Vikan - 27.04.1967, Page 47
Efni: Um 1 m af þykku bómullarefni (t.d. fró Marinrekko) og
1 m þunnt plastefni í fóður. Sníðið efni og fóður eftir gefnum
mólum með skýringarmynd I. Brjótið efni og plast röngu mót
röngu, eins og mynd II sýnir og saumið aðra hliðina og botn-
inn. Jafnið saumafarið, snúið pokanum við og saumið fró
röngu svo saumfarið hverfi: Saumið nú hornin af botninum
1 82 cm.
65 c: u Mynd I Sníðið án sáumfars
.v———.41 ■.cin.-1
4 1 1 ji
Jíiíynd i.ii 1
■tí 1 j
£ i 1
10 j
£ ,1 _í
b cm.
1 I—28 cm.—|
^sCBotrf^
líynd. III
■ -J -
,1<? .cmr
1------H
Itynd IV
frá röngu eins og
oddinn á mynd III
sýnir og brjótið
þau síðan inn á
botninn eins og
hinn helmingur af
sömu mynd sýnir
og tyllið niður.
Brjótið 2'/2 cm.
breiðan fald inn á
pokann að ofan og
stingið tæpt í brún.
Sníðið hankann
eftir mynd IV, fjór-
brjótið hann svo
hann verði 2V2 cm.
á breidd og 42 cm.
á lengd og saumið
annan hanka eins.
Mælið 12 cm. frá
hliðunum og festið
hankana. Skreytið
pokana ef vill með
perlum eða paliett-
um.
HEKLAÐUR POK!
Efni: Garn í einum eöa tveim litum og af þeirri tegund er til fellur.
Fitjiö upp 3 loftl. myndiö úr þeim hring og lokiö honum meö keöjul.
Hekl. fastahekl í hringinn og fariö í aftari lykkjuhelminga í munstrinu. Aukiö
út meö því aö hekla tvisvar í eina lykkju eins oft og meö þarf svo 'hringurinn liggi
sléttur. Hekl. æskilega stærö.
Fitjiö þá upp 5 loftl., sleppiö ý l. og jestið ioftlykkjunum niöur meö 1 keöjui. End-
urt. umf. á enda.
Hekl. næstu umf. meö því aö hekla fastahekl. yfir loftlykkjubogann. 1 næstu umf.
eru heklaöir loftlykkjubogar á sama hátt og fyrst nema nú eru þeir látnir víxlast.
Iiekl. nú fastaheklsrönd og aukiö ekki út. Hekl. þá hringi á sama hátt og botninn
nema nú í œskilegri stærö t'il skreytingar eins og myndin sýnir.
Hekl. aöra- fastaheklsrönd jafna aö lykkjufjölda og breidd þeirri fyrri.
Framhald á bls. 49.