Vikan - 13.09.1962, Síða 43
Prjónaður telpukjóll
Framhald af bls. 13.
Kjóllinn.
Framstykki: Fitjið upp 180 1. á
prjóna nr. 2 og prjónið 1 cm sl.
Prjónið þá 1 umf. sl. frá röngu og
fitjið síðan upp 2 1. í hvorri hlið.
Takið þá prjóna nr. 2% og prjónið
áfram sléttprjón, nema 2 1. á hlið-
unum, sem prjónast sléttar bæði
frá réttu og röngu. Þegar sléttprjón-
ið frá brugðnu umferðinni mælist
1 cm, er byrjað að prjóna mynztrið
eftir skýringarmyndinni (fyrir inn-
an 2 sl. lykkjurnar). Prjónið blöðin
græn og blómin bleik. Þegar mynzt-
urbekknum lýkur er prj. 1 cm sl.
og tekið úr frá réttu þannig: 2 1. sl.
* 2 1. sl. saman, 1 1. sl. #, endurtakið
frá * til * umferðina á enda og end-
ið með 2 1. sl. í næstu umferð eru
teknar úr 38 (32) 1. með jöfnu milli-
bili. Þá eru 86 (92) 1. á prjóninum.
Prjónið þá gataröð frá réttu þannig:
2 1. (0) 1. sl. * 2 1. sl., bandinu brugð-
ið um prjóninn og þannig mynduð
lykkja, 2 1. sl. saman *, endurtakið
frá * til * umferðina á enda. Prjónið
áfram sléttprjón. Þegar 11 (15) cm
mælast frá gataröðinni, er tekið úr
fyrir handvegum þannig: 5, 4, 2, 2,
(6, 4, 2, 2,) 1. í byrjun prjóns báð-
um megin.
Þegar stykkið, frá gataröðinni,
mælist 17 (21) cm eru felldar af
14 (16) miðlykkjurnar á prjóninum
fyrir hálsmáli, og vinstri hliðin
prjónuð fyrst. Takið úr 1 1. háls-
málsmegin í hv. umf. 7 sinnum.
Þegar stykkið mælist 18 (23) cm
frá gataröðinni, er fellt af fyrir öxl-
um, fyrst 4 (5) 1., síðan 3 1. í hv.
umf. frá réttu 4 sinnum. Prjónið
hægri hlið eins, en úrtökur gagn-
stætt.
Bakstykki: Prjónið eins og á fram-
stykki að gataröðinni lokinni. Skipt-
ið þá stykkinu í tvennt, og prjónið
hægri hlið fyrst. Hafið 47 (50) 1.
vinstra megin og 39 (42) 1. hægra
megin. Fitjið upp 11 1. við miðju að
aftan og prjónið 3 jaðarlykkjurnar
sléttar bæði frá réttu og röngu á
sama hátt og á hliðum framstykkis-
ins. Þegar stykkið mælist 11 (15)
cm frá gataröðinni, er fellt af fyrir
handvegum þannig: 5, 4, 2, 2 (6, 4,
2, 2) 1. í byrjun prjóns báðum meg-
in. Þegar stk. mælist 18 (23) cm
frá gataröðinni, er fellt af fyrir
öxl, fyrst 4 (5) 1., og um leið fyrir
hálsmáli að aftan, 16 (17). Takið
úr 1. við hálsmál í hv. umf., 5 sinn-
um og fyrir öxl 3 1. í hv. umf. frá
réttu 4 sinnum.
Vinstri hlið er prjónuð gagnstætt.
Fitjið upp 3 1. við miðju að aftan,
sem prjónast sl. bæði frá réttu og
röngu alla leið upp eins og á hægra
bakstykki.
Gerið 5 hnappagöt, það neðsta 2
(3) cm frá gataröðinni og það efsta
í hálslíninguna, sem prjónast
seinna. Ágætt er að telja út fyrir
hnappagötunum á hægra bakstykki.
Gerið hnappagötin 7 1. frá jaðri
þannig: byrjið frá jaðri á réttu og
fellið af 2 1., prjónið út prjóninn,
snúið við, prjónið að hnappagatinu,
fitjið upp 2 1. og prjónið síðan út
prjóninn.
