Vikan


Vikan - 22.09.1966, Blaðsíða 9

Vikan - 22.09.1966, Blaðsíða 9
Sigvaldi sýnir dansa ásamt danskri stlku, Iben Sonne, sem lengi heíur verið „partner“ hans og mun kenna með honum hér heima, er hann opnar eiginn dansskóla. lega fyrir mig og hef mikinn áhuga að innleiða hér: svokallað- ir formationdansar. Þetta eru hópdansar, og mynda dansend- ur í þeim allskonar munstur, rósir og stafi. Tólf pör taka þátt í slíkum dansi, og þar verða allir að vera jafnháir og eins klædd- ir. — Verður þú fyrstur til að inn- leiða þá hér á landi? — Já, ég veit ekki annað. — Hefurðu eitthvað byrjað að kenna nú þegar? — Ég byrjaði aðeins á að kenna djassballett í fyrrasumar, og ætla að opna skóla í þeirri grein þann fyrsta september n. k., en dansskóla í víðtækari merkingu þriðja október. Þar verða kenndir samkvæmisdans- ar, step og formationdansar. — Hvað hefurðu helzt tekið þér fyi'ir hendur síðan þú laukst prófi? — Ég fór á heimsmót dans- kennara í Lundúnum, með danska dansflokknum, sem þar sýndi. Við kynntum þar þrjá nýja dansa, sem hlutu fyrstu, önnur og þriðju verðlaun á mótinu, en þar voru kynntir allmargir ný- ir dansar, víðsvegar að úr heiminum. Ég gæti trúað að tveir Framhald á bls. 49. Hin ffölKæfa 8-11 verkefna frésmtðavél: Bandsög, rennibekkur, hjólsög, frœsari, band- slípa, diskslípa, smergel- skífa og útsögunarsög. Fáanlegir fylgihlutir: Afréttari þykktarhefill og borbarki. komnasta trésmfðaverkstæðlð á mlnsta gölttletl fyrir heimili, skóla og verkstœði EMCO MAXIMAT AL- HLIÐA RENNIBEKKUR. 9 verkfœri & járnvörur n.f. Tryggvagötu 10. — Símar 15815 og 23185

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.