Vikan


Vikan - 16.11.1967, Qupperneq 27

Vikan - 16.11.1967, Qupperneq 27
Hugur íninn reikaði til þess tíma þegar Jakoff, Vasilí og ég vorum send til að heimsækja ömmu i Tbílisí 1934, þegar hún var veik. Kannski Bería hafi verið hvatamaður að heim- sókninni, þvi heima lijá honum dvöldum við. Herbergið liennar ömmu var lítið og dimmt, lágt til lofts með litluin gluggum sem sneru út að lnisagarði. Það var fullt af gömlum konum ldæddum í svart, eins og tíðkast meðal gamalla kvenna í Georgíu, og amma hálf sat uppi á mjóu járnfleti. Hún faðmaði okkur feimnislega með liöndum, sem voru hnýttar og beinaberar. Hún kyssti okk- ur og sagði eitthvað á georgísku. Jakoff var sá eini, sem skildi. Ég man, að fölt andlit liennar var krökkt af freknum. Hún var með klút á höfðinu en ég vissi, að amma var rauðhærð. Ég vissi það, af því pabbi hafði sagt mér það. Georgíumönuum þykir rautt hár einkar fallegt. Pabhi var mjög einmana nndir lokin. Hann var stöðugt í Kúntsevó. Ég fór með börnin til hans haustið 1952 á 7. nóvember- hátíðinni. Ég fór lika þangað á 73. afmælisdegi hans, 21. desember ])að ár. Það var í síðasta sinn, sem ég hitti hann. Ég liafði áhyggjur af því, hve illa hann leit út. Hann hlýt- ur að hafa fundið veikindin nálgast. Iíannski hefur hann fundið til einliverrar yfirspennu, ]>vi liann hafði allt í einu hætt að reykja. Það hlýtur að hafa þurft til þess mildnn viljastyrk, ])vi hann hafði kófreykt í 50—60 ár. Hann hafði engan lækni lil að sinna um sig. Vínógradoff, sá eini sem hann treysti, hafði veí’ið tekinn fastur og hann hleypti eng- um öðrum lækni nærri sér. Einhvers staðar hafði hann náð í einhver skottumeðöl, og tók nokkrar töflur eða hellti nokkrum dropum af joði í vatnsglas. Hann gerði nokkuð, sem enginn læknir liefði leyft. Aðeins 24 klukkustnndum fyrir slagið fór hann í baðhúsið hjá dötsjunni og i gufuhað, eins og hann liafði tamið sér allt siðan hann var í Síberíu. „Mál læknanna i Kreml“ var i undirbúningi þennan sið- asta vetur. Ráðskona pahba sagði mér, að pabha hefði þótt mjög miður hveraig rás viðburðanna varð þar. Hún heyrði pabba segja, að hann tryði því ekki að læknarnir væru „óheiðarlegir" og eina sönnunargagnið móti þeim væri, þeg- ar allt kæmi til alls, „skýrslur“ Tímasjúks læknis. Eins og venjulega voru allir þöglir. Eftir 19. fokksþingið, í október 1952, tilkynnti hann mið- nefndinni tvisvar, að liann óskaði að segja af sér. Það var ef lil vill vegna ])ess, að hann var veikur. Sú staðreynd, að hann óskaði að hætta störfum, er vel kunn ölhnn þeim, sem i miðnefndinni voru á þessum tíma. í síðasta sinn, sem ég var hjá lionnm, var venjulega lið- ið viðslatt. Undir lokin var „venjulega“ liðið Beria, Mal- enkoff, Biilganín og Mikojan. Krúsjoff kom lika endrum og eins. Mólótoff varð utanveltu eftir að kona hans var handtekin 1949. Hann var ekki einu sinni kallaður i sið- ustu veikindum pabba. Skömmu áður en pabhi dó, voru jafnvel sumir hans nánustu samstarfsmenn aflieiðraðiv: Hinn eljusami Vlasik var sendur í fangclsi veturinn 1952 og hinn persónulegi ritari pabba, Poskrebíséff, sem hafði verið hjá honum í 20 ár, var fjarlægður. Það var talað eins og venjulega, hinar venjulegu, skörpu deilur, somu gömlu brandararnir sem ég hafði hlustað á árum saman. Andlit pabha var rauðleitt svo áberandi var, borið sam- an við venjulegan fölva þess. Blóðþrýstingurinn hlýtur að Iiafa verið ógurlega hár. En liann dreypti á léttu, georgisku víni, eins og hann hafði alltaf gert. Þegar ég var að fara, kallaði pabbi mig afsíðis lil að gefa mér peninga. Hann tók upp á þessu eflir striðið og pen- ingaskiftin 1947. Ilann spurði: „Vantar þig nokkuð pen- inga?