Buxur.
Bakstykki: Fitjið upp 23 1. á prj.
nr. 2% og prj. sl. Aukið út 1 1. í hv.
hlið í hv. umf., þar til verða 73.
Aukið þá út 1 1. í hv. hlið í hv. umf.
frá réttu, þar til 83 (89) 1. eru á
prjóninum. Takið þá úr 1 1. í hv.
hlið með 2ja sm. millibili 4 sinnum.
Þegar stk. mælist 20 (22) sm., er
mælt á þannig: Prjónið 1 umf., þar
til 4 1. eru eftir á prjóninum, snúið
þá við og prjónið þar til 4 1. eru
eftir. Snúið þá aftur við og prjón-
ið þar til 8 1. eru eftir. Hald-
ið þannig áfram og bætið allt-
af 4 1. við, þar til 24 1. eru báð-
um megin. Takið þá prjóna nr. 2 og
prjónið stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1.
br. Eftir 1 '/■> sm. er gerð gataröð
þannig: * 1 1. sl., bandinu brugðið
um prjóninn og lykkja þannig
mynduð, 2 1. sl. saman #, endurtek-
ið frá * til # umferðina á enda og
endið með 1 1. sl., 1 1. br., 1 1. sl.
(1 1. br.). Haldið síðan áfram að
prjóna stuðlaprjón, þar til það mæl-
ir 3 sm., fellið þá af.
Framstykki: Fitjið upp 23 1. á prj.
nr. 2Mi og prjónið sléttprjón. Þeg-
ar stykkið mælist 6 (7) cm, er auk-
in út 1 1. í hv. hlið, í hv. umf., 6
sinnum og síðan 24 (27) 1. í einu.
Takið nú úr 1 1. með 2ja sm. milli-
bili 4 sinnum. Þegar hliðar stykkis-
ins eru jafnháar hliðum afturstykk-
isins, eru teknir prj. nr. 2 og prj.
stuðlaprjón með gataröð eins og á
bakstykkinu.
Takið nú öll stykkin, mælið form
þeirra út með títuprjónum, leggið
rakan klút yfir og látið þoma.
Gangið frá öllum endum.
Kjóllinn:
Saumið axlarsaumana með aftur-
sting og þynntum ullarþræðinum.
Takið upp 90 1. á sokkaprj. með
jöfnu millibili í hálsmálið og prj.
stuðlaprjón, 1 1. sl, og 1 1. br., 1 sm.
Prjónið þá 1 umf. með bleika garn-
inu og fellið af, einnig með bleika
garninu.
Takið upp 90 1. í handveg og prj.
stuðlaprjón, 1 sm., prjónið þá 1 umf.
með bleiku garni og fellið af. Saum-
ið nú hliðar kjólsins saman, brjótið
upp faldinn og leggið niður við í
höndum. Dragið silkiband í gataröð-
ina, og hnýtið slaufu við miðju að
aftan. Gangið frá hnappagötunum
með venjulegu kappmelluspori og
þynntum ullarþræðinum. Festið töl-
ur gagnstætt þeim á hægra bakstk.
Buxurnar: Saumið skref buxnanna
saman. Takið upp 90 1. í skálmar-
staði, á prj. nr. 2 og prj. stuðlaprj.
1 1. sl. og 1 1. br., 2 sm. Takið frá
bleika garnið, prjónið 1 umf. og fell-
ið af. Saumið hliðamar saman og
dragið teygju í gataröðina.
Tbóðarhús
n
VERKS Ml-Ð JU HUS
1
SAMKOHUHUS
frystihús
Þér fáið einangrunarkostnaðinn endurgreiddan á fáum árum
í spöruðu eldsneyti. Það borgar sig bæði fyrir yður sjálfa og
þjóðfélagið í heild að spara eldsneyti svo sem unnt er,
og þar að auki er hlýtt hús (vel einangrað) mun notalcgri
vistarvera en hálfkalt (illa einangrað).
Lækjargðtu . HafnarfirOi . Sími 50075.
VIKAN 43