Vikan


Vikan - 22.09.1966, Blaðsíða 52

Vikan - 22.09.1966, Blaðsíða 52
Af hverju ekki að prjóna sér Dralon-kjól úr garni frá Gejjun ? Ef þér prjónið sjálfar, getið þér alltaf eignast kjólinn, sem yður finnst fallegastur. Það er auðvelt og fljótlegt að prjóna úr Drafyn. Þér þekkið hina sérstöku kosti þess,—hlýlegt og fallegt, auðvelt í þvotti, þornar fljótt, hleypur ekki og tognar ekki. Jafnvel hin næma húð barnsins er ,ekki viðkvæm fyrir Dralon, þar sem það er svo dásamlega mjúkt og þægilegt. Þér hafið margar ástæður til þess að byrja strax á Dralon-kjólnum, sem yður langar mest til að eignast. Mynst- ur og garn fáið þér þar 6em þér eruð vanar að kaupa hand- prjónagarnið. BAYER Úrvals trefjaefni

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.