Vikan - 27.04.1967, Qupperneq 16
C
C
3
G
>o
S,
W
S
O
>
S
o
G
o
Æ
‘Cð
tM
O
c
5
M
CO
T3
H
cC
K>
CO
C
‘CÖ
s
Cð
c
C
s
3 «s *«
11«
H ÍO ^ .
3 « +-
5-«S2
2 § '« .§
‘<U W Jh .3,
3
S e5
c ^
XJ
n
H
•H
H H
S CT3
§ -s
.s 9
'ö !
c 3
‘3 g
rC ^
3 1
.3 W :
’So u
~ o
■" E
|;S
«5
c “
t-,
ÍO 'C
3 Æ
VH «
^ c
3 3
.0=00
! A
v£tJ s so
i ass
> 3 _-h
CO *o ’S 1
s '3 i
M S o t
•ísí;
S E M J ■
•Q, 53 « 3 -
_ Vv A :0 '
*Sc v . +* I
ís«s'
S í a 8!
I f-1 S ■a ■
. X U '
co >> 3
io CC «H
13 33
* ^S d
‘BJ já C
lH »3 g w<
> as *
C C V03
%o ko o ’V
" g ” C
■{- ^ fi
r h -
C3 JO .£Ð
o
CC
g A *§ ^ "
sss :i
„ c $ S
® CAÍ
“S.-5»
■3 ~ »«>
- < S a
» - cs
C C *
§ 3 2 S 1
í: 'd w a ,
:°h ?s .j
‘o. • ö CQ o i
s ^ ;
s -g i c
o ■O -
cS»5'i
W1 :0 03 :0
c ^ c ^
S'< 2'<
.6
T3 tfO
T3
aj 2
w *o
“ »■“
S2.
0)
io
ro
‘<D
E io
=S <0 ■ vJ
iu 4— io > £Z txO m bJ3
JO. io
T io 03 :o >
Jb ’■*-> a> tni f*» —
E iO
i— 3 3
‘<D w o o
■■■ ~r sz
MÁNUDAGS-
BÖRN
Þegar talað er um mánuðaga
verður manni á aS hugsa um
þessa svokölluðu „bláu mánu-
daga'f, scm fylgja í kjölfar
helgaskemnitana. Svo cr líka
mikil hjátrú tengd við mánu-
daga. Það á aldrei að byrja, á
nýju starfi á mánudögum, það
boðar ógæfu. En mánudags-
börnin ættu sem minnst að
hugsa um slikar bábiljur og
hugsa hcldur um þau gæði sem
mánudagsguðinn lætur þeim í
skaut falla.
Mánudagsbörnin hafa fcngið
marga góða eiginlcika í vöggu-
gjöf, en þeir gera þau oft að
auðveldri bráð þeirra sem vilja
notfæra sér góðsemi þeirra.
Þau eru trúgjörn og trygg-
lynd. En þessi mannlega hlýja
og aðlögunarhæfileikar gcra
það að verkum að þau cru
jafnvel álitin veikgeðja og eft-
iriát.
Þau vorkenna öllum sem eiga
bágt og kjósa heldur að láta í
minni pokann en að ota sínum
tota, en þau þola frekar illa
striðni og frekju annara.
Ef þið viðurkennið fyrir ykk-
ur sjálfum að þið séuð Ieiðitöm,
hjálpar það ykkur til að standa
á móti meðfæddu þunglyndi og
sjálfsmcðaumkvun.
Ykkur cr líka gefin ást á
fögrum listum og þið ættuð
ckki að standa móti löngun
ykkar til að skapa eitthvað Xist-
rænt sjálf.
Þið eruð heimakær og cruö
sérlega lagin á að skapa nota-
legt umhverfi og kjósið um
fram allt öryggi. En vegna þess
hvað þið eruð áhrifagjörn,
þurfið þið að vera vandlát i
vinavali. Það er bezt að fá góð
áhrif utanað.
Örlögin cru oft mislynd en þar
sem þið cigið gott með að scmja
ykkur að háttum annara, fáið
þið töluvert út úr lífinu.
Þið eigið að velja ævistarf þar
sem naxmt tilfinningalíf ykkar
fær notið sín, eins og barna-
gæzla, hjúkrun sjúkra og aldr-
aðra. Sömuleiðis væri sálfræði
einkar heppileg. Þið getið líka
reynt störf við matreiðsiu, hár-
greiöslu, tízkuiðnað, innandyra-
arkitektur og sem fegurðarsér-
fræðingar.
16 VIKAN 17 ■tbl-
ÞRIÐJUDAGS-
BÖRN
Það er enginn vafi á því að
þriðjudagsbörn hafa fengið í
sinn hlut óvenju mikla orku,
ágengni og viljaþrek.
Þar sem þið eruð u/idir vernd
þriðjudagsguðanna, er öllum
það ljóst að þið eruð fær um
að bjarga ykkur. En þessi lífs-
orka getur haft lamandi áhrif
á umhverfi ykkar. I»ið eruð viss
um það að þið getið aðeins
treyst sjálfum ykkur og að sér-
hver maður sé sinnar eigin
gæfu smiður. Þið eruð ekki I
ánægð nema þið fáið því slegið E
föstu fyrir sjálfum ykkur og
öðrum að þið séuð dugleg og
atorkusöm og þið viljið fá hrós
fyrir. Þið VERÐIÐ að slá ykkar
eigin met og snuprið annað
fólk fyrir að hafa ekki sömu
skoðanir og þið.
Ef þið eruð heilbrigð, hafið
þið svo mikið að gera að þið
vinnið jafnt sunnudaga sem
virka daga. Orðið frídagur er
óþekkt fyrirbrigði. Letin er rót
alls ills, það er ykkar einkunn-
arorð. Aðrir geta ekki fylgt
ykkur á þeim hraða sem þið
eruð stöðugt á. Þið vitið að
forlögin geta verið duttlunga-
full, þið vitið hvað það er að
vinna og tapa. En þið eruð ekki
hrædd við að berjast við örðug-
leika, og það er nóg af þeim.
Ef illa gengur eruð þið örugg
um að komast á réttan kjöl
aftur. Þið eruð skapmikil og
skapbráð, fljót til reiði og fyr-
irirgefningar, andúðar og sam-
úðar. í atvinnulífinu gengur
ykkur yfirleitt vel og þið reyn-
ið sitt af hverju. Þið hafið góða
stjórnunarhæfileika og konur
kjósa gjarnan að vinna karl-
mannsverk.
Verkfræðingar, efnafræðing-
ar, skurðlæknar og starfsmenn
í járn og stáliðnaði eru oft
þriðjudagsbörn.
MIÐVIKUDAGS-
BÖRN
Nú cruð þið búin að fá heil-
mikla vitneskju um vinina sem
fæddir eru á mánudögum og
þriðjudögum og þá er bezt að
vita hvað eftir er handa ykkur.
í samræðum eruff þið rök-
föst og góðir ræðumenn. Þið
eruð fljót að skilja hlutina og
komizt fljótt að kjarna hvers
máls. Þið eigið hægt með að
umgangast allar manngerðir,
en þið viljið helzt umgangast
greint og skmmtilegt fólk.
Á barnsaldri hefur örugglega
verið erfitt að skapa ykkur
starfssvið. Þið verðið fljótt vör
við ef einhver ætlar að beita
ykkur brögðum. Þið eruð ekki
alltaf heppin, þegar þið ætlið
aff miðla málum og sýna rétt-
vísi. Ykkur hættir við að blanda
ykkur í málefni sem ykkur
varðar ekkert um.
Ykkur þyklr gaman að skil-
greina menn og málefni og þið
viðurkennið að flest og flestir
hafa bæði góðar og slæmar
hliðar. Það er lögmál lífsins.
Þiö cruð mikið fyrir bók-
menntir og alla menntun og
menningu. Þið eruð hvorki við-
kvæm né rómantísk. Þið talið
vel ykkar máli, en slcrifið þó
ennþá betur. Þið getið skipt
skapi á örskammri stundu og
hafið ekkert á móti óreglulegu
lífsstarfi. Það er líka mjög
hentugt fyrir ykkur, þar sem
þið eigið bágt með að vera kyr
á sama stað. Þið hafið mikið
hugmyndaflug og eigið hægt
með að komast hjá vandræð-
urn. Þessutan eruð þið nægju-
söm.
Það myndi henta ykkur vel
að vinna við blaðamennsku,
ritstörf, útgáfustarfsemi, prent-
un, forustu í ferðalögum, rann-
sóknarstörf og leiðangra, tungu-
málakennslu og listiðnað.
FIMMTUDAGS-
BÖRN
í miðri viku eruð þið komin á
miðja vogarstöngina og það
kemur ykkur að góðu haldi.
Fimmtudagsguðirnir eru hyggn-
ir og réttlátir.
Fimmtudagsbörn hafa mikla
réttlætistilfinningu og eru mjög
orðheldin. Þau hafa þessvegna
mikla möguleika til að komast
í trúnaðarstöður. En þótt þið
hafið mikla réttlætiskennd,
verðið þið að vera þess minnug
að það eru ekki allir sem hafa
hana til að bera.
Mörg fimmtudagsbörn eru
fædd í fátækt, en samt-er lífið
þeim yfirleitt ekki erfitt. Þau
fá oft tækifæri til að sýna
mannkosti sína.
Þið eruð dæmigert reglufólk
og vitið nákvæmlega hvernig
þið eigið að haga ykkur og
snúast við daglegum vandamál-
um. Þið eigið líka hægt með að
umgangast fólk af öllum stétt-
um.
Þið eruð oft tekin til fyrir-
myndar, en þótt þið séuð svo
dyggðum prýdd, eruð þið samt
vel látin, glaðlynd og bjartsýn.
Fimmtudagsbörn eru heim-
spekilega sinnuð, trúhneigð og
hafa mikinn áhuga á vísindum.
Þessvegna hentar þeim vel lifs-
starf á þei mgrundvelli, eða
utanríkisþjónustu, uppeldismál
og störf í þágu hins opinbera.