Vikan


Vikan - 08.02.1968, Side 21

Vikan - 08.02.1968, Side 21
KULDUM OG UNDRABÆTIEFNI í OLÍUR, HITAVEITU REYKJAVÍKUR OG NEYÐARRÍM í DÆGUR- HREIÐAR. TEIKNINGAR: HALLDÖR PÉTURSSON. þeir voru svo vel lesnir að þeir gátu frætt aðra um, að STP væri sýnu sterkara eitur en LSD. Ein- um fannst þetta leita langt yfir skammt; sagðist hafa verið að veita því athygli undanfarið, hvers konar ökumenn væru yfir- leitt á þessum STP bílum, og STP. Aftur á móti er hægt að bæta með því okkar venjulegu olíu og ýmsar vandvirkar verk- smiðjur kváðu ekki setja svo saman mótor, að ekki sé makað STP á hina ýmsu hluta vélarinnar jafn harðan og þeim er raðað saman. Það cr vafasamur ágóði að urga bíl í gang í miklu frosti. hefði komizt að þeirri niðurstöðu að þetta væru allt saman strák-l ar á gæjaaldri. Hann vildi halda því fram, að STP væri auglýs- ing þeirra, skammstöfun á gömlu og góðu íslenzku orði, inn á milli T og P ætti að koma „and" og eftir P ætti að lcoma ,,ína“. Það var ekki fyrr en þó nokkru seinna, að kappaksturshetja fslendinga (sá eini, sem keppir á þar til gerðum bílum, á þar til gerðum brautum), Sverrir Þóroddsson, bauðst til að sýna mér ágæti STP. Ég fór til hans, enda hafði ég aldrei trúað á skýringu mannsins um skamm- stöfunina, sem að framan greinir. Þá hefði ég aldrei farið. Sverrir sagði mér, að STP væri vísinda- lega tandurhrein olía, miklu hreinni en sú sem við látum selja okkur dags daglega og erum sannfærð um, að sé prýðileg. Hins vegar er svona vísindalegur oiiuþvottur afar dýr og þyrfti svo mikið magn af óhreinsaðri olíu til að fá út krúsarfylli af tandur- hreinni STP, að enginn bíleigandi gæti rislð undir smurkostnaði bílsins með því að nota eingöngu Og svo sagðist Sverrir ætla að sýna mér þetta. Það segði meira en löng ræða. Hann sótti dós af venjulegri olíu -— merkið fer ég með eins og mannsmorð — rak ofan í hana skrúfjárn og rétti mér, svo ég varð að taka um það fremst, þar sem olían var á því. Hann sagði mér að halda þessu Seint um kvöld ég sendi henni blikk .... með skaftið niður. Jú, það gekk bærilega. Þá þreif hann af mér járnið, néri olíuna af því og stakk því ofan í brúsa af STP. Síðan átti ég að halda á því á sama hátt. Það var útilokað. Járnið skrapp alltaf úr fingrunum á mér undan aðdráttarafli jarðar, sama hvernig ég kAisti og klemmdi. Þá tók hann tvist og þurrkaði STPið af eftir beztu getu, nugg- aði og néri. Fékk mér svo skrúf- járnið aftur. Ég tók á móti því með hinni hendinni, sem aldrei hafði við STP komið, en allt kom fyrir ekki. Járnið var ekki til að góma. Ekki fyrr en hann hafði margþvegið það upp úr kveikj- arabensíni. Já, þær eru orðnar margar, þess- arskammstafanir. Og þær eru með mismunandi hljóm að sjálfsögðu, eftir því á hvaða máli um. Ég tók því viðbragð í þetta sinn og rauk fram í stofu, jú, þama stóðu þær við gluggann. Ég tróðst á milli þeirra og hvim- aði út, afar spenntur. En sá þar enga konu. En þær, sem ég tróðst á milli, urðu þeim mun meira undrandi. Ég gaf þeim skýringu á háttalagi mínu, og fékk þá að vita, að Ellu Stínu hefði hreint ekki borið á góma að þessu sinni. Hins vegar hafði kona mín verið að gefa einhvers konar skýrslu um hátterni undarlegs fólks á íslandi, sem grunur léki á að gaddaði í sig eiturlyf, og gest- konan spurði: — Þetta er þó ekki LSD? En bar skammstöfunina fram á ensku: E1 es dí. Og á því lá ég. Það var eins og kunningi minn og samverkamaður á Vellin- um forðum. Hann brá sér Ée var þá aftur staddur heima á hlaði. þær eru fram bornar. Ég man eftir því einhvern tíma í sumar, að gestkomandi var hjá okkur, íslenzk kona búsett í Bandaríkj- unum. Kona mín og hún voru eitthvað að ræða frammi í stofu, þegar ég heyri allt í einu að gesturinn segir: — Þetta er þó ekki Ella Stína? Nú vill svo til, að kona með þessu nafni er eins konar þjóð- sögupersóna fyrir mér, ég hef heyrt af henni ótal skondnar sög- ur en aldrei borið konuna aug- einhverju sinni inn á klósettið á Sívilíanbarnum og þá var borin upp fyrir hann spurning, sem hann ætlaði aldrei að fá botn í: — Where can we get píkur? Nei, fólk ætti aldrei að tala tveim tungum í einu. Vonandi verður ekki kuldi enn, þegar þessar línur ganga út á þrykk. Ég segi vonandi, því það verður áreiðan- Framhald á bls. 45. 6. tbi. VIKAN 21

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.