Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 30.12.1964, Qupperneq 51

Vikan - 30.12.1964, Qupperneq 51
um og börnum, fyrir framan hann. Þetta var eftirlitsferð. Þetta var aðeins venjulegt formsatriði, tilkomið vegna atburða siðustu nætur á markaðinum í Saint-Germain. Sígaunarnir áttu sér einskis ills von og gengdu. Þeir voru kunnir flestum háttum lögreglunnar, hvar sem var í heiminum. — Komdu stúlka, hrópaði varðstjórinn, Angelique þaut til hans. —■ Barn þessarar konu er meðal ykkar, hélt varðstjórinn áfram. — Lát.ið hann hafa barnið aftur, eða við munum grípa til vopna. 1 sama bili kom Angelique auga á Cantor. Hann svaf upp við gróft brjóst einnar sígaunakonunnar. Með tígrisdýrsöskri réðist Angelique að henni og þreif af henni barnið, sem var að byrja að gráta. Sígauna- konan æpti, en sígaunahöfðinginn skipaði henni að halda sér saman. Ríðandi varðmenn með brugðin sverðin gerðu honum ljóst, að öll mót- spyrna var þýðingarlaus. Samt var hann hrokafullur í bragði og lét þess getið, að þau hefðu borgað þrjátíu sous fyrir barnið. Angelique þeytti þeim til hans. Hún lukti þrýstna, mjúka líkamann í höndum sér. Cantor lét sér vel líka þessi atlot, þótt þau væru fremur harkaleg. Með þeirri einstöku aðlögunarhæfni, sem hann hafði sýnt allt frá fæðingu, hafði hann látið sér vel líka handtök sígaunakonunnar. Hreyfingar hestsins, sem Ange- lique sat á, fyrir aftan einn varðmanninn, rugguðu honum í svefn með þumalfingurinn uppi í sér. Honum virtist ekki vera kalt, þótt hann væri allsnakinn að hætti sígaunabarna. Hún stakk honum undir blússu sína og þrýsti honum upp að sér. Hélt honum með öðrum handlegg, en með hinni hendi hafði hún tak á belti varðmannsins. Klukkan í Chatelet var að slá tiu. Angelique stökk af baki og hljóp í áttina til varðstjórans. — Leyfið mér að fara með barnið mitt á öruggan stað, bað hún. — Ég sver, að ég skal koma aftur næstu nótt. Hann varð ægilegur á svipinn. —■ Reyndu ekki að snúa á mig! Það gæti orðið dýrkeypt! — Ég sver. Framhald í næsta blaði. Öll réttindi áskilin. — Opera Mundi, París. A enginn ¥ A-K-D-G-9-7-6-4-2 ♦ 7 * K-D-5 A 10-8-6-2 A A-K-D-7-5-4-3 ¥ 10-3 ¥ ekkert ♦ 5-3 V A ♦ 9-4 * G-10-9-8-7 S * 6-4-3-2 A G-9 ¥ 8-5 ♦ A-K-D-G-10-8 -6-2 *A Allir á hættu, norður gefur. Bandaríska bridgesambandið hefur fengið rafmagnsheila til þess að gefa spil í stórar tví- menningskeppnir, þar sem þarf að búa til sömu spil fyrir marga tugi riðla. Það eru samt skiptar Norður Austur 2 hjörtu 2 spaðar 4 grönd 5 spaðar 7 hjörtu pass pass dobl pass pass Austur var ekki í neinum vand- ræðum með útspilið og norður varð 4000 niður, hreinn botn. 1 <t » • - »< • u. Norður Austur 2 lauf 3 spaðar 6 hjörtu pass pass dobl pass pass Vestur áleit að dobl austurs væri svokallað Lightnerdobl þ.e. doblið biður um óeðlilegt útspil, og hann spilaði út laufagosa. Nú skoðanir um það, hvort manns- höndin gefur ekki betur, því ofan- greint spil er frá einni slíkri keppni. Mismunur á toppi og botni í því var heimsmet, eða 6930 stig. Á einu borði gengu sagnir þannig: Suður Vestur 3 tíglar pass 6 lauf pass 7 grönd pass redobl pass Toppurinn í spilinu varð hins vegar til á þennan hátt: Suður Vestur 4 grönd pass 7 grönd pass redobl. pass kom rafmagnsheilinn i góðar þarfir, þ.e. til þess að reikna hve mikið væri fyrir spilið. Og 2930 var svarið og hreinn toppur ★ Nýtt útlit Ný tækni LÆKJARGÖTU, IJAFNA RFIRÐI. SlMI 50022 VIKAN 53. tbl. —

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.