Vikan


Vikan - 27.04.1967, Side 7

Vikan - 27.04.1967, Side 7
MTURIHN OG ALLT SVOLEIÐIS Hreint og hressandi! I»að cr gaman að matreiða í nýtízku eldhúsi, þar sem loftið er hreint og ferskt. l»að skapar létta lund, vinnuglcði og vellíðan, livetur hug- myndaflugið — og matarlykt og gufa setjast ekki í nýlagt hárið né óhreinka föt og gluggatjöld; málning og heimilistæki gulna ekki og hreingerningum fækkar. Raunveruleg loftræsting! Með Bahco Bankett fáið þér raunverulega loftræstingu, því auk þess að soga að sér og blása út gufu og matarlykt, sér hún um eðlilega og heilnæma endurnýjun andrúmsloftsins í eldhúsinu og næstu herbergjum. Sog- getan er ein af ástæðunum fyrir vinsældum Balico Bankett. Hljóð! Þrátt fyrir soggetuna heyrist varla í viftunni. Bahco Bankett er sennilcga hljóðasta viftan á markaðnum. Engin endurnýjun ó síum! tthugið sérstaklega, að Balico Bankett þarfnast engrar endurnýjunar á lykt- og gufueyðandi síuin, sem dofna með tímanum. Bahco Bank- ett liefur engar slíkar, en heldur alltaf fullum afköst.im — kostnaðarlaust. Fitusíur úr riðfríu stáli! Bahco Bankett hefur hins vegar 2 stórar, varanlegar fltu- síur úr ryðfríu stáli, sem ekki einungis varna því, að fita sctjist innan í útblásturs- stokkinn, heldur halda viftunni sjálfri hreinni að innan, því að loftið fer fyrst gegnum síurnar. Fitusíurnar eru losaðar með einu handtaki og einfaldlega skolaðar úr heitu vatni stöku sinnum. Rétt vinnuhæð, innbyggt Ijós og rofar! Lögun Bahco Bankett slíapar óþvingað svigrúm og sýn yfir eldavélina. lnnbyggt ljós veitir þægilega lýsingu og rofarnir fyrir ljós og viftu eru vel og fallega staðsettir, Falleg, stílhrein og vönduð — fer alls staðar vel! Balico Bankett er teiknuð af hinum fræga Sigvard Bernadottc, cins og mörg fallcgustu heimilistækin í dag, og er sænsk úrvalsframleiðsla frá einum stærstu, reyndustu og nýtízkulegustu loft- ræstitækjaverksmiðjum álfunnar. BAHCO ER BETRI. Það er einróma áiit neytendasamtalca og reynslustofnana ná- grannaríltjanna, að útblástursviftur einar veiti raunveruJega loftræstingu. Ilagsýnir húsbyggjcndur gera því ráð fyrir litblástursgati eða sérstökuin loftháfi. Þeir, sem endurnýja eldri eldliús, brjóta einfaldlega gat á útvcgg eða ónotaðan reykháf. Sú fyrirhöfn margborgar sig. NÝJUNG: Bahco raðstokkar. Við höfum nú á boðstólum Jétta og sterka, hvíta plaststokka með beygjum og öðru tilheyrandi, sein hver og einn getur raðað saman, án minnsta erfiðis cða sérstakra vcrkfæra. Veljið því rétt, veljið viftu, sem veitir raunverulega loftræstingu og heldur allt- af fullum afköstum — kostnaðarlaust. Veljið BAHCO BANKETT. Kæra Vika! Ég ætla nú að byrja á því að þakka þér fyrir þetta dásam- lega lestrarefni. Ég kaupi þig alltaf og finnst þú eitt bezta lestr- arefni sem fæst á landinu. Þá er að snúa sér að efninu: Ég er að drepast af ást til stráks. Ég veit hvar hann á heima og allt svoleiðis, og ég veit að hann veit hvar ég á heima og allt svo- leiðis. En hann hefur aldrei spurt eftir mér. Hvað á ég að gera? Elsku póst- ur: Hjálpaðu mér nú með fyrir- fram þökk fyrir birtinguna. P:S: Hvernig er skriftin og stafsetningin? Gunnhildur Grímsdóttir. Fyrst Múhameff kemur ekki til fjallsins, þá kemur fjalliff til Múhameffs. Viff héldum satt aff segja, aff nú á dögum sæktust stelpur eftir strákum, ef þeim litist á þá, en biffu ekki þangaff til einhver kæmi, eins og í gamla daga. Það eru annars til margar affferðir, sem kvenfólk notar til þess að komast í kynni viff karl- menn, sem þaff er hrififf af. Ein