Vikan


Vikan - 20.09.1962, Side 21

Vikan - 20.09.1962, Side 21
GÓÐAN DAG Það virðist allt að því vera orðin viðtekin hefð, að mikilmenni geti ekki verið þekkt fyrir að gefa upp andann nema að láta sér fyrst eitt- hvert gullkorn af vörum hrjóta. Ekki er okkur þó grunlaust um, að hin „frægu orð á banabeði11 séu nokkuð oft tilbúningur eftirlifandi aðdáenda. Okkur finnst þessi orðskviðadýrkun vera farin að færast út í öfgar, því að nú fá brjóstmylkingar ekki lengur að vera í friði. Nýlega lásum við um það, að læknir sá og ljósmóðirin, sem tóku á móti Albert Ein- stein, þegar hann leit dagsins ljós í fyrsta sinn, hafi greinilega heyrt snáðann þjóða góðan dag. Ekki urðu þau minna undrandi, þegar hann síðan spurði með stakri ró: „Hvernig er það, á ekki að klippa hér. .. .?“ GRUND FÉLL FUGL í BLUND £| Ja. A' Ofí;t4 s«t ...: att éet : ■ iir:... Wttm ? ur i mMv j;pÍ:; tów# :': v:::: pamnr jti bra wwi ct?;' j ' mutxxwrwr* töt'n.vt'fu:;; f'i.pÁ; gpptff'pírffpit*: 1 I?: Ú9M t.?. .Ép:: Úéft: tpgtíR:’. ? ? :ípr Mmsásk íkcrBmk* ’ m m vt tx> «tt m ú».!» ixti iiu ikn M(a flk-kim ? M' tsianiitv ; E! ýpst ’ .ppppjp?:;; íVH! tM'trr iu>íi litir ;:; If^jPii;?; ''Mm |:í!it|il?| jM:;:? !???:íp|:|?^i:|íMir;?:;fl|Íy*:::::? 5?<ir ixw fttiM inis. ::'??:’::)BS'. iptpfijpý::: Vít iH! |>ar mátHKÍtf var : tum íty gv ftv* ; ;||?® tjtpÉöli .?iPp;pi:|IÍ;:;;: «.lí« f!ygÍK»!»g«H Imí%- i jr !ww H iváta Iwr iitt.u) inp ||:;:|||ppptpípp:psp!i!:|!j?;::s: j fðr w P?;. i>!i !'tjk!.;ri<íU>g: líiier, /jt om hon ska JUergá Ull _ fiygvÖrd(»rK?vrkvt, m- ; h-v om hois sku:þU. ; a gá xi!l- vjuv Ejwt tUH lutar I nog:: át: dr( iv t Blómasölustúlkan og hefðarmærin Eliza er þekkt um allan heim. Yfir 40.000 Is- lendingar kynntust henni af eigin raun fyrri hluta þessa árs í Þjóðleikhúsinu. Hér á landi var það hin gullfallega Vala Kristjánsson, Einars Kristjánssonar óperu- söngvara, sem gerði Elizu ógleymanlega. Hróður Völu barst víða og meðfylgjandi frétt ásamt mynd ldipptum við út úr sænsku blaði. Við lát- um lesendur um að ráða rúnirnar. 1 sumar gekk Vala í heilagt hjónaband og eignaðist sinn eigin „prófessor Higgins“. Eiginmaðurinn er Benedikt Árnason leikari og leikstjóri, sem reyndar var að- stoðarleikstjóri við My Fair Lady í Þjóð- leikhúsinu. KAMPAVÍN OG KÓKAKÓLA Þær stöllurnar Maria Menegini Callas og Renata Tebaldi hafa um árabil verið meðal skærustu stjarn- anna á sönghimninum. Heldur hef- ur þótt lítill vinskapur milli þeirra, enda eru þær um margt ólíkar, þótt báðar séu afburðalistakonur. Báðar eiga þær sína stóru aðdáendahópa, sem standa hvor gegn öðrum eins og rammpólitískir andstöðuflokkar, og sparar hvorugur stóryrðin í garð hins. Tebaldi er rólynd og blíðlynd og kemur sér alls staðar vel meðal vinnufélaga sinna, en Callas er einn rjúkandi hvirfilbylur, og hef- ur hún oft látið skapið hlaupa með sig í gönur, svo að stórvandræði hafa hlotizt af. Það var eitt sinn, er Callas sat á fundi með blaðamönnum, að einn þeirra varpaði fram þeirri spurn- ingu, hvora Callas teldi meiri söng- konu, sig sjálfa eða keppinautinn, Renötu Tebaldi? Maria Menegini leit með undr- unarsvip á vesalings blaðamanninn og sagði: „Fáránleg spurning! Eða gæti yður nokkurn tíma dottið í hug að bera saman kampavín og kókakóla ... ?! VIKAN 21

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.