Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 30.12.1964, Qupperneq 34

Vikan - 30.12.1964, Qupperneq 34
væri banvænni en hann er, þ.e.a.s. meira bróðdrepandi, mundi hann vera mesta plóga mannkynsins." Og dr. Chagas bætir við: „Þegar maður hefir orðið fyrir biti, þó er sáralítið, sem læknavísindin geta gert. Vði höfum ekkert læknislyf, og engar vonir standa til að það finnist." En þótt engin lyf finnist, þá eru samt þekktar vissar varnar- og varúðarráðstafanir, sem útilokað geta, eða a.m.k. haldið sýkingar- hættunni mjög í skefjum. Ein leiðin er fólgin í því, að sprauta kofaveggina með mjög milljónum ísl. króna til þess að sprauta 870 þúsund heimili með skordýraeitrinu. Skordýraeitur þetta, sem talið er mjög áhrifa- mikið, er á máli vísindamanna nefnt því langa nafni hexachloro- cyclohexane. Þrátt fyrir allt þetta er vandinn ekki leystur. „Á meðan bændurn- ir halda áfram að búa í þessum moldarkofum með stráþökum," seg- ir dr. Chagas, „munu engar að- ferðir geta upprætt þennan sjúk- dóm að fullu og öllu. Við verðum að breyta lifnaðarháttum og hí- býlum fólksins. Til þess þurfum við það hafi verið af einskærri tilvilj- un að báðir þessir flokkar komu rétt þegar kosningar í landinu stóðu fyrir dyrum. „Við gerum okkur ekki niklar vonir," segir Amaral, „þetta er dapurlegur staður, Þorp vonleysis- ins ..." ★ Agn fyrir einhleypa Framhald af bls. 13. — Eg meina hærri og meiri menntun. — O, það væri dásamlegt, sagði hvað lengur, með því að skrifa doktorsritgerð. Rosemary spratt á fætur. Harry andvarpaði, þetta ætlaði að heppn- ast. I sigurvímu hélt hann áfram. — Þá er ég orðinn undir það búinn að vinna að vísindalegum fram- kvæmdum fyrir ættjörðina. — Harry, hrópaði hún, — en dá- samlegt! Eg er viss um að viS get- urp gert þetta. Ég get ekki beðið með að segja mömmu frá þessu. í örvæntingu greip hann um handlegginn á henni, — en það hefði hann aldrei átt að gera. Hann mátti svo sem vita það, að öll við- ( OPAL hressir,bœtir og koetir! ) OPALkippir öllu i lag r Þad vona ég ívo sannarlega Eg mundi gera hvad sem vœri til ad verda ,jafn vinsœl og Klarar ORUGGUR VEGUR TIL VINSŒLDA VÖLDIN n sterku skordýraeitri. Onnur aðferð sem reynd hefir verið í mörgum smáþorpum er sú, að þekja kofaveggina með blöndu af sandi og kúamykju, og loka þannig alveg þeim sprungum og felustöðum öðrum, sem skordýrið heldur sig í. (í herferð, sem gerð var árið 1957, notuðu rannsóknar- mennirnir ofangreinda blöndu á um 2 þúsund kofa, sem vitað var að skordýrin héldu sig í, og er þeir komu aftur sex mánuðum seinna fundu þeir ekki einn ein- asta „rakara"). Þriðja mögulega leiðin, sem þó er enn á algeru rannsóknarstigi, hefir verið skýrð stuttlega af dr. Earl Chamberlayne, sem starfar hjá Sam-Amerísku Heilbrigðisstofnun- inni. Aðferð þessa segir hann vera fólgna í því, að fyrst sprautar hann sterku skordýraeitri á veggina og inn í sprungur, og gerir það út af við um 90 af hundraði vargsins. Því næst sleppir hann á stöðum þeim sem sprautaðir voru tölu- verðu af karlkyns „rökurum", sem áður hafa verið gerðir ófrjóir með geislavirkum efnum. Dr. Chamber- layne vonar að með þessu móti megi stemma mjög stigu við við- komu skordýra þessara, og hann álítur að e.t.v. sé mögulegt að út- rýma „rakaranum" með öllu á ein- um til tveim mannsöldrum, reyn- ist aðferð þessi eins áhrifarík og vonir standa til. Þar til fyrir örfáum árum virtist ríkisstjórn Brasilíu alveg sinnulaus um plágu þessa, sem svo hart lék borgarana. Árið 1961 voru t.d. að- eins veitt sem svarar rúmum 4 milljónum fsl. króna samanlagt til rannsókna og útrýmingar