Vikan


Vikan - 13.06.1968, Side 18

Vikan - 13.06.1968, Side 18
AO lildi í sínii í fyrsta skiots í ^ö^unni. furir sér .. .. Þenar fram !í?ta sfi>r»d!ir munu fú’r athui?!:>i hyVia ö!!u fr>'>'!ri!ouri af f>v> sem qerrt Hefur á ol'I'ar r!öq»m. en af- reV Chr>st>an Barnard. er hann slrinti om Iriarta í dr. Phi!io B!ai- bern. Fvrir noHrru féMr Blaiberq a3 farn beirn af síúlrrahúsinu. en veilrt- úf shömmu sfSar on var jbá fiuttur hannaí aftor. Ta!>n var !>=etta á. aS líffaeri hans V3ar>> a3 snúast ti! varn- ar n°an núia hiarfanu. heoa- betta er skrifaS, er !>San hans eftir at- v!k»m r>ó8 Hér fer á eftir qrein. sem Christi- an Barnard hefnr sinifur skrifaS oq hirzt hefur í MöSum víSa um heim. Hann seqir hér mefSa! annars frá starfi s>nu. fiölskvldu sinni, trú sinni og þósundum manna, sem leitaS hafa til hans ( von nm nýlt hiarta og nvft líf. Greinin er skrifuB skömmn áSur en Barnard fór í fer8a!aq ti! Banda- ríkianna. Hann haf8i þó nvveriS lokiS fyrirlestraferS um Evróou. — Hann sæfti vF8a qanqrýni fvrir a8 vera aS skemmta sér oq sækíast eft:r félaqsskao fræns fólks. Hann svarar kröftuqleqa heirri gagnrýni í lok greinarinnar, sem hér fer á eftir: eioin hiim ÞaS ríