Vikan


Vikan - 30.11.1967, Page 28

Vikan - 30.11.1967, Page 28
NYTT! FACE KIT Hvers vegna talar allur heimurinn svona mikið um stúlkurnar í London? Nýtt FACE KIT frá Yardley, make-upp sett, sem gefur þér ótal möguleika i fjölbreytni «THE LONDON LOOK» þó að settið samanstandi af aðeins fjórum hlutum. Hentugt — passar í veskið. Prófið í dag. 1. <iLondon Loolci, Liplighter. Þrír varalitir í einu, plús speg- ill. Litina má blanda aíla vega og gefa ótal möguleika. Pink Plus — Coral Plus — Pearl Plus. 2. <tLondon Look» Eyelighter. Þrír litir með spegli, saman- stendur af augnskuggum, augnlínu og augnlísi. Augnskugg- ana er hægt að fá í þrem litum: brúnum, turkis, bláum. Augn- linuna í dökkbrúnu og augnlýsinn í hvítu. 3. «London Look» bursti, með bursta á báðum endum. 4. «London Loolc» Malce, sem fæst í þrem litum. 5. «London Look» Face Finish, sérstaklega ætlað yfir make, er litlaust, tekur af allan gljáa. 28 VIKAN 48- tbl'

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.