Vikan


Vikan - 06.08.1964, Side 5

Vikan - 06.08.1964, Side 5
DRENGJAPEYSUR OG HÚFUR Stærð: 8- 10- 12- 14 ára. Efni: um 525-575-675-750 gr. af millibr.; um 25- 50- 50- 50 gr. af rauðu,- um 50- 50- 50- 50 gr. af hvítu. fremur grófur ullargarni („FASAN"). Langir hringprjónar nr. 21/2 og 31/2 fyrir peysubolinn og sokkaprjónar (5 stk.), eða stuttir hringprjónar fyr- ir ermar og húfu af sama gróf- leika. Fitjið upp 22 I. á prj. nr. 3V2 og prjónið prufu með sléttu prjóni, verði þvermál prufunnar 10,2 sm. má prj. eftir uppskriftinni óbreyttri, annars verður að breyta prjóna- eða garnagrófleika þar til rétt hlutföll nást. MÁL: Yfirvídd um 82-82 / 91-91 sm. Sídd um 45-48 / 54-58 sm. Ermalengd um 34—38 / 42-44 sm. Peysubolur: Fitjið upp á prjón nr. 21/2 með millibrúnu garni (eða brúngrænu), 170-170 / 190-190 I. Prjónið stuðlaprjón, 1 I. sl. og 1 I. br. 5 sm. Takið nú prj. nr. 3V2 og prj. 2 umf. sl. og síðan munstur- bekk I. Látið merki á báðar hlið- ar og aukið siðan út við merkin 1 I. með 4—5 / 6—6 sm. millibili þar til 180-180 / 200-200 I. eru á prjóninum. Prjónið áfram þar til stykkið frá uppfitjun mælir 42—45 / 51—55 sm. Prj. þá munsturbekk II. Prj. í grunnlit, 1 umf. sl., 1 umf. br. og 4 umf. sl. fyrir innaf- brot í hálsmálið. Fellið af. Ermar: Fitjið upp á prj. nr. 2V2, 46—46 / 50—50 I. og prj. stuðla- prjón, 5 sm. eða 8 sm. eigi það að brjótast tvöfalt. Takið prj. nr. 3V2 og prj. 2 umf. sl. Aukið út 1 I. og prj. síðan munsturbekk I. Aukið nú út 2 I. á undirerminni með 2ja sm. millibili þar til 77—81 / 87—91 I. eru á prjóninum og prj. áfram þar til 31—35 / 39—41 sm. mæl- ast frá uppfitjun. Prj. munsturbekk II. og ath. að telja munstrið út frá undirerminni. Aukið áfram út á undirerminni, nú í hverri af 5 síð- ustu umferðum munstursins, þar til 87—91 / 97—101 I. eru á prjónin- um. Prj. í grunnl. 1 umf. sl., snú- ið þá stykkinu og prj. 5 umf. sl. fyrir saumfar á ermina. Fellið af. Gangið frá lausum endum og pressið stykkin lauslega frá röngu með rökum klút. Mælið ermavídd- ina að ofan og mælið sömu lengd niður hliðarnar fyrir handvegum. Saumið 2 stungur í saumavél og klippið milli þeirra. Ath. að munstr- ið endi eins báðum megin við hand- veginn. Saumið saman axlirnar um brugðnu umferðina og látið 18—20 sm. vera opna fyrir hálsmáli í miðju. Tyllið innafbrotinu niður í höndum. Saumið ermarnar í handvegina með þynntum garnþræðinum og aftur- sting. Leggið saumfarið yfir saum- inn og tyllið niður í höndum. Press- ið yfir saumana ef með þarf. Húfan: Fitjið upp á prj. nr. 2'/2 með grunnlit, 100—100 I. og prj. stuðlaprjón 11/2 sm. Takið þá prj. nr. 3'/2 prj. 2 umf. sl. og síðan munsturbekk I. Prj. áfram með grunnlit þar til stk. mælir 14/16 sm. Látið þá merki gegnt hliðar- samskeytunum og takið úr báðum megin í annarri hv. umf. þannig: prj. 1 I., takið 1 I. óprjónaða, prj. 1 I. og steypið óprjónuðu I. yfir þá prjónuðu. Prjónið sl. að hinni hliðinni og prj. þá 2 I. sam- an *. Endurtakið frá * til *. Takið úr á þennan hátt þar til 6 I. eru eftir, klippið þá á þráðinn og gang- ið frá honum. Búið til rauðan dúsk og festið á húfuna. PEYSA OG HÚFA. Stærð: 2—4—6—8—10 ára. Efni: um 100-100-125-150-175 gr. af gráu; um 200-225-250-275-300 gr. af hvítu,- um 200-250-300-350-400 gr- af rauðu, fremur grófu ullargarni („FASAN"), hringprjónar fyrir peysubolinn, nr. 3 og 31/2 og sokkaprjónar (5 stk.) fyrir ermar og húfu nr. 3 og 3'/2. Fitjið upp 22 I. á prj. nr. 3'/2, og prjónið prufu með sléttu prjóni. Verði þvermál prufunnar 102 sm. má prj. eftir uppskriftinni óbreyttri, annars verður að breyta prjóna- eða garngrófleika þar til rétt hlut- föll nást. Mál: 2- 4- 6- 8-10 ára Brjóstvídd um 65-71-76-82-87 sm. Öll sídd um 34-40-45-49-53 sm. Handv.sídd um 14-16-17-18-19 sm. Ermalengd um 30-36-40 42-44 