Vikan - 20.09.1962, Qupperneq 3
EINKAÞOTUR — ÞÆGILEGT EN
DÝRT GAMAN.
Ibn Saud Arabíukonungur keypti
sér einkaþotu af Cómetugerð ekki
alls fyrir löngu; fullstóra farþega-
þotu, en þar sem öllum innbúnaði
var breytt í því skyni, að kóngur
gæti haft það sem notalegast á flug-
inu, komið fyrir konunglegu svefn-
herbergi, setustofu og skrifstofu,
getur hann ekki haft nema fimmtíu
Framhald á bls. 41.
Dagstofa og svefnherbergi Arabíu- arabískra valdhafa við lifnaðarháttu
konungs í Cómetunni. Svo er að sjá kalífanna, eins og þeim er lýst í
sem tæknin geti ekki rofið tengsl „1001 nótt‘‘. i
Hin nýja þota frá De Havilland
verksmiðjunum mun að vísu fyrst
og fremst miðuð við það, að verða
framkvæmdastjórum stórfyrirtækja
og þeim, sem reka viðskipti í mörg-
um löndum, hentugt farartæki. Ekki
er þó ólíklegt, að þarna sé um að
ræða þotugerð, sem hentar vel
smærri flugfélögum til farþega-
flutninga á langleiðum.
Það ætti að geta farið notalega um þessum sætum. Olíupeningamir eru
hans hátign og nánustu hirð hans í líka peningar.
ii§ii§
í ' 1
1 » '
Æ
œf¥.
. 9R;
Bílaprófun FÍB
'é*úi- rá)5
og VIKUNNAR
Skoðunarmaður
Pálmi Friðriksson,
bílaeftirlitsmaður.
VAUXEALL
VICTOR
SUPER
Vauxhall er 4 dyra 5 manna
enskur fólksbíll, nýtízkulegur
og stilhreinn í útliti og í
flestu vandaður í frágangi.
Þegar Vauxhali kom í
októþer í fyrra með þennan
nýja Victor sinn á markaðinn,
gjörbreyttan í útliti og bygg-
ingu, vakti hann mikla og
verðskuldaða athygli og fékk
frábærar viðtökur almenn-
ings, auk þess sem hann vann
gullverðlaun í sínum verð-
flokki á bílasýningu í Frank-
furt Am Main haustið 1961.
Versta óvin sinn, ryðið, sem
herjaði eldri gerðirnar mikið,
hafa þeir nú reynt að vinna
með breyttu byggingarlagi og
ryðvarnarböðun.
Að innan er bíllinn látlaus
og íburðarlítill, bjartur og út-
sýni gott. Sæta- og fótrými
er gott fyrir 3 aftur í og 2
fram í. Framsæti er heilt,
færanlegt fram og aftur, en
ekki nægilega vandað og heldur
þreytandi að sitja í. Fáanlegur er
bíllinn með tvískiptu sæti (stólum)
og eru þau um 3000.00 kr. dýrari.
Stjórntækjum er vel fyrir komið
nema stillirofar fyrir miðstöð, eru
helzt til langt frá ökumanni. Mið-
stöð er góð og kraftmikil vatnsmið-
stöð og blástur á framrúðu.
Rúðuþurrkur eru rafmagnsdrifn-
ar en aðeins einn hraði. Vatns-
sprauta á framrúðu er ekki í
standard framleiðslu, en hægt að
panta hana sérstaklega. Tvö sól-
skyggni eru í bílnum. Farangurs-
rýmið er stórt og rúmgott og vara-
hjólbarða fyrirkomið á góðum stað
í hægri hlið þess.
Fjöðrunin er gormar að framan
og fjaðrir að aftan.
Aksturseiginleikar eru góðir,
mótorinn er byggður meira niður
en áður til að lækka þyngdar-
punktinn og bíllinn liggur vel á
vegi og er góður í ójöfnum.
Framhald á bls. 41.
Vauxhall Victor er íburðarlítill en
smekklegur að innan. Framsætið er
heilt, en fáanlegt sem aðskildir
stólar eins og myndin sýnir.
Útgefandi: Hilmir h.í. Hitsljóni og augiýsíugur: Skiphujt.
33. Símor: 35320. 35321, 35322, 35323.
Pósthólf 140; A’ígreiðsla og dreifing:
Ititstjóri: Blíiðadreífing, l.augavegi 133, sltni
Gísli Sigurðsson (ábm.) 30720. Urtíifingarstjóri Óskar Karlk-
son. Vt.rð í líiu.sasölii kr. 15. A.skrifb
Framkvæmdastjóri:
Hilmar A. Kristjánssön.
arvtírS ér 200 kr, ársþriðjungsltígá,
greiðíst fyrirfrarn. Prentun: Hilmir
h.f. Myndumot: Rafgraf h.f.
í næsta blaði verður m. a.:
• Negrakóngasaga frá íslandi. — Við höfum flutt inn um tvö
þúsund nýjar bifreiðar á þessu ári til viðbátar því, sem fyrir
var, en ekkert bólar á nýjum og betri vegum. Nýju bílamir
hristast í sundur á þvottabretti og hvörfum og farþegarnir
anda að sér rykmekkinum.
• Hundalif. — Myndir af hundunum hans Carlsens, og viðtal við
hann um mannagildrur og sitthvað fleira. Eftir GK.
• Óstýrilátt hjarta. — Smásaga.
FORSÍÐAN
Þar hafið þið Prinzinn — eða NSU Prinz 4 eins og
___ hann heitir fullu nafni hjá þeim í Neckarsulm í Vest-
ur-Þýzkalandi, þar sem hann er smíðaður. Þeir birta
gjama myndir af honum þar með græna skóga að baki eða gamlar hallir,
en hér eru það hvorki skógar né hallir sem einkenna bakgrunninn. Grjót
og meira grjót. Þannig er Island og Prinzinn fer viðlíka vel í þesskonar
landslagi eins og þið sjáið á myndinni. Svo skuluð þið fletta upp á opnunni;
þar er getraunin og sitthvað fleira um Prinzinn.
• Allt fyrir unga íólkið: „Leðurjakkar", Stjama á himni
djassins, Ástfangið ektapar, Litlasystir þeirrar „stóru“ og
Tarzan hinn ógurlegi.
• Eiðurinn. — Smásaga eftir Elizabet Bowen.
• Góðmeti og kjammeti. Uppskriftir og matartilbúningur.
Eftir Bryndísi Steinþórsdóttur, húsmæðrakennara.
VIKAN 3