Vikan


Vikan - 25.10.1962, Page 37

Vikan - 25.10.1962, Page 37
KBK HRAÐ- HREINSUN er þín eína- lau?. Við höfum ávallt tíma fyrir þig. Við sækjum og sendum. Góð þjónusta HRAÐ- HREINSUN. Sími 38 3 10. A HRAÐHRÍINSUN Baatjpar^gMSkaMMiil ... RAMAZIT er algjör nýjung. RAMAZIT er plastdreyping, sem gerir poplinkápur vatnsþéttar og þrefaldar end- ingu þeirra. Láttu RAMAZIT dreypa kápuna þína í HRAÐ- HREINSUN. Þú getur óhrædd treyst kunnáttu okkar og falið okkur að hreinsa fatnaðinn. Við sækjum og sendum þvottinn og fatnaðinn heim til þín — þér að kostnaðarlausu. Hringdu í afgreiðslustaði okkar. Reyndu þjónustu okkar og þú munt komast að því að HRAÐHREINSUN er þín efnalaug. Afgreiðslustaðir: Laugavegi 20B, Fischersundi 3, Álfheimum 6, Dalbraut 1, Unnarbraut 12, Þvottahúsið „Skyrtan". þá datt honum hellirinn í hug. Þar var í rauninni prýðisjörð, sléttir, grösugir vellir — og þol- anlegur iverustaður til bráðabirgða. Hann lét hendur standa fram úr ermum, skrapaði saman einhverju timbri og flutti til hellisins. Síðan tók hann til að hreinsa út grjót, sauðatað og sand af hellisgólfinu, sem var mikið verk og erfitt, vipt metersþykkt lag. Þá sló hann upp þili fyrir hellismunnann, setti þar „niu-rúða-glugga“ á og dyr. Fyrir innan þiljaði hann af eldhús og eitt herbergi, en þar fyrir innan var hellisraninn, sem hann notaði síðar til að geyma í hey og annað. Eins og fyrr er sagt, skiptist hellirinn í tvo kima, og er annar minni. Þar setti hann upp milligerð og dyr á minni hellinn. Þar hafði hann skepnur sínar. Og svo fluttust þau í hellinn til búsetu. í för með þeim slóst Magnús Ólafsson, sem nú er atvinnlubíl- stjóri hjá BSR í Reykjavík. Hann var trúlofaður ungri stúlku, sem 36 VIKAN kvöldið var slegið upp balli i stof- unni hjá Indriða og Guðrúnu, énda var harmónikluleikari á staðnum og lék fyrir dansinum. Mun líklega aldrei hafa verið eins mikill glaum- ur og gleði í liellinum og i þetta eina og síðasta sinn, sem dansleikur hef- ur verið haldinn þar. Aldrei kom fyrir að þau yrðu vör nokkurra reimleika eða óskiljan- legra fyrirbrigða þarna í hellinum, og voru þau oft ein annað hvort jrcirra. Um Veturinn gerði mildar hörk- ur og snjóaði heil ósköp. Guðrún minnist þess að það snjóaði svo mikið að hellisopinu, að Indriði varð að grafa sig út úr hellinum og smíða stiga — til að komast upp úr hellinum. Þau minnast þess að um svipað leyti vetrar 1 om til þeirra Björn heitinn Bjcrnsson á Brckku, hreppstjóri í Tungum. Með honum yoru í ferðinni til Reykjavíkur, ungúr piltur og stúlka. Dvöldust þau i licilinum tvær nætur ásamt liestum sinum, og var ]iá í hellin- uhi fitnm manns, 7 hestar, 30 kind- ur og 3 kýr. Þarna Var ávallt nægur hiti, segir Guðrún, þótt hún hefði aðeins kola- eldavé’ til að elda matinn, og brenndi i henni skógi, þvi mór var líiill sem enginn á völlunum. Til Ijósa var oliulampi. Þar var elckert rafmagn, enginn sími, ekkert útvarp og engin blöð, — og vatn varð að sækja um hálf- an kilómetra þegar þurrkur var. Barn eignuðust þau hjón ekki í hellinum, enda voru þau þar að- eins i el’efu mánuði, þar til Indriði fékk, jörð ó leigu, — Minna-Mosfell í Grímsnesi, fyrir 40 kíló smjörs á ári. Þau fluttu úr