Vikan


Vikan - 22.05.1968, Blaðsíða 36

Vikan - 22.05.1968, Blaðsíða 36
' ............................................................... ........ N ALLT Á SAMA STAÐ BIFREIÐAKAUPENDUR! Hillman er rétfta valiö VERÐ KR. 207.600.OO ÖDÝRAST!, STÆRST! OG VANDAÐASTI FJÖLSKYLDU- BÍLLIMN. KOMIÐ, SKOÐIÐ OG SANNFÆRIST. TÖKUM NOTAÐA BÍLA í UM30ÐSSÖLU EGSLL VILHJÁLMSSON HF., Laugaveg 118 - Sími 2-22-40 V-----------------------------------------------/ Stund grimmdarinnar frh. legar róðstafanir til aS taka á móti honum. Jafnvel Erik, sem er þó að- eins fiórtán ára er með í því. — Hann bað mig að kenna sér að sk|óta, og nú æfum við okkur á hverjum degi, bæði með skamm- byssu og riffli. Það eru töggur í stráknum ☆ í sjónmáli Framhald af bls. 10. — Er ekki óvenjulega auðugt tónlistarlíf á Akureyri um þessar mundir? — Jú, það er mikið líf og fjör í músikinni hjá okkur núna. A Ak- ureyri eru nú starfandi 4 kórar, 2 lúðrasveitir og 9 danshljómsveitir. 22 MA-félagar og Blandaður kvartett MA eru nýjustu fyrirbærin hjá okkur. Þeir hafa notið mikilla vinsælda í vetur og oft sungið á skemmtunum bæði í Sjálfstæðis- húsinu og víðar. Okkur hafa bætzt við nýir skemmtikraftar, sem hafa verið tónl istarlíf i staðarins mikil lyftistöng: Jan Kisa stjórnar lúðra- sveitinni og Sigurður Demenz Frans- son 22 MA-félögum, svo að eitt- hvað sé nefnt. — Var ekki erfitt að koma fram í sjónvarpinu fyrst? — Jú, svo sannarlega. Maður er sminkaður og kannski klæddur í einhvern einkennilegan búning og stillt þannig upp fyrir framan myndavélarnar. Maður svitnar og mann klæjar um allan skrokkinn. Allt í einu eru sterk Ijós kveikt og manni er sagt að byrja að leika og syngja! Þetta er mikið tauga- stríð til að byrja með, en það venst eins og annað sem betur fer. Og nú hefur tæknin og allar aðstæður hjá sjónvarpinu batnað, svo að það er orðið miklu auðveldara að taka upp en var í fyrstu. Áður gat ein föJsk nóta í síðasta laginu kostað það að taka varð allan þáttinn upp að nýju. Nú er hins vegar hægt að stoppa við og við; taka þáttinn upp í smáhlutum. Upptökunni verður haldið áfram eftir fáeinar mínútur, svo að við getum ekki ómakað Ingimar öllu lengur. Við spyrjum að lokum: — Hvenær ferðu aftur norður? — Eg verð að komast með síð- ustu vélinni í kvöld, því að ég á að mæta í tíma snemma í fyrra- málið. Ég kenni söng í tveimur skólum. — Er það ekki skemmtilegt starf? — Jú, það finnst mér. Það hafa orðið miklar framfarir í söng- kennslu hjá okkur að undanförnu. Nýjar aðferðir og ný kennslutæki hafa verið tekin í notkun. Sjálfur söngurinn er að sjálfsögðu fyrir- ferðarmestur í tímum hjá okkur, en einnig reynum við að hafa tónlist- arkynningar inn á milli. — Eru krakkarnir ekki allir á kafi í bftlatónlistinni? — Jú, þeir hafa mestan áhuga á henni. En ef rétt er að farir, þá er hægt að fá þau til að hlusta á aðr- ar tegundir tónlistar og meta þær. Ég held, að það sé hyggilegt fyrir tónlistarkennara að vera ekki mót- fallnir bítlatónlistinni; segja heldur krökkunum, að hún sé ágæt út af fyrir sig, en það séu til margar fleiri tegundir tónlistar, sem líka séu góðar. — Þarftu svo að leika annað kvöld? — Ekki opinberlega, en það er æfing á ,,Hraðar hendur" eftir Hilmi Jóhannesson. Sá leikur hef- ur verið sýndur í Borgarnesi í vet- ur og notið mikilla vinsælda. Hann verður færður upp í Sjálfstæðishús- inu hjá okkur, en við höfum þar öðru hverju ýmsar leiksýningar af léttara taginu ☆ Við kveðjum Ingimar Eydal og þökkum honum fyrir þetta stutta spjall. Hann vindur sér inn í sjón- varpssalinn og sezt við flygilinn. Á leiðinni út heyrist ómur af dill- andi dansmúsik G. Gr. Dave Dee og félagar Framhald af bls. 14. Nýjustu fregnir herma, að ákveðið sé að gera kvikmynd um Xanadu, sem um getur hér \ að ofan. Myndin verður tekin á I Spáni, og koma allir liðsmenn : hljómsveitarinnar að sjálfsögðu fram í henni, en aðalhlutverkin í munu leika Dave Dee og Esther i Oafrim. Dave Dee hefur lengi > langað til að fá tækifæri til að | spreyta sig fyrir framan kvik- myndatökuvélarnar, og nú hefur hann fengið hið gullna tæki- færi. Áður en Dave Dee tók að sinna söngnum, var hann lög- regluþjónn. Howard og Blaikley munu semja músikina fyrir myndina ,sem verður tekin í litum — og verður