Vikan - 13.06.1968, Blaðsíða 5
Hinn þekkti skiðakappi Reynir Brynjólfsson
nýtur útiverwnnar ósamt Sigriði Jóhannsdótt-
ur. Þar fyrir neðan er Sigríður ó leið upp í
lyftuna ósamt Hermanni Stefánssyni.
Rayn'r Brynjólfsson (nr. 2 frá vinstri) og ívar
Sigmundsson (yzt til hægri) í hópi kvenna-
blóma fró Akureyri.
Á kvöldin safnast hótelgestirnir saman og leggja
stund á innileiki, svo sem spil. Borðið, sem hér
sést, er að því leyti merkilegt, að það er gjöf
frá framleiðanda skíðalyftunnar, Doppelmeyer.
ffiýfíííi'. '
.......
Hótelstjóri i Hlíðarf jalli er Frímann Gunn-
laugsson, og það er 8 ára sonur hans, Karl,
sem hér er ó miðri mynd ósamt félögum
sínum.
Knattspyrnufélag
íþróttafélagið
Akureyrar
Þór halda iðulega ósamt Skíðaróði Akureyrar
skíðakeppnir í Hlíðarfjalli. Myndin hér til vinstri
er af innanfélagsmóti KA.
Akureyrarbær rekur skíðahótelið í Hlíðarfjalli, en
íþróttaróð Akureyrar sér um rekstur þess fyrir
hönd bæjarins.
w&m
í skíðahótelinu í Hlíðarfjalli eru 11 gistiher-
bergi fyrir 2—3, en auk þess allmikið svefn-
pokarými, svo alls rúmast þar um 100 manns
til næturhvíldar. Hótelið er 7 km. frá Akur-
eyri, í 500 metra hæð yfir sjó, og þangað
er 15 mín. akstur. Yfir sumartímann er þar
almennt gistihús.