Vikan


Vikan - 30.11.1967, Blaðsíða 28

Vikan - 30.11.1967, Blaðsíða 28
NYTT! FACE KIT Hvers vegna talar allur heimurinn svona mikið um stúlkurnar í London? Nýtt FACE KIT frá Yardley, make-upp sett, sem gefur þér ótal möguleika i fjölbreytni «THE LONDON LOOK» þó að settið samanstandi af aðeins fjórum hlutum. Hentugt — passar í veskið. Prófið í dag. 1. <iLondon Loolci, Liplighter. Þrír varalitir í einu, plús speg- ill. Litina má blanda aíla vega og gefa ótal möguleika. Pink Plus — Coral Plus — Pearl Plus. 2. <tLondon Look» Eyelighter. Þrír litir með spegli, saman- stendur af augnskuggum, augnlínu og augnlísi. Augnskugg- ana er hægt að fá í þrem litum: brúnum, turkis, bláum. Augn- linuna í dökkbrúnu og augnlýsinn í hvítu. 3. «London Look» bursti, með bursta á báðum endum. 4. «London Loolc» Malce, sem fæst í þrem litum. 5. «London Look» Face Finish, sérstaklega ætlað yfir make, er litlaust, tekur af allan gljáa. 28 VIKAN 48- tbl'

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.