sm. Peysubolur Fitjið upp með rauðu garni á prj. nr. 3, 130-110-150-160- 170 I., og prj. stuðlaprjón, 1 I. sl. og 1 I. br., 4, 5, 5, 4, 3 sm. Takið þá prjón nr. 3'/2 og prjónið sl. prjón og munstur eftir skýringar- myndinni. Prjónið hvorki of fast né of laust og tyllið þeim böndum sem lengst verða milli lykkna um leið og prjónað er. Aukið út í 1. umferð, þar til 144-156-168-180- 192 I. eru á prjóninum. Prjónið nú áfram, þar til peysu- bolurinn er um 6-7-8-9-10 munstur á hæð (hvert munstur mælir um 5 sm). Prjónið 3 umf. með rauðu garni eftir síðasta munsturbekk, og á þá bolurinn að vera 34-40-45- 49-53 sm. á hæð. Fellið fremur laust af. Ermar: Fitjið upp með rauðu garni á prjóna nr. 3, 32-36-38-40- 42 I. og prj. stuðlaprjón, 1 I. sl. og 1 I. br., 5-Ó-5-7-4 sm. Takið þá prjóna nr. 3'/2, og prjónið munstur eftir skýringarmyndinni og aukið út í 1. umf., þar til 36-48-48-48-48 I. eru á prjónunum. Saumið merki yfir 3 I. á undirerminni (yfir 2 fyrstu og síðustu I. í umferðinni). Aukið út 1 I. báðum megin við þetta merki með 2ja sm. millibili, 12-11- 13-16-18 sinnum. Þá eru 60-70-74- 80-84 I. á prjónunum. Þegar prjón- uð hafa verið 5-Ó-7-7-8 munstur á ermin að mæla um 30-36-40-42-44 sm. Prjónið þá með rauðu garni 2 umf. slétt prj., 1 umf. br. og 4 umf. sl. sem saumfar á ermina. Fellið af. Hálslíning: Fitjið upp með rauðu garni á prj. nr. 2'/2, 94-100-104- 108-112 1. Prjónið stuðlaprjón 2'/2 sm. og fellið fremur laust af. Húfan: Fitjið upp með rauðu garni á prj. nr. 2'/2, 120-120-132- 132-132 I. og prj. stuðlaprjón, 1 I. sl. og 1 I. br., 4-4-4-4-4 sm. Takið þá prjóna nr. 3 og prjónið munst- ur eftir skýringarmyndinni, 4 munst- ur í allt. Prjónið áfram með rauðu garni, þar til húfan mælir um 20- 22-22-22-22 sm. Prjónið nú saman 2 og 2 I. næstu umferð, og prjónið síðan 1 umf., dragið þráðinn í gegn- um lykkjurnar, og rykkið húfuna saman. Gangið frá lausum endum, og pressið yfir stykkin lauslega frá röngu með rökum klút. Mælið erma- víddina að ofan og mælið sömu lengd niður hliðarnar fyrir handveg- um. Saumið tvær stungur í sauma- vél og klippið milli þeirra. Saum- ið saman hægri öxl og dálítið upp vinstri öxlina frá handvegi og hafið 15-15'/2-l 6-16V2-17 sm opna i miðju fyrir hálsmáli. Saumið með þynntum garnþræðinum og aftur- Pramliald á bls. 47. MUNSTURBEKKUR I. □ = HVÍTT H = BLÁTT 0 = GRÁTT ■ = RAUTT MUNSTURBEKKUR II. ý ERMAMUNSTUR »-»-«} Stærð: 38-40. KVENPEYSA OG HÚFA Stærð: 42-44. Efni: um 550—600 gr. af hvítu Efni: um 675—725 gr. af hvítu um 225—250 gr. af bláu um 275—300 gr. af bláu um 100—100 gr. af gráu um 100—100 gr. af gráu um 100—100 gr. af rauðu um 100—100 gr. af rauðu fremur grófu ullargarni. („FASAN"). — Langir hringprjónar nr. 2'/2 og 3'/2 fyrir peysubolinn og sokkaprjónar (5 stk.) eða stutt- ir hringprjónar fyrir ermar og húfu, einnig nr. 2'/2 og 3'/2. MÁL: Yfirvídd um 91—95'/2 cm. Sídd um 60—62 cm. Ermalengd um 48—49 cm. 100—104'/2 cm. 64— 66 cm. 50— 51 cm. Fitjið upp 22 I. á prj. nr. 3'/2 og prjónið prufu með sléttu prjóni. Verði þvermál prufunnar 10,2 sm, má prjóna eftir uppskriftinni óbreyttri, annars þarf að breyta prjóna- eða garngrófleika, þar til rétt hlutföll nást. Peysubolur: Fitjið upp með bláu garni á prjóna nr. 2'/2, 190—200 / 210—220 I., og prjónið stuðlaprjón, 1 I. sl. og 1 I. br., 6 sm. Prjón- ið þá með hvítum grunnlitnum og sléttprjóni á prj. nr. 3'/2. Prj. 2 umf. og síðan munsturbekk 1. Prj. hvorki of fast né of laust og tyllið milli lykkna þeim böndum sem lengst verða um leið og prjónað er. Haldið áfram að prjóna með grunnlitnum og látið merki á báðar hliðar. Aukið síðan út 1 I. á hvorri hlið til skiptis við merkið með 5-6 / 6-7 sm. millibili, þar til 200-210 / 220-230 Framhald á bls. 43. VIKAN 32. tbl. 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.