Vikan - 25.03.1964, Blaðsíða 4
PENNIOG
[BLÝANTUR f ]
LGJAFAÖSKJUj
Reynslan sannar, að PENOL skólapenninn er áreið-
anlegasti skólapenninn, sem nú er völ á. Hann
er einkar sterkur, og ný|a blekkerfið tryggir, að
blekið þornar ekki, þótt penninn liggi ónotaður.
Hann tekur við sér um leið og hann snertir pappír-
inn — ómetanlegur kostur í daglegri notkun.
^ PENOL sjálfblekungurinn er framleiddur með
hinum eftirsótta, sveigjaniega penna.
PENOL sjálfblekungurinn er með nýju blek-
kerfi - PENOL-EVERSHARP.
PENOL sjálfblekungurinn er framleiddur úr
óbrjótanlegu undraefni: „DELRIN".
PENOL sjálfblekungurinn er þægilegur í
hendi, fallegur I útliti og viðurkenndur af
skriftarkennurum.
PENOL siálíhlck.
ungurinn er me'5
Parker
Quink
blekfyllíngu.
NVl ■
penol
® SKÓLAPENNINN
Það er ávallt bezt að skrifa með sjálfblekungi. Kaupið því PENOL sjálfblekunginn strax í dag.
Hann kostar 153,50 með Parker Quink blekfyllingu, og fæst í öllum bókaverzlunum Innkaupa-
sambands bóksala.
FEGURÐARSAMKEPPNIN 1964
BYRJAR í NÆSTU VIKU.
Unga stúlkan, sem þið sjáið á mynd-
inni hér að ofan, heitir Rósa Einars-
dóttir og er úr Reykjavík. Hún er
sú fyrsta í röðinni af sex stúlkum,
sem dómnefnd fegurðarsamkeppn-
innar hefur valið til úrslita. í næsta
blaði verður forsíðumynd og marg-
ar fleiri myndir af Rósu og síðan
koma þær hver af annarri.
Listin er þá ekki svo
vandfundin...
Eins og sagt var frá fyrir
nokkru í þættinum „í fullri al-
vöru“, þá kom maður að máli
við VIKUNA og kvartaði yfir
því, að hann gat hvergi fundið
málverk í verzlunum bæjarins
eftir einhvem hinna þekktari
málara landsins. Það var tek-
ið undir það með manninum í
þessum þætti, að það væri sann-
arlega bagalegt, að hvergi væri
hægt að kaupa verk eftir góða
listamenn nema elta þá uppi á
vinnustofum þeirra.
Nú hefur komið í ljós, að mað-
urinn hefði getað litið betur í
kringum sig og þátturinn raun-
ar líka eða höfundur hans. Kristj-
án kaupmaður og uppboðshald-
ari í Málverkasölunni á Týsgötu
1 var að vonum ekki sérlega
ánægður með þessar umkvartan-
ir þáttarins „f fullri alvöru“ og
mannsins sem var að leita sér
að listaverki. Kristján hefur
nefnilega lengi barizt fyrir þeirri
£ — VIKAN 13. tbl.