Vikan - 13.09.1962, Blaðsíða 37
Aluminium er notað til margra hluta vegna
þess að það er:
ENDINGARBETRA en flest önnur efni.
STERKT OG FJAÐURMAGNAÐ
ÚTLITSGOTT.
U M I N I U M
ÓÞARFT AÐ MÁLA það — AUÐVELT AÐ VINNA það.
Nú þegar er það notað hérlendis með góðum árangri í:
Yfirbyggingar á skip — Skipalestir — Bifreiðayfirbyggingar
- Húsþök - Handrið - Tæki í frystihús.
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ NOTA ALUMINIUM.
Laugavegi 178 S(mi 38000
ir voru virtir á.
Ef á allt er litið, má kannski gera
ráð fyrir, að það hafi verið mér fyr-
ir beztu, að ég var fluttur til Eng-
lands og settur undir eftirlit.
Ef ég hefði nokkurt vit í kollin-
um, hefði ég ekki sagt frá fluorine
80 + . Nú er ég nokkurs konar fangi
og get engum nema siálfum mér um
kennt. Þeir álíta mig iausmálgan —
Vió er hað fiarri öllu lagi. Eins og
flnorine 80 4- sé hlutur. sem ástæða
er t<l að blaðra um. Nú, bað eetur
bver maður búið það til. Maður tek-
ur pðoins 500 srömm af fluospar . .
rSi ^férna koma háðir vinir mín-
ir er ée hrærMur um. Þá ætla é*T
að kwðip yður núna, herra minn.
nófip oótt“.
n^t.t. herrar m'nir! ★
T>mtilrinnar
Erambald af bls. 15.
..Ég hef aldrei hugsað út í það“,
saeði Weatherbv og var nú alveg
viss um, að maðurinn væri drukk-
inn. Hann velti taví fyrir sér. hvern-
ig hann gæti með taeztu móti komirt
taurt. og hvort hann gæti sloppið
við að ta'óða Gosden aftur í glasið.
..Það hlvtur að fvlgja því næst-
um óbærilegur æsineur að valda
dauða manns,“ sagði Gosden, „og í
k'ölfar hans hlýtur að koma sví-
virði’eg og óbætanleg skömm. Ein-
hvern tíma hlýtur þessari spurningu
að hafa skotið upp meðal félaga yð-
pr i hernum ...“
„Ég er hræddur um,“ sagði
Weatherby, „að flestir þeirra hafi
ekki hugsað eins mikið um það og
þér munduð óska“.
„En þér sjálfur," spurði Gosden.
„Meira að segja í hinni lítilsigldu
stöðu yðar sem grafari, eins og þér
komust að orði, hljótið þér sem
hlekkur í keðjunni að hafa gert
yður grein fyrir tilfinningum yðar
— hvernig var yður innanbrjósts
og hverjar eru tilfinningar yðar
núna?“
„Weatherby hikaði. Honum var
næst skapi að reiðast manninum.
„Núna,“ svaraði hann, „sé ég eftir
því. Meðan á því stóð, hugsaði ég
aðeins um það að komast sjálfur
af.“
„Hafið þér gert vður grein fyrir
lögum um dauðarefsingu?" Gosden
leit ekki á Weatherby meðan hann
sagði þetta, en starði á daufa spegil-
mvnd sína í, speglinum vfir flösk-
unum í hillunum. Eruð þér með
eða móti því að ríkið taki manns-
ta'f? Hafið þér nokkurn tíma vert
nokkuð til þess að fá það afnumið?"
,.Ég hef einu sinni undirritað
bænarskrá, ég var þá í háskóla, held
ég“
..Enginn kann eins að meta gildi
ta'fsins og unvt fólk.“ savði Gosden.
