meira um þetta En fyrst þú komst með það hingað, þá skulum við rétt líta á það.“ Hann tók utan af pakkanum og sagði: „Ég vissi all- an tímann, að þetta var glens“. Þeg- ar papþírinn lá á borðinu, sá ég, að þetta var vasabókin. Ég kallaði: „Guð hjálpi mér — hún átti að liggja örugg í bankanum. Þetta er uppskriftin!" „En sprengjan?" „Ekki sprengja, Raisin — ég var að segja þér, að það er ekki hægt að kalla fluorine 80+ sprengju. Fjár- inn hafi það! Ég hlýt að hafa skil- ið það eftir hjá nýlenduvörukaup- manninum". Hann sagði: „Er það eitrað?“ „Eitrað? Nei, það hugsa ég ekki. . En bíddu við. Ég man greinilega eftir því, að þegar ég fór að heiman setti ég uppskriftina í hægri frakka- vasann og fluorine áttatíu plús í þann vinstri. Nú, fyrst fór ég í Eni- cerie Internationale til að ná í marm- elaðið, og til þess að vinstri vasinn yrði ekki of fullur, færði ég ... 6, þetta er allt í lagi, Raisin. Það þarf ekki að hafa neinar áhvggjur af þessu, aðrar en bær, að þetta er ekki bess konar vasabók. sem æskilegt er að hafa í vösum sínum. Fluorinið er öruggt í bankanum. Þetta voru ósköp eðlileCT mistök — oakkarnir líkir að stærð. lögun og bvnCTd. Astæðulaust. að hafa nokkrar Shvggiur. Viltu gera svo vel að rétta mér marmelað- ið? ‘ Fn Raisin sagði: „Þetta andstvggi- lecra fluorinest-'fkki — bú settir bað í bankann, var það ekki?“ „Flunrine áttatfu plús? Jú, hvað um það?“ „Þú notar Maritimebankann, er þsð ekki?“ „Jú. hvers ve^na spyrðu?“ . Það geri ég líka. Það er öruggasti hankinn í Frakklandi. Bankahólfin eru — taktu vel eftir, Perfrement ■—- bankahólfin eru sprengiuheld. eld- föst eg alvev loftbétt. Gevmsluhólf- in ern alls fiörutfu feta löng. briá- tfu feta breið o" tfu fet á hæð. Það gerir um tólf búsund fet. í rúmmál. Það er 'dsst rakastig þar inni og hit- inn fer aldrei niður fyrir sextíu og fimm sti« á 'fahrenheit. Veggirnir eru úr hörði’ stáli og sementeinangr- unin er þriú fet á b”kkt. Aðeins hurðin er briát’u tonn að bvngd. en hún feþur í eins og tapoi í gler- flösku. Gerirðu þér liósa býðineu hessa alls?“ „Hvað..“ stamaði ég, „hvað “ „Já, hvað? Þú hefur ekkert að segja. Veiztu hvað þú hefur gert, ábyrgðarlausi vinur minn?“ sagði doctor Raisin. „Þú hefur sett þetta fluorine áttatíu plús þitt í þessar óhugsanlegu kringumstæður. Þetta er þér og þínum líkt. Það hvarflar ekki að ykkur, að sprengja geti ver- ið ílöng og ferhyrnd, eins og banki. Beztu hamingjuóskir!" Ég sagði: „Ég þekki bankastjór- ann, M. le Queux, og hann þekkir mig. Ég fer strax að tala við hann“. „Það er laugardagur. Bankinn er lokaður“. „Ég veit það. En ég ætla að biðja hann að skreppa í bankann með lyklana“. „Ég vona að þér gangi vel“, sagði Raisin. Mér var sagt í símanum, að M. le Queux hefði farið yfir helgina í sumarbústað sinn í Laffert, en það er á hálendi um áttatíu mílur inni í landinu. Ég reyndi því að finna leigubíl, en þar sem kjötveðjuhátíð- in stóð yfir, var engan bíl að fá nema eldgamlan skrjóð, sem aðeins hefði getað verið notaður í Frakklandi. Bilstjórinn tuggði hvítlauk og kall- aði í eyru manns, eins og fjarlægðin milli okkar væri minnst hundrað metrar. Ferðin gekk seint og illa, því að tvisvar þurfti að binda eitthvað saman í bílnum með vír, en loks komum við til Laffert og gátum eft- ir nokkurt þóf fundið M. le Queux. Hann sagði: „Fyrir yður skal ég gera hvað sem er. En að opna bank- ann — nei, þar get ég ekki orðið yður að liði“. „Þér verðið nú samt að gera það“, sagði ég ógnandi. „En Sir Peter“, sagði hann, „þarna er ekki um það að ræða að set’a lyk’l í skrána og opna dvrnar. Þér hafið sjálfsagt ekki lesið leiðarvís- inn okkar. Hurðin að hólfunum er tímalæst. Það þýðir það, að eftir að læsingin er sett á og dyrunum lok- að, er ekkert, sem getur opnað þær aftur, fyrr en viss tími hefur liðið. Þannig er það klukkan 7.45 á mánu- dagsmorgni — en ekki augnabliki fyrr en þá, að hægt er að opna hólf- in fyrir yður“. „Þá er ekki um annað að ræða en að senda eftir járnsmiðnum og láta hann dýrka lásinn upp“. M. le Queux hló. Hann sagði: „Það er ekki hægt að opna bankahólfin, nema taka hurðina burt“. „Þá er ée hræddur um. að ég verði að biðia vður að gera vður það ó- mak, að láta taka hurðina frá“, sagði ég. „Það er næstum bað sama og að rífa bankann". sacði M. le Queux, og hélt auðsiáanlega að ég væri orð- inn geðveikur. „Þá er ekki um annað að ræða en að rífa bankann“. sagði ég. „Þannig er mál með vexti. að vegna