hellinum í marz 1911. Þá reif Indriði niður allar sinar innréttingar og seldi viðinn. Siðan lögðu þau af stað sem lcið liggur austur í Grímsnes. Fóru flutningarnir þannig fram að Guð- rún reið öðrum hesti þeirra hjóna, en á hinn var bundið það matar- kyns, sem til var — öðru megin, en lifandi kálfur hinum megin. Þar með voru eignirnar upp taldar. í dag er Indriði talinn vel efnað- ur. Hann á tvö hús við Þingholts- stræti og sumarbústað austur í Laugardal, þar sem þau hjón dvelja yfir sumarið. ☆ Þið hafið getið ykkur rétt til. Það þó vildi ekki flytja með honum í var ekki Indriði, sem við sáum hellinn, og fór svo að Magnús fór leggja af stað frá hellinum um há- þaðan aftur alfarinn eftir sumarið. nótt til að sækja hjálp lianda konu Þetta var um vorið 1910. sinni og barni. Sá maður er enn þá Þótt langt væri til bæja, var þetta á leiðinni, kominn rétt miðja vegu i rauninni í alfaraleið, og gestkvæmt. niður að Laugarvatni, þar sem hann Má segja að varla hafi liðið svo vonast til að hitta Böðvar bónda dagur yfir sumartímann, að ekki Magnússon. bæri einhvern gest að garði. Indriði Við skulum halda sögunni áfram útvegaði sér simamannatjald, setti á meðan. það upp á flötinni fyrir utan, smíð- ☆ aði þar í borð og bekki og hafði Það var í rauninni svipað ástatt þar siðan greiðasölu fyrir ferða- með Jón Þorvarðarson og Indriða. fólk. Af þekktu fólki, sem þangað Jón er uppalinn að Laugarvatni og kom, minnast þau hjónin Copelands stóð hugur hans snemma til bú- kaupmanns, Guðrúnar Jónasson skapar. Rúmlcga tvítugur trúlofað- bæjarfulltrúa og Þorsteins Erlings- ist hann Vigdísi Helgadóttur frá sonar. Miðdal. Þau gengu í hjónaband og „Blessaðir verið þið nú ekki of- hugðust fá sér jörð til að reka bú góðir við hana Guðrúnu mína, sitt á. drengir, sagði Þorsteinn, þegar Þetta var árið 1918, eða sjö árum þeir voru að hjálpa konunni hans eftir að þau Indriði og Guðrún á bak hesti sinum. fluttu úr liellinum, er þau nefndu Þetta haust var ennþá réttað í eftir fjallinu sem hann var i — Vallarétt — liklega i síðasta sinn. Reyðarmúla. Var þar margt um manninn eins Undanfarin fjögur ár hafði heims- og endranær, og glatt á hjalla. Um styrjöldin fyrri geisað með sínum Heyrði ég í hamrinum, Framhald af bls. 9. og hugðust flytja austur i Laugar- dal, fá þar einhverja jörð til ábúð- ar og hefja lífið fyrir alvöru. Þá hafði nýlega verið samþykkt á Alþingi, að veita ungum og upp- rennandi sveitabændum lán úr Rikissjóði til að stofna nýbýli að upphæð allt að 400 krónum, sem þá þótti mikill peningur. Indriði sótti um þetta lán til Guðmundar Sveinbjörnsen, sem þá var skrif- stofustjóri 1 fjórmálaráðuneytinu, og var sagt að málið yrði tekið til athugunar. Hann þóttist viss um að fá lánið að lokum, þótt það drægist eitthvað, og lagði þess vegna land undir fót ásamt Guðrúnu — austur í Laugar- dal. En þar var enga jörð að fá. Engin jörð og engir peningar. En Indriði vildi ekki gefast upp. „Það var svoddan þrái í manni í þá daga“ segir hann í dag. — Og Lítið á þessa tvo kjóla, þeir eru svo fallegir og hreinir að allir dást að þeim, og það er vegna þess að OMO var notað við þvottinn.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.