Vikan - 25.03.1964, Blaðsíða 9
0 Kínversk e8a einhvers staðar annars staðar fró úr Óríentinu? Nei,
Pálína er rammíslenzk og meira segja Jónmundsdóttir. Þa8 sem hún einkum
vill leggja áhrezlu á a8 sýna hér, er þessi forkunnar fallega skíða-
peysa af norskum uppruna, sem mun fást í verzluninni Dagnýju.
Þó það væri sumarhiti og allt að verða grænt á þessum þorra, sem sýn-
ingin fór fram, þá hafa skíðafötin ekki gleymzt með öllu, enda getur
gert fannfergi á einum sólarhring og bezt að vera við öllu búinn. Hér
er Ómar Franklínsson í skíðafatnaði frá Herradeild P & Ó.
VXKAN 13. tbl. — 0
O Á leið í skólann í hentugum,
einföldum og smekklegum hvers-
dagsfatnaði frá Herradeild P & Ó.
Ungi maðurinn heitir Hannes
Pétursson — ekki skáld — en verð-
ur það kannski síðar.
<0 Unga fólkið — sérstaklega stúlk-
urnar — eru orðnar svo bráð-
þroska, að þrettán ára gamlar eru
þeir líkt og mæður þeirra voru
um tvítugt. Júlía Björnsdóttir er
ekki nema 13 ára, en hún sýnir
hversdagsfatnað frá verzluninni
Guðrúnu á Rauðarárstíg, með lát-
leysi og „elegans" í senn.