Vikan


Vikan - 30.12.1964, Síða 19

Vikan - 30.12.1964, Síða 19
Sófinn ó miðju gólfinu er óneitanlega frumlegur. Hann er úr plasti og yfirdekktur með ullaráklæði. En dálitið kemur það undarlega fyrir sjónir, að ætlazt er til þess að þeir þrír, sem í sófanum geta setið, snúi bökum saman. Hér er reynt að samræma þrennt að minnsta kosti: Mjúk hægindi, stíl og léttleika, sem fæst með því að stólarnir standa aðeins á ein- um stálfæti. Sófinn má standa á miðju gólfi þar sem pláss er nóg, en annars fer hann vel í horni. Fyrir ungt fólk, sem er að byrja búskap og hefur aðeins takmarkað hús- rými til afnota, getur það verið góð lausn að samræma dagstofuna og svefnherbergið. Nú eru svefnsófar sjaldnast falleg húsgögn, en hér eru tveir settir saman í vinkil og fer prýðilega. Sængurfötin eru geymd í tágar- körfu, sem fer vel með furunni í svefnsófunum og hillunum á veggnum. VIKAN 53. tbl. —

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.