Vikan


Vikan - 30.11.1967, Blaðsíða 49

Vikan - 30.11.1967, Blaðsíða 49
Bano $ Ohitsen verksmiðjurnar eru nú orðnar stærstu sjónvarps- og útvarpstækjaverksmiðjurnar á Norðurlöndum. Enda er vörumerki þeirra ”B & 0” nú viðurkennt um allar álfur, sem örugg trygging fyrir vandaðri vinnu og vöru- gæðum. Nú orðið munu sjónvarpstækin frá ”B & 0“ vera sú tegund, sem mest er keypt af hér á Islandi. Af því tilefni höfum við ákveðið, að veita verðlaun fyrir íslenzka þýðingu á einkunnarorðum verksmiðj- anna, sem á dönsku eru svohljóðandi: „B&O for den kreds der diskuterer smag og kvalitet for prisen” (á ensku: „B&O for those who consider design and quality before price“). Aðalatriðið í sambandi við ís- lenzka textann teljum við vera, að hann sé á góðri ís- lenzku og nái vel hugsun þeirri, er felst í einkunnar- orðunum, én beina þýðingu textans aukaatriði. Verð- launaupphæðin verður kr. 3000,00 fyrir bezta textan og verður dregið um verðlaunin, ef fleiri en einn hafa samhljóða texta. - Úrlausn sendist til afgreiðslu Vikunnar fyrir 15. janúar 1968. ViltækiavhiiDslofin ht. Laugaveg 178 - Reykjavík - Símar: 38877 og 37674 48. tbi. VIKAN 49

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.