„Einu sinni gekk ég sjálfur í mót-
mælagöngu til þess að mótmæla
hengingu nokkurra svertingja-
drengia. taað var eftir að ég fluttist
norður á bóginn. En bað er sama,
ég gekk í þessari mótmælagöngu.
f Frakklandi, á tímum fallaxarinn-
ar, var álitið að það tæki ekki nema
andartak að deyja. En andartak er
ta'ka teygjanlegt hugtak. Það voru
líka skiptar skoðanir um taað, hvort
það gæti ekki verið að höfuðið væri
fært um að hugsa og finna til nokk-
ur andartök eftir að það var laust
frá skrokknum og lá í körfunni.“
„Heyrið þér nú, herra Gosden,“
sagði Giovanni róandi. „Ég held að
það hjálpi engum að tala svona,
eðá hvað?“
„Fyrirgefið, Giovanni“, sagði
Gosden fjörlega, „ég ætti að skamm-
ast mín. Að tala svona í þessum
skemmtilega bar í félagsskap manns,
sem er eins skynsamur og hæfileika-
ríkur og herra Weatherby." Hann
stóð upp og gekk keikur í hinn enda
veitingahússins og í gegnum dym-
ar, sem lágu að snyrtiherbergjun-
um og símaklefunum.
„Guð minn góður!“ sagði Weat-
herby. „Hvað er eiginlega um að
vera?“
„Vitið þér ekki hver hann er?“
sagði Giovanni lágum rómi og hafði
ekki augun af dyrunum í hinum
endp salarins.
„Ég veit. ekkert annað en það sem
hann sagði mér.“ sagði Weatherbv.
,.Af hveriu? Er líklegt að fólk viti
hver hann er?“
„Nafn hans var í öllum dagblöð-
unum fyrir tveimur eða bremur ár-
um,“ sagði Giovanni. Konu hans
var nauðgað og svo var hún mvrt.
Það var einhvers staðar í austur
hluta borgarinnar. Hann kom heim
í kvöldmatinn og fann líkið.“
„Drottinn minn!“ sagði Weatherby
lágt. Rödd hans lýsti meðaumkvun.
..Þeir náðu náunganum, sem gerði
það, strax næsta dag,“ sagði Gio-
vanni. „Það var smiður eða pípu-
lagningamaður eða eitthvað svoleið-
is. Hann var útlen'tangur einhvers
staðar frá Evrópu ~>utur oc átti
þrjú börn í Queens hoid é". AWrei
gerzt brotlegur áður, o’ en"inn hafði
kvartað yfir honum. Hann var við
vinnu sína í byggingunni og hringdi
á ranga dyrabjöllu og hún kom til
dyra í slopp, eða einhverju slíku.“
„Hvað var gert við hann?“ spurði
Weatherby.
„Það var dæmt morð af fyrstu
gráðu“, sagði Giovanni. „Hann er
að afplána dóminn í rafmagnsstóln-
um í kvöld. Gosden er að spyrjast
fyrir um það í símanum núna. Vita
hvort búið er að því. Venjulega er
það gert um hálf ellefu leytið, held
ég.“
Weatherby leit á klukkuna. Hún
var næsfum kortér yfir ellefu.
..Vesalin<*s maðurinn." sagði hann.
F,f hann hefði burft að segia hvorn
hann meinti. Gosden eða dæmda
mo’'ðingjann. hefðí hann ekki get-
aó hpfi, Geprion Fiosden . . .“ savði
h"nn. . ý1" hlvt "ð hafn -verið fiar-
verandi beear þetta skeði.“
..Þetta vakti mikið nmtal.“ sagði
Ginvanni. ..f nokkra daga“.
..Kemur hann hineað oft og tal-
ar svona’“ snurði Weathorby.
„Þetta er í fvrst.a skipti að é°
hevri hann minnast á það,“ sagði
Gíoi’anni.
Dymar hinum megin opnuðust, og
Gosden kom gan«andi léttum skref-
um til þeirra. Weatherhv athusaði
hann, en sá ekki að hann horfði á
neitt sérstakt borð. eins ns ha®
aevmdi sérstakar minningar. Um
leið og hann hoopaði npp á stólinn.
brosti hann afsakandi. og andlit
hans bar en<tan merki bess, sem
hann hafði orðið áskvn’a ge<m”m
símann. ,.Jæia,“ sagði hann hress,
„hér erum við aftur samankomnir.
„Leyfið mér að þjóða upp á einn,“
sagði Weatherby og veifaði til
VIKAN 37