Vikan


Vikan - 27.04.1967, Side 9

Vikan - 27.04.1967, Side 9
\ Þessi leitarvél er fundin upp og próf- uð af læknum og tæknifræðingum við Glasgow Mother Queen sjúkrahúsið, og er nú notuð dag- lega þar. Vélin er framleidd hjá Smiths Industries Ldt. ENSKIR FRAKKAR £ Hér er táknræn mynd. sem tekin hefur verið á þessi leitarvél, af tvíburum í móðurkviði. Óreglulega línan að ofan eru útlínur kviðarholsins og hringirnir tveir sýna hvernig höfuð barnanna liggja. kvæmar rannsóknir á líkaman- hluta, finna og ákveða stærð um innanverðum, athuga ná- æxla og annarra aðskotahluta í kvæmlega hina „mjúku“ Iíkams- líkamanum. Vélin kostar 10.000 sterlingspund. H ERRADEILD legt aniiað í sambandi við álirif nikotíns á lifandi ver- ur. í fyrstn var engan veg- inn auðvelt að fá kanínuna til að reykja. Til þess þurfti að útbua grímu, sem fest er framan á trínið á benni. Síð- an er sígarettu stungið i grimuna, og kanínan lcemst ekki lijá því að reykja um leið og hún andar. Kaninan hefur nú verið látin reykja reglubundið á hverjum degi í rúmt ár og ef hún fær ekki sína sígarettu á réttum tíma, verður liún óróleg og van- sæl. Verz’unin Lampínn, Laugavecj 87 auqlýsir úrval af aliskonar ný- týzku heiniilislömpum. Armaljósakrónur og vegglampar úr ekta Bæheimskum krystal. K:ramik-borS'ampar búnir til í leirbrennslunni Glit og lampa- gerSinni BaSt. Vandaðir og fagrir gripir. — Gott úrval. Glæsilegt úrvai af gólflömpum. — Litið inn. Lampinn Laugaveg 87. — Sími 18066. 17. tbl, VIKAN n

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.