“ Eg svaraði alltaf neitandi. „Þú ert bai’a að þykjast,“ svaraði hann. ..Hve mikið þarftu?“ Ég vissi ekki livað ég átti að segja. Ég hafði enga hugmynd um livað liann hafði i lniga, eða bve lengi peningarnir áttu að duga mér. Hvað liann snerti, vissi liann ekki hvei’s virði nýju peningarnir voru né lxve rnikið allt kostaði. Eina verðgildið, sem liann þekkti, var það sem giíti fyrir Byltinguna, þegar 100 rúbl- ur voru gifurleg upphæð. Svo þegar hann rétti mér tvö eða þi’jú þúsund rúblur, hélt hann sig vei’a að gefa mér milljón. Pabbi lél launin sin hrannast upp í pökkum á borðinu sínu í hvei’jum mánuði. Ég hef enga hugmynd um, hvort hann bafði bankareikning, en liklega hafði liann það ekki. Ilann eyddi aldrei neinum peningum. Allt sem hann þurfti, maturinn, fötin, húsin hans og þjónustufólkið, var allt kost- að af í’íkinu. Leynilögreglan hafði sérstaka deild til að sjá um þetta. Stundum liellti hann sér yfir fyi’irliðana eða hershöfð- ingjana í lífverðinum, eins og til dæmis Vlasik, og byrjaði að formæla. „Sníkjudýrin ykkar! Þið i*akið saman auð- ævurn liér. Látið ykkur ekki detta í hug, að ég viti ekki hve mikið fé rennur gegnum greiparnar á ykkur!“ Ég skildi við siðari eiginmann minn og flutli frá Zdanoff fjölskyldunni. Pabbi gaf mér leyfi til að búa í borginni fremur en Krcml og ég fékk íbiiðina, sem við börnin min búum í til þessa dags. Hann setti aðeins eitt skilyrði. Allt í lagi, sagði liann. Þú getur ekki fengið dölsju eða bil frá stjórninni lengur. „Hér eru dálitlir peningar. Faiðu og kauptu þér bil og aktu sjálf, en sýndu mér ökuskírteinið ])itt fyrst,“ sagði hann. Þegar ég sagði honum, að ég væri að yfii'gefa Zdanoff fólkið, sagði hann bara: „Gei’ðu það sem þér sýnist.“ Samt var lxann leiður yfir skilnaðinum. Stundum spurði hann mig reiðilega: „Hvað ert þú svo sem, snikjudýr, senx lifir á því, sem þér er gefið?“ Þegar liann komst að þvi, að ég borgaði fyi’ir mat minn á veit- ingahúsum, róaðist hann ögn. Nú gaf hann mér peningaböggul i síðasta sinn. Og svo fór ég. Ég ætlaði að koma aftur sunnudaginn 1. marz, en ég gat ekki náð í pabba í síma. Vasili var einnig sóttur 2. marz 1953. Einnig hann sat nokkrar klukkustundir i stóra herberginu, sem var svo ki’ökkl af fólki. En lnxnn var drukkinn og fór fljótlega. Hann liéll áfrarn að drekka í hibýlum þjónustufölksins. Hann gerði lækniuium lífið leilt og lirópaði að þeir hefðu drepið eða væru að drepa pabba. Loks fór hann heim. Hann var við herráðsakademíuna. Pabbi hafði orðið æva- reiður við Vasili og knúið liann til að fara. En bróðir minn gat ekki lengur stundað nánx — liann var drykkju- sjúklingur. | 46. tw. VIKAN 27

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.