Vikan


Vikan - 25.10.1962, Blaðsíða 24

Vikan - 25.10.1962, Blaðsíða 24
Prowse var orðið ónotalega kalt af að norpa frammi við hurðina og færði sig að arninum. Klukkan varð hálf átta. Átta. Prowse hélt sig sem næst arninum, en heim Alison, Surrey og Greatorex varð öðru hverju gengið fram að hurðinni, Þótt Þau vissu, að Það var Þýðingarlaust að vera að rýna út í myrkrið. Og Þau gerðu ekki lengur neina tilraun til að leyna ótta sínum. Alison stóð við rúðuna og starði út. Hún hrökk við, Þegar hún heyrði eitthvert skrjáf fyrir aftan sig, og leit um öxl. Surrey var kominn i skjól- klæðin og var að láta á sig vettling- ana. „Ég ætla að svipast um eftir honum“, sagði hann, eins og ekkert væri um að vera. „Slóð hans hlýtur að vera auðrakin í snjónum — jafn- vel Þótt myrkt sé orðið". „En, Des...." „Nei, Því fyrr því betra — ef eitt- hvað kynni að hafa komið fyrir hann“. Hann ýtti henni hægt til hliðar, opnaði dyrnar og spennti á sig snjó- þrúgurnar. Bitur frosgusturinn stóð inn, og umskiptin voru svo snögg, að hún stóð á öndinni. Surrey rétti úr sér og bros lék um skegglausar varir hans. Svo skellti hann hurðinni að stöfum á hæla sér. Alison starði út um gerviglerið á eft- ir honum, Þar sem hann hvarf út í náttmyrkrið. SVO kalt var orðið frammi við hurðina, að Alison varð að standa spölkorn frá rúðunni, svo héla sett- ist ekki á glerið vegna andgufunnar. Öðru hverju varð hún líka að hverfa frá hurðinni og verma sig við eldinn. Greatorex gamli var loks sofnaður á bálki sínum. Hryglukenndar hrot- ur hans sundruðu Þögninni aðra stundina, en Þess á milli varð andar- dráttur hans varla greindur, og Þögn- in virtist enn dýpri en fyrr. Prowse lá á bálki sínum í skugganum, og Þótt hann hefði ekki á neinn hátt gefið til kynna, hvort hann svæfi eða vekti, Þóttist Alison verða Þess óÞægilega vör, að hann væri vakandi og hefði ekki af henni augun. Þau óþægindi voru henni þó aukaatriði nú; hvað gat tafið Dahl...'. Þrátt fyrir ótta sinn, var hún þess fullviss undir niðri — hún vissi ekki hvers vegna, — að ekkert alvarlegt hefði komið fyrir hann. Þetta var því einkennilegra, að á yfirborðinu gerði hún sér í hugarlund ótal slys- möguleika; sá hann fyrir hugskots- sjónum sínum liggjandi i snjónum, lát- inn eða að dauða kominn, og Það setti að henni hroll af ótta og skelf- ingu. Og þó.... Ef eitthvað hefur komið fyrir hann, þá kemur Surrey honum til hjálpar, hugsaði hún, en gat Þó ekki varizt ásókn hinna hryllilegu sýna. Einu sinni, þegar hrotur Greatorex gamla lægði i svipinn, þóttist hún heyra í FRAMHALDSSAGAN 10. HLUTI EFTSR LAWRENCE EARL fjarska marra í snjó undir þrúgum, ekki að láta Lincoln... .Lincoln og og varð svo mikið um, að hún opnaði Surrey neitt um þetta vita....Við dyrnar i skyndi til að geta heyrt bet- verðum að reyna að halda samkomu- ur, en nistandi frostkyljan stóð í fang lagi... .standa saman... .ef við eigum henni og marrhljóðið var þagnað, ef að hafa Þetta af....“ það hafði þá verið annað en ímynd- „En, fari það bölvað...." hvæsti un ein. Greatorex og festi hatursþrungin aug- Hún lokaði dyrunum og lét hallast un á Prowse. upp að hurðinni, gripin söknuði og Andartaki síðar voru þeir báðir einmanakennd. „Guð minn góður.... lagztir fyrir, hvor á sínum bálki. Og hvað verður um mann, ef eitthvað al- báðir gættu þess vandlega að sofna varlegt hefur komið fyrir hann?“ ekki, þótt hvorugur mælti orð frá stundi hún ósjálfrátt. vörum. „Hafðu ekki neinar áhyggjur af Og Alison stóð frammi við dyrnar. því, elskan.... Þú hefur mig til að Starði gegnum gerviglerið út í nótt- halla þér að.... “ Ástríðuhás rödd ina.... Prowse smeygði sér inn í hlustir henn- ar og hún fann andardrátt hans á hálsi FYRSTU hálfu klukkustundina, er sér. Og um leið greip hann fast og Dahl gekk i slóð hjarðarinnar, hvarf harkalega utan um hana aítan frá blóðferillinn annað veifið að fullu og .... renndi höndunum undir faldinn öllu, eða þar gat að líta einungis á peysu hennar, og upp á við, unz nokkra rauða di’opa i troðinni mjöll- hann greip báðum lófum um heit, inni. Þetta er þýðingarlaust, hugsaði þrýstin brjóstin. Dahl, skotið hefur einungis fleiðrað Hún tók á því, sem hún átti til, en herðakamb dýrsins lítillega. Engu að Prowse skorðaði hana svo fast að síður hélt hann áfram að rekja slóð- hurðinni, að hún mátti sig hvergi ina, og Þegar aftur tók við óslitinn hreyfa. „Slepptu mér.... “ stundi hún. blóðferill, glæddist von hans; hann Þá sleppti