klaufa- skapar og mistaka, hef ég aert hanka vðar að risasprengju — svo öflugri sprengiu að séu stærstu atom- sprengiur bornar saman við hana, verða bær að envu Orka hennar er ómælanleg og afleiðingar hennar ó- lýsanlegar". „Annar hvor okkar er að verða vitlaus", sagði M. le Queux. „Hiroshimasprengian er reiknuð í megatonnum“, sagði ég. „Þegar um er að ræða mína fluorine áttat’u plús snrengiu. verður að búa til nvi- an mælikvarða. Segium að millión megatonn iafngildi einu tyrrannot- ton. Millión tvrrannoton gera eitt chasmaton. Millión chasmaton eru sama og eitt brahmaton. en eftir milljón brahmaton komum við að því, sem ég kalla ultiminon, því að það er endirinn á hugsanlegum út- reikningi. Eftir fáa klukkutíma — og við erum að eyða tímanum M. le Queux — mun heimurinn finna sprenginguna af hálfu chasmaton, það er að segja, ef hólfin verða ekki opnuð. Mætti ég fá lánaðan síma hjá yður?“ Ég náði sambandi við ýmis ráðu- neyti, og talaði þar við háttsetta menn og sagði þeim að hafa hraðann á. Ég benti þeim á marga þekkta at- omfræðinga, ef þeim fyndist mitt Gef mér líka! Svona, svona unCTfrú góð. Ekki svona mikið i einu! Siáðu hara hverníg mamma fer að: L’tið á einu sinni oftar. En þú hefur rétt fvrir þér — maður byrjar aldrei of snemmn á réttri húð- snvrtingu. Mamma þín hefir líka frá . æsku haft þessa reglu: Nivea daglega. Gott er að til er NIVEA! Nivea inniheldur Euce- rit —- efni skylt húðfit- unni — frá því stafa hin góðu áhrif þess. nafn ekki næg trvggine. Eftir tutt- ueu mínútur gat éCT saet M. le Queux. að allt væri undirbúið. Herinn og lögreelan væru farin af stað. sömu- leiðís væru nokkrír st.arfsbræður mínir á leiðinni. Féiaeið. sem setti unn bankahólfin, sendir heztu sér- fræðinea sma með fluevél til Fess- es. Það mun takast að opna hólfin vðar eftir nokkrar klukkustundir. Mér bvkir leitt ef betta veldur yður óbægindum. en þér verðið að sætta vður við bað“. Hann var orðlaus. Það eina, sem hann eat sagt, var: „Óþæeindum!“ En svo öskraði hann: „Eftir þetta. S’‘r Peter. ætla ég að biðja yður að skipta við annan banka“. Ég vorkenndi honum, en það var enginn tími til tilfinningasemi þessa stundina, bví nú var allt komið á annan endann. Fjórir helztu atom- fræðingar voru fluttir undir lög- regluvernd t’l Fesses. Ég gladdist yfir að siá meðal þeirra minn góða. gamla óvin Frankenburg. sem nú varð að viðurkenna, að kenningar hans um fluorine hefðu við ekkert að styðjast. Þar var auðvitað líka mesti fjöldi lögreglumanna, bæði' einkennisklæddir og í borgarabún- ingum, og þarna voru líka, guð má vita hvers vegna, tveir læknar. Ann- ar þeirra talaði stanzlaust um allt sem hann vissi um fluorine — það fyndist í ríkum mæli í óþroskuðu fóstri, og hve gott það væri fyr: barnatennur. Sérfræðingur í hinum góðu, gömlu sprengjum, sagði að sjálfsagt væri að yörmfa svæðið kringum ósprungnn sprengju, þann- ig að bezt væri að flytja fólkið burt frá Fesses, Þá ætlaði hor”arstió’'inn alveg að sleopa sér. Að flvtía fólkið burt ein- mitt um kiötveðiuhátíð'na, mundi bvða algiört gialdbrot bæjarins — þá væri dauðinn bet.ri en skömmin og fleira bvíl’kt. Ég sat?ði, að ef fluorine 80 -4- soringi. mundu vanda- mál fólksflutninsa alls ekki koma til creina — hvorki hér né annars staðar. Lögregluforinsinn leit tor- trysgnislesa á mis os sasði, að hætt- an af sorensiunni væri enn óviss. en hræðsla fólksins. ef þet.ta breiddist út, mundi valda vandræðum og verða hættules. Þar sem bankinn væri í miðiu verzlunarhverfi os helsin væri fram undan. væru ekki líkur til að þetta bvrfti að breiðast út. sasði hann os otaði í mig reyki- aroípunni. Það var auðséð. að hann ále’t þette vera yf’rskin til að opna bankahólfin. bó að hann sesði það ekki beinl’nis. M. le Queux sagði: „En það eru engir peningar í bankanum yfir helgina. Vopnaður bíll fór með þá í burt í morgun, svo peningar í reiðu fé verða hér ekki fyrr en á mánu- dagsmorgun". En lögregluforinginn var tortrygginn. Á meðan voru Frankenburg og hinir að lesa upp- Vskriftina, sem ég hafði neyðzt til að : fá þeim. Frankenburg urraði: „Ég verð að .Jfara yfir þetta aftur og aftur. Ég ilþarf reikningsheila til þess. Það tek- 2ur minnst fimm daga“. En litli doctor Imhof sagði: „Við verðum að ganga út frá, að allt sé rétt, sem stendur hér. Þótt það sé aðeins til að geta rökrætt það“. „Jæja“, sagði Frankenburg, „við getum rökrætt það“. yiKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.