sýningar- lengdin um ein og hálf klst. Eitt einkenni á laginu „Legend of Xanadu“ eru svipuhögg sem heyrast af og til. Hér er hins vegar ekki um raunverulega svipu að ræða —hvellirnir eru fengnir þannig, að flösku er strokið niður eftir gítarhálsin- um. Ester og Abi Framhald af bls. 15. Rockefella“ er í rauninni gam- anvísa en höfundur þess er Ma- son Williams, sá, sem semur handrit að hinum vinsæla skemmliþætti Smothers bræðra í Bandaríkjunum. Þau hafa að siálfsögðu fleiri lög í takinu til að gefa út á hljómplötu í Bret- landi, m.a. lag eftir Bee Gees, „Morning of my life“ -— og kannske verður það lag á næstu tveggja laga plötu þeirra. Hljómplötur Esther og Abi Ofarim (hæggengar) hafa um langan tíma fengizt í hljóm- plötuverzlunum í Reykjavík, en það er þó ekki fyrr en nú, að þær eru teknar að seljast að einhverju marki. Vist er um það, að hér er um forláta góða músik að ræða, og við eigum áreiðanlega eftir að heyra oft í þeim sæmdarhjónum Esther og Abi á næstunni. '•& Ég reyndi að ná í pilsfaldinn hennar mömmu til að missa ekki af henni, en ég náði ekki svo hátt 37 VIKAN 20-tbl- VIÐ FLETTUM FRÁ VINSTRI TIL HÆGRI Fyrirmyndar íslenzkt.. Framhald af bls. 26. og þá ekki heldur þörf til að gína yfir öllu í einu af því að einu sinni vorum við svo fátæk og gátum ekki ve.itt okkur neitt. Þetta eru hlutir, sem við vitum ekki hvað eru og getum ekki rökrætt, við þekkjum það eitt, sem er að gerast núna, og það er það, sem máli skiptir fyrir okk- ur. Viff viljum fá að skipta okk- ur af nútíffinni og framtíffinni. Viff höfum ekki undan neinu aff kvarta í fortíffinni, viff höfum lifaff þægilegu og áhyggjulausu lífi, og þess vegna erum við ekk- ert aff kvarta. Viff viljum bara fá aff vera meff. — Nú er það svo með ungt fólk, að það er fátítt að hitta kurteisan ungling. — Kurteisin kemur í gegnum heimilin. Vanti kurteisina, hefur liður í uppeldinu af hendi eldra fólksins gleymzt. Og þar komum viff aftur að því, sem ég var að segja áffan, aff eldra fólkiff veit hvaff þaff er aff eiga ekkerl og hefur þess vegna notað sér út í æsar velmegunartímann til að eignast sem mest, og annríki þess viff þaff hefur komiff niffur á uppeldinu og umgengninni við hörnin. En ég held, aff unga fólk- iff sé hvenær sem er reiffubúið til aff taka á sig ábyrgff og þaff er þess vegna, aff viff erum að re.yna aff fá unga fólkið með okkur til starfa hér í Saltvík. — En unga fólkið og áfengið? — Ég held aff þaff sé misskiln- ingur, að unga fólkiff drekki mik- iff. Annaff mál er aff unga fólkiff byrjar fyrr aff drekka en áffur var, en þaff drekkur ekki eins og fullorffna fólkiff álítur að drykkja sé. Ég held, aff ungt fólk smakki vín, þa® fer á skemmtistaffi, og fær sér í glas. Þaff gerir1 þetta kannski oftar en var, en magn- iff er mjög lítiff. Og þaff er lítill hluti ungs fólks, sem drekkur þannig, að úr verffi þetta almenna fyllirí. Unga fólkiff núna stöðv- ar drykkjuna mikið fremur en var, þegar þaff er komiff á ákveff- iff stig. Þaff drekkur ekki af nautn, heldur til aff fá út úr því skemmtun. Ég veit, aff margt ungt fólk smakkar vín. Ég veit líka, að allur þorri þess drekkur betur vin en fullorffiff fólk. ITngt fólk byrjar aff smakka vín fyrr en var, en drekkur minna magn og hagar sér betur en gert var fyrir nokkrum árum og fullorffna fólkiff gerir enn. Ég hcld, aff unga kynsóffin nú til dags viti betur en nokkrar kynslóffir á undan Ai f Framhald á bls. 41. V SKOLAR BURT ERFIÐ ÖHREININDI! Luvil er alveg nýtt! Skolefni, seni inniheldur efnakljúfa, náttúrunhar eigin blettacyðara. FJARLÆGIR BLETTI, SEM EKKERT ÞVOTTAEFNI VINNUR Á. Efnakljúfa- kraftur Luvil leysir óhreinindin upp og cyðir þeim. Fjarlægir svita-,eggja-,kaffi-,og blóð- bletti - en þetta getur ekkert annað efni - Luvil er betra og öruggara en klór. LUVIL GETUR KOMIÐ í STAÐINN FYRIR ÞVOTT! Þar sem Luvil skolar í burt erfiðustu blettina, verður allur frekari þvottur auðveldur,-Það tekur minni tíma, krefst minna þvottaefnis og heildarútkoman verður betri. Luvil vinnur svo vel, að frekari þvottur er oft óþarfur. Þér skoli'8 einungis og þurrki'ð. m nýja skolefnið MED EFNAKLJÚFA KRAFTI! X-LUV1-8844 VIÐ FLETTUM FRÁ VINSTRI TIL HÆGRI 20. tbi. VIKAN 36

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.