er sú aff vera á rjátli á þeim slóff- um, sem vitaff er aff ævintýra- prinsum fer um, missa vasaklút- inn sinn og vita hvort hann hirð- ir hann ekki upp og allt svo- leiðis. En þetta er áreiffanlega gamaldags affferff og löngu úr- elt. Við ráffleggjum þér aff ganga hreint til verks og vera allsend- is ófeimin og blygffunarlaus, eins og unga fólkiff er nú á dög- um. Fyrst þú veizt hvar hann á heima, skalltu bara heimsækja hann og segja viff hann formála- laust: — Hæ, þú! Ég er svolítið snennt fyrir þér. Eigum við ekki aff vera saman til reynslu? — Þetta finnst gæjanum áreiðan- lega svaka sniðug byrjun á ást- arævintýri. Við spáum því, aff þiff farið aff vera saman — og allt svoleiffis. HÆGRI FLOKKUR Sæll Póstur minn! Er það orðið of seint fyrir unga ,þjóðholla menn að stofna stjórnmálaflokk fyrir næstu kosningar, sem hefði afnám laga um hægri handar akstur eina á stefnuskrá sinni? Það mundi ég segja að væri þjóðar- nauðsyn. Og það er ég viss um, að enginn flokkur mun nokkurn- tíma vinna jafn glæsilegan sig- ur. Þar hafið þið mitt álit á málinu og líklega eru þúsundir landa minna sömu skoðunar. Mér er spurn: Lifum við við lýð- ræði eða einræði? Þakka fyrir. A.A. Þaff er Hklega nokkuð seint að fara aff bæta einum stjórn- málaflokknum viff og berjast fyrir afnámi laganna um hægri handar akstur. Þaff er fyrir löngu búiff aff samþykkja lögin á al- þingi og framkvæmdanefnd hægri aksturs er þegar tekin til starfa af fullum krafti. Viff bú- um viff svokallaff lýffræffi en ekki einræffi, og þeir sem sjá rautl þegar minnzt er á hægri akstur- inn geta engum um kennt nema sjálfum sér. Þeir hafa kosið á þing mennina, sem samþykktu hann. Ef þaff á eftir aff koma í Ijós, aff hægri handar aksturinn hafi veriff óviturleg ráffstöfun, sem leiffi bölvun yfir þjóffina, þá er ekkert viff því aff gera. f lýff- ræðisríki hafa menn nefnilega líka rétt til þess aff hafa rangt fyrir sér. SLEGIZT UM STRÁKA Kæri Póstur! Við erum hér tvær stelpur í vandræðum út ,&f því hve feimn- ar við erum. Það er aðalega út af því, að við erum mjög hrifn- ar af tveimur strákum, en þor- um varla, að tala við þá. Svo eru einnig tvær aðrar stelpur, sem eru hrifnar af sömu strák- unum, en munurinn er sá, að þær eru alltaf að tala við þá og eru mjög duglegar að koma sér í mjúkinn hjá þeim. Getur þú nú, kæri Póstur, sagt okkur hvað við getum gert út af feimni okk- ar. Með fyrirfram þökk. S.S. P.S. Við skrifum þetta í von um birtingu. Þótt læknavísindunum fleygi stöffugt fram, hefur víst ekki tek- izt enn þá aff búa til meffal við feimni. Allt frá upphafi vegar hefur mannkýnið þjáffst meira og minna af þessum voffalega kvilla. Jafnvel fyndnustu menn veraldar, sem staðiff hafa alla ævina uppi á sviffi og skeinmt fólki, hafa ljóstraff því upn í ell- inni, aff þeir hafi all.taf verið aff drepast úr feimni. — Þiff verffiff aff setja í ykkur kjark og gefa ykkur á tal viff strákana og slást um þá viff hinar stelp- urnar. Og hver veit nema strák- arnir séu jafn feironir við ykk- ur og þiff við þá? Komið, skrifið eða útfyllið úrklipp- una og fáið allar upplýsingar um Bahco Bankett, stokka, uppsetningu, verð og greiðsluskilmála. FÖNIX SÍMI 24420. SUÐURGÖTU 10. RVlK. Sendið undirrit. Bahco Bankett myndlista með öllum upplýsingum: Nafn: .............................................................. Heimilisfang:....................................................... Tii Föniy s.í., pósthólf 1421, Reykjavík. 17. tbi. VIKAN 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.