Vikan - 22.05.1968, Page 51
N Ý - LÆKKUÐ - 1968
- A -
-A-
- A-
-A-
-A-
R-A-
- A-
-A-
-A-
V E R Ð
- L-
A M E R I C A N
R E B E L
AM BASSADOR
J A V E L I N
G Æ Ð
K J Ö R
E N D I N G
SYNINGARBÍLAR
I
B í L A S K I P T I
-L-E-R
-L-
-L-E-
- A-
U M B 0 Ð I Ð
Jón Loftsson hf. - Hringbraut 121 - Sími 10600 - Á Akureyri: Glerárgata 26 - Sími 21344
51 VIKAN 20 tbl-
TURNHERBERGIÐ . . . Frh.
— En reyndi. hún ekki • a'ð fá
umráðarétt yfir mér?
— Ég man það ekki vel. James
var alltaf svo dulur og hún dó
svo stuttu seinna, en það er nú
alltsaman löjngu lið'iö og bezt
að gleyma því. Ég fékk heimsókn
meðan þú varst I burtu, bætti
hún við í samsæristón. — Ég
skrifaði og bað hann að koma
hingað. Viltu koma með kassann
sem stendur þarna á borðinu.
Þetta var svartur, leðurklædd-
ur kassi og Barbara lagði hann
á sængina og starði forvitnilega
á meðan Lady Macfarlane opnaði
lásinn. Kassinn var fullur af
öskjum. Hún tók þær upp eina
eftir aðra og Barbara greip and-
ann á lofti, þegar hún sá þetta
ótrúlega safn að eðalsteinum.
— Þetta eru að mestu leyti
fjölskyldugersemar Macfarlane
ættarinnar, sagði gamla konan.
— Rick verður lítið hrifinn af
því að ég hef tekið þá úr bank-
anum en ég vildi sýna þér þá.
Þetta verður allt þitt, einhvern-
tíman. Að mestu leyti er þetta
allt of viðamikið, áberandi og
íburðarmikið fyrir unga stúlku,
en þetta litla hálsmen hér —
settu það á þig svo þú getir séð
hvernig það fer þér. Þetta er í
hárið og eymalokkarnir eru í
stíl. Já, gerðu sem ég segi.
Þetta var einföld röð af dem-
öntum með stórum pendúl og lít-
il stjama úr demöntum og plat-
inu. Barbara setti skrautið í flýti
á sig, dauðhrædd um að einhver
kæmi inn áður en allt væri kom-
ið giftursamlega undan á ný.
— Farðu nú og líttu á þig í
speglinum!
Barbara gekk hlýðín að spegl-
inum og um leið opnuðust dyrn-
ar og Rick Fraser stóð á þrösk-
uldinum. Hún sá andlit hans í
speglinum, undrunarfullt, þegar
hann leit á opnar öskjurnar og
síðan blossandi reiðina, þegar
augu þeirra mættust.
Hann hristi höfuðið að Lady
Macfarlane með glettnislega yfir-
drifnum ávítusvip. —■ Þetta var
ekki beinlínis skynsamlegt.
— Nei, ég veit það, en mig
langaði svo að sýna Lísu þetta.
Brbara reif í flýti skrautið úr
hári sér og fumaði við lásinn á
meninu, en hendur hennar titr-
uðu, hún gat ekki opnað hann.
Rick Fraser gekk hægt yfir
gólfið til hennar.
— Bíddu, ég skal hjálpa þér.
Hún fann hendur hans á hálsi
sér og vissi að hann hefði með
ánægju getað kyrkt hana.
— Jæja, svo þetta var tak-
markið, sagði hann lágt.
— Takmarkið, hvað áttu við?
hvíslaði hún heifuðug.
— Vinsamlega hafðu stjórn á
þér, sagði hann í þessum sama,
lága róm. — Það má ekki espa
Lady Macfarlane. Ég skal fást
við þig seinna.
Framhald í næsta blaði.
r BORGARSJÚKRAHÚSIÐ VAR EINGÚNGU NOTAÐ
THERMOPANE EINANGRUNARGLER
The/imófiane
ÞÉR FÁIÐ EKKI ANNAÐ BETRA
E««3EttT KRISTjlNSSON A CO. BF.
SlMI 11400
VIÐ FLETTUM FRÁ VINSTRI TIL HÆGRI
20. tbi. viKAN 50