hann takinu af öðru rifjaði upp fyrir sér, hvernig hann brjóstinu, en brá hendinni fyrir munn hafði miðað rifflinum, hlaupið hafði henni, og hún heyrði lágværan girnd- borið svo lágt, að ólíklegt var að kúl- arhlátur hans, eins og grimmdarlegt an hefði ekki gengið á hol, fyrst hún veiðimal í íressketti. Skelfingin jók 'særði dýrið á annað borð. henni mátt i svipinn, svo henni tókst En svo rakst hann á stóran blóð- að reka olnbogann hart og snöggt í blett í slóðinni, og eftir það var hon- síðu hans. um léttara um sporið. Nú fyrst var Prowse urraði og lagðist svo fast að útlit fyrir, að hann hlyti laun erfiðis henni, að hún kom hvorki vörn né sins. Skömmu seinna kom hann að mótspyrnu við. Hún reyndi að veina, öðrum blóðflekk, mun stærri, og það en hann hélt lófanum svo fast fyrir var bæli i snjóinn, svo að annað hvort vit henni, að hún kom ekki upp neinu hafði dýrið hnigið þar niður, eða hljóði. lagzt af ásettu ráði, til að safna kröft- „Þú ferð ekki að vekja gamla mann- um. Eftir að það reis á fætur aftur, inn“, hvíslaði hann. „Svona... .Svona hafði það haldið í slóð hjarðarinnar ....Þú sérð, að þú’ert á mínu valdi, gegnum þétt kjarr, en klaufaförin og þér er það líka varla eins leitt og sýndu, að það var þá orðið mjög reik- Þú lætur...." ult í spori og blóðferillinn mun dekkri Hún hnykkti til höfðinu, læsti tönn- en áður. unum að hendi hans eins fast og hún Sú var tiðin, að Dahl mundi hafa mátti. fundið til djúplægrar meðaumkunar „Biturðu, bölvaður vargurinn", rneð helsærðu dýrinu, en nú hvarflaði hvæsti hann. „Við skulum nú sjá....“ Það ekki að honum. Aftur á móti varð Hann sneri henni leiftursnöggt í ákefð hans svo mikil, að hann fann hálfhring, greip annarri hendinni ut- hvorki til þreytu né hungurs; veitti an um hana og njörvaði báða arma Því heldur ekki athygli hvar hann fór, hennar að síðum, um leið og hann Því að slóð hjartarins lá í krókum sitt greip hinni i hárið og sveigði höfuð á hvað vegna landslagsins — norð- hennar á bak aftur, þrýsti vörum sín- austur, norður, austur og loks í há- um að munni hennar.... en rak upp suður, svo honum kom það mjög á lágt vein, þegar tennur hennar læst- ávart að sjá isi Iagt vatnið beint fram- ust í varir hans. undan, þegar hann kom út úr kjarr- „Allt í lagi“, hvæsti hann í bræði. inu- Um ieii5 veitti hann því athygli, „Allt I lagi, fyrst þú vilt hafa það sni var setzt, og hann spurði sjálf- þannig...." Hann laut niður,um leið an siS> furðn lostinn, hvernig dagurinn og hann sveigði hana enn meira aftur eiginlega liðið. Hann vonaði að á bak, greip hendinni undir faldinn á náttmyrkrið mundi ekki verða til pilsinu og svipti því upp á lærin.... Þess, að hann missti af þessum dýr- Greatorex gamli stóð fyrir aftan mæia feng, nú, þegar ekki virtist hann og reiddi hátt viðaröxi, báðum vanta nema herzlumuninn. 1 sömu höndum. Rödd hans titraði af reiði. svifum kom hann auga á hreintarfinn, „Þú færð þessa í hausinn, ef þú Þar sem Þann hafði numið staðar á sleppir henni ekki undir eins....“ ströndinni og hikaði við að leggja út Prowse sleppti öllum tökum. Þegar a stormfágaðan, flughálan ísinn. hann leit um öxl, sá hann bliki slá á Nei> Dahl Þurfti ekki að kviða þvi, egg axarinnar í bjarmanum frá bál- aö náttmyrkrið rændi hann bráðinni. inu. Það var eins og hjartað tæki við- „Ertu ósködduð, dóttir góð?“ spurði brag8 í barmi hans. Hann herti rásina Greatorex gamli, og að þessu sinni eins og snjóþrúgurnar frekast leyfðu var röddin ástúðleg, þótt hann héldi °S greip báðum höndum um riffilinn. enn reiddri öxinni. Hreintarfurinn mikli var nú tiltölu- „Hún er ósködduð.... “ Prowse dró lega skammt undan, stóð yzt á snjó- upp vasaklútinn og hélt honum að röndinni við svellið, reikull og óstyrk- vörum sér, sem þrútnuðu ákaft und- ur á fótum, eins og nýfæddur kálfur. an bitinu. Það var ekki fyrr en hann varð Dahls Nú, þegar Alison var laus úr allri var> hann lagði út á svellið, en þó hættu, tók hún allt í einu að titra óttinn við eftirförina virtist veita hon- og skjálfa frá hvirfli til ilja, eins og um nýjan þrótt í bili, sóttist honum lauf í vindi. „Ég er ómeidd, Hugh“, seint ferðin á hálkunni, og þegar Dahl hvíslaði hún. „Þakka þér fyrir hjálp- kom niður að vatninu, hafði bilið milli ina...." Svo bætti hún við eftir and- Þeirra stytzt að mun. Dahl nam staðar artaksþögn: „Eg held, að við ættum sem snöggvast til að spenna af sér 24 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.