vágests- ins. Eftir að heilbrigðismálaráðherr- arnir Paulo P. Chagas og Wilson Fadul höfðu flutt sitt mál, voru fjárveitingarnar hækkaðar. Á þessu ári veitir Brasilía sem svarar 75 sem svarar 240 milljónir ísl. króna árlega. Að öðrum kosti mun sjúk- dómur þessi einfaldlega breiðast út. Allar aðrar ráðstafanir ríkisins munu ekki einu sinni magna að halda honum í skefjum." Þegar íbúum Itacambira er sagt frá nýjum ráðstöfunum stjórnar- innar til útrýmingar sjúkdómnum, virðast þeir áhugalausir. Þeir hafa heyrt þetta sagt svo oft áður. Að- eins einn flokkur búinn skordýra- eitri hefir heimsótt þorp þeirra síð- an 1958, og þar sem „rakararnir" þrífast vel. Tvær aðrar opinberar sendinefndir hafa komið til þorps- ins, en engir læknar voru þar í hópi. Ibúar Itacambira eru stund- um að velta því fyrir sér hvort hún og hélt áfram að bursta af honum sandinn. — Heldurðu ekki sagði hann, — að ef þú værir fædd til að gera eitthvað til hjálpar vísindalegum framkvæmdum í heiminum, að það væri siðferðileg skylda þín að gera það? — Elskan, sagði Rosemary og velti sér á magann, — ég er viss um, að ef þú ert fæddur til ein- hverra vísindalegra starfa, er það skylda þín að gera það . . . — Harry færði vindsængina að- eins nær og sagði: — I september get ég innritað mig í meistaradeild- ina. Það tekur eitt ár. Svo get ég haldið áfram að doktorsgráðu, það eru þrjú ár í viðbót, kannske eitt- koma við þetta yndislega hold, kom honum til að gleyma öllu sem hét karlmannaklúbbar og einka- líf . . . — Rosemary, sagði hann af veik- um mætti, — þetta verð ég að fram- kvæma einn. — Láttu ekki eins og asni, sagði hún. — Hver á að viðhalda heilsu þinni meðan á þessu námi stendur? Hver á að breiða yfir þig á nótt- unni? Hver á að nudda þig, þegar að þú færð sinadrátt, — þú veizt að þú færð svo oft sinadrátt, Harry. Sjáðu bara Pasteur, — sjáðu Alex- ander Graham Bell, — þeir þurftu svo sannarlega á konum að halda. — Mamma! Mamma hennar hlýtur að hafa beðið í gryfjunni sinni, því að hún var komin á blettinn á stundinni. Rosemary sagði henni gleðitíðind- in og mamma Ijómaði í framan. — Harold, sagði hún, — maður- inn minn og ég, höfum alltaf verið hrifin af þér, þú ert svo notaleg- ur og góður drengur. Og svo þegar við vissum hvaða hug þú barst til Rosemary, var það aðeins eitt, sem við höfum áhyggjur af. Það var framtíð þín, okkur fannst þú vera frekar hægfara. — Mamma meinar að þú sért latur, elskan, sagði Rosemary og klappaði honum á kinnina. — Frændi minn er prófessor f Oxford, hélt mamma áfram, — ég skrifa honum bara strax í kvöld og bið hann um að leiðbeina þér við val verkefna. — Og svo höfum við bara litla brúðkaupsveizlu . . . Harry féll aftur á vindsængina. — Rosemary . . . nei . . . Rosemary hallaði sér yfir hann og sagði: — Nú finnst mér þú ættir að kyssa mig. — Nei, sagði hann og reyndi að halda í síðasta hálmstráið, — ég gæti aldrei lesið, með svona æs- andi kvenmann mér við hlið. UÞfGFRÚ YNDISFRÍÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá. N Ö A. HVAft ER ÖftKIN HAN S NOA1 Þ*V er all.taf siml leUnurtan i Jhfanl Yh4« Isfríð okícar. Hún hefur fallS Brklna hani Höa etahvers staSar I hlaSlnn'oe heltlr gótum verðlaunum handa þelm, sem retur íunilIS Brklna. TerBlannln .ern etör kon- féktkassl, fullnr af hezta konfektl, eg tramlelSanðlnn er au.SvitaS Bœlf œtlígorB- in Nói. m Nafn HelmHI örkta eic i IU, tm BXSart er flregts var hlant verSIaunln: KRISTÍN F. GARÐARSDÓTTIR, Vinninganna má vltja f skrifstofu Mávahlíð 4, Rvík. Vikunnar. 53. tbl. 34 ~ VIKAN 53. tbl.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.