Vikan


Vikan - 27.04.1967, Síða 17

Vikan - 27.04.1967, Síða 17
FÖSTUDAGS- BÖRN Nú hafið þið fundið út á töfl- unni að þið eru föstudagsbörn, og l>að getið þið verið ánægð með. Það er indælt að vita af því að heimurinn cr stór leik- völlur, lífið leikur og enginn mismunur á þínu og mínu í þessari Paradís. Allir menn eru elskulegir, að- laðandi og hjálpsamir og að- stoða föstudagsbörnin við að dansa gegnum lífið. I»ið hafið aðdáenda á hverjum fingri, heimboð og hugguleg- heit á hverju kvöldi. En svo eru líka töluverð óþægindi sem föstudagsbörn verða að ganga í gegnum; reikningar daglega, skúffur sem standa á sér og eru alltaf í óreiðu, hlutir sem hverfa og finnast ekki aftur. Þið eruð trygglynd, lofið öllu góðu, en hættir við að gleyma því. En þótt ólíklcgt sé reiðist fólk ykkur ekki fyrir slíkar yfirsjónir. Þið liafið fengið heilbrigða skynsemi í vöggugjöf, en notið hana sjaldan, en samt sem áð- ur komizt þið klakklaust út úr vandræðum. ,,Allt í lagi“, er uppáhalds- orðtak ykkar, og þið trúið því. En þið ættuð að leita ráða hjá reyndu fólki, þegar vanda ber að höndum. Þið eruð hátíðafólk, glaðlynd og málgefin og ólækn- andi rómantísk. Þið viljið ekki bindast neinum sérstökum, en flögrið frá einu blómi til ann- ars. Ef þið gætuð koinið meiri reglu á lif ykkar, mundu föstu- dagsguðirnir sjá ykkur fyrir frama og frægð. Föstudagsbörnum hentar vel að stunda skáldskap, tizkuteikn- ingu, ballct og listiðnað. LAUGARDAGS- BÖRN Þurfið þið endilega að vera böl- sýnisfólk, þótt þið séuð fædd á síðasta degi vikunnar? Þið gætuð líka verið rúsínan í pylsuendanum Það er örugglega það sem laugardagsguðirnir hafa haft í huga, þegar þeir blésu börnum sínum því í brjóst að starda föstum fótum, því að það er cinkenni laugardagsbarna. Ef þið eruð fædd á laugar- degi hafið þið það fram yfir ' annað fólk að vita alltaf hvað þið viljið, hvernig þið ætlið að gera það, hve langan tíma það J tekur og hver er áhættan. Það versta er að þið hafið venjulega á réttu að standa og það fer í taugarnar á fólki. En þið eruð líka góðir ráðgjafar og myndug- leiki ykkar kemur öðrum vesa- lingum til að halda sig á mott- unni. Þið eruð því örugg nauð- lending fyrir þá sem eru ósjálf- stæðir. Það kemur fyrir að þið séuð einum of hlédræg, þegar talað er um ykkar eigið ágæti. En þið hafið mörg áhugamál og viljið gjarnan gína yfir meiru en þið ráðið við. Laugardagsbörn hafa ótrú- ftlega mikla orku og þau geta ffnáð langt, ef þau beita henni 1 rétt. 1 4 r;i * ' Munið eftir æskudögunum, þegar ykkur fannst þið vera of fullorðin til að leika ykkur. Þið lituð líka út fyrir að vera eldri en þið voruö. Þið skuluð hugga ykkur við það að þið haldið ykkur betur með aldr- inum. Þið hafið stórkostlega ein- beitingarhæfileika og þeir koma ykkur að góðu haldi við vísindaiðkanir, sem þið hafiö yfirleitt mikinn áhuga á. Vís- indastörf og rannsóknir liggja mjög vel fyrir laugardagsbörn- um. En þar sem þið eruð bæði andlega o glíkamlega hraust getið þið valið ykkur lífsstarf við landbúnað, námurekstur, myndhöggvaralist, skipulags- störf. Glerblásarar, keramik- ineistarar og starfsmenn við skó og leðurvinnu eru oft Jaug- ardagsbörn. SUNNUDAGS- BÖRN A þessum degi fæðast oft lieil- steyptir persónuleikar. Ævin- týralíf og miklir möguleikar falla oft sunnudagsbörnum í skaut. Það getur veriö að þið séuð of þrjózk og viljafóst, en ef þið notið þessa hæfileika rétt mun ykkur farnast vel. Þið mætið oft erflðleikum, en eruð það viljasterk að þið eigið ekki að þurfa að óttast neitt. Séuð þið fædd í fátækt, getið þiö verið viss um að lífið býður ykkur upp á betri lífskjör. Það dettur cngum í hug að bjóða ykkur vinnu eða liískjör, sesn hafa mikið erfiði í lör með sér. Þið eruð fædd til forráða. Ykkur er gefinn styrkur sem verkar örvandi á umhverfi ykkar og veitir ykkur virðingu þeirra sem undir ykkur eru gefnir. í félagslíiinu eruð þið venju- lega miðpunkturinn. Þi.ð eruð fyndin og hugmyndaríU. Þið kunnið að koma vel fram og eruð mjög góðir gestgjafar, en þið eruð lika sjálf vandlátir gestir. Fjjárhagslcga farnast ykltur vel. Sunnudagsbörn verða sjald- an gjaldþrota. Þið cigið niikils- meta.ndi vini, sém alltaf nninii koma ykkur til hjálpar, ef á þarf að halda. Þið eigið mjög auðvelt með að fá vilja ykkar framgengt, oft svo auðvelt að það eyðileggur vinniigleftina. Þið gangið alltaf með heilum hug til starfa og það sem betra er, það er sjaldan einskisnýtt sem þið takið ykur fyrir hend- nr og þið hafið orð fyrir að liafa góða dómgrcind. Þið eruð smeltkleg í klæða- burði og báttvís í framkomu. Ykkur er lagið að fá góða at- vinnu, án þess aö hafa mikið fyrir því. Ykkur hentar vel Hfsstarf seiri hefur með listir að gera, vélaiðnaður, skeinmti- starfsemi, gullsmíði. Einnig eru sumiudagsbörnin oft að finna í virðingarstöðum. sia n K - m •OftfMftft- í , AON K - ti m •o f f r< k m —i — -o 1X0 m <o •rf «*» K - -’OfNKfin idlS ift K - m *o -O f tiKiftft — onv O K - m ti r» n - -o t ti Mft nnr f - ft • K k m n — -o t rt isnr - n -O K f m «ft--OtfiK IVW m •o K - - rtMftfl-'Ot llddV r» m - <o K Kiftfl—-Of M savw K - ti - ■O V f tt k m n — o ni K - -o rft f tft-Of tÍNfl Nvr -o ri K K m n — o f ri s m — eo o K O- — «o 0> m — O NK»trtwO O-OOOOO'OO- O O O O 00000-0 NNON«0-Na K(00«0 O N ■ O N » OmNO^niflN-tniMft’fO'O'OI'ION’ÍO (•■o<ON.*oo<owooaowoo<ocooaowoo KWO-KWO-KWO-KW&KWOKWO.KWO- Wt-0<ft«t-NNW’»n»>ftift«N-lftO- KKWKKWKWWOOKKWKKKWKWWK KWOKWOKíOOKWOKWOKWOKWO KnONO-'ftOK-KnKnOO-KOKO 'O’OK’O'OKOKKK'O'OKK'O'OK'OKKK KWOKWO-KWOKWOKWOKWOKWO -KO — WBISO-Om-K'ONWWift-O'Oft omwftmmominooo>noom»noomoo KWOKWOKWOKWOKWOKWOKCOO O'OniftKf'OniftftlO'Oift-NKfOrtlft- «’,iiit'*ift’iiftiinft»iinftiftftiftift«iiftift KWOKWOKWOKWOKWOKWOKWO omNt-niftNonoiftMft- — rftoKOw KWOKWOKWOKWOKWOKWOKWO mo — ->OKO — WKrftOWtfOOKfn — Wt nrinflnnNnnnnrinniftnnivinn KWOKWOKWOKWOKWOKWOKWO CfWmKO'OwmK'ONWKNftOO'OrflftKM Ct — Ift — — fl — NNfftri — NN — — fftftflliN KWOKWOKWOKWOKWOKWOKWO • O K W O N •OKWOKWOKWO Ift-lftONO-lftOOUft-O'OfÍNMftMO'* 00000000—000—000000—0 KWOKWOKWOKWOKWOKWOKWO f Wfl<00 W W O O O o o o o o JOtNN'OO 1 « O O K K W >'00-0000' BN'OOtOIÍ filftlftf f f (ft O O O O O o o .f«N«Ot 00--IÍM o o o o o o > O f « ti o O O — — K f fWNOOf» •O -O K K W (O W K K K K K N* K ■OOf Wti'OO nff fniftO K K K K K K K • (ÍfOtffl o —- lifilift K N K K K K K n. tbi. VIKAN 1-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.