Vikan


Vikan - 22.09.1966, Blaðsíða 18

Vikan - 22.09.1966, Blaðsíða 18
p (vr ■--* FARA Á EFTIR ERU TEKNAR AF KVIK- MYNDATÖKUMÖNN- UNUM SEM TÖKU MYNDINA „AFRICA ADDIO“, ÞEIM GUALTERIO JACOPETTI, FRANCO PROSPERI, ANTONIO CLIMATI, FEDERICO ABUSSI. „Hreysaborgin'*, — hýbýli úr gömlum bflum og skrani, — (l>ar sem áður var strjáibýii) — vísir að borg. Kvikmyndatökumennirnir fundu þennan bílakirkjugarð vlð Albertsvatn, scm svartir menn hafa breytt i hreysaborg — favelu. Þessir bíiar hafa áður komið eigendum sínum að góðu gagni á vegum og veg- leysum Afríku. En þegar eigcndurnir neyddust til að hvcrfa frá bæ og búi, skiidu þeir farartæki sin eftir. Nærri samstundis komu svartir menn og húsvilitir og slógu á þá cign sinni og settust að í þelm, og negldu á þá spjöld með nafni sínu. Stór vörubíll var gerður að veitingaskála og enn stærri al- menningsvagn að samkomusal eða félagsheimUi. 18 VIKAN Nei, þetta er ekki kirkjugarður, heldur má hér líta brostnar vonir. Krossarnir eru ekki annað en aug- iýsingaspjöld, þar sem jarðir Engilsaxa í Hvítu-Hálöndum í Kenya eru boðnar til kaups. Á sumum stendur: „For sale“ (til sölu), á öðrum „Sold“ (seld), og er þar með lokið ævintýri hvítra iandnema í landi þessu, en áður en þeir íóru, voru sett upp þessi tréspjöld, sem vísuðu kaupandanum hvert hann skyldi snúa sér. Flestar þessar jarðir eru nú í höndum svertingja af nýrri stétt efnamanna. Sumstaðar eru nokkrar fjöiskyldur saman um jörð og bústað, svo það sem áður var enskt „home“, er nú hólfað niður í fjölbýlishús. MYNDIRNAR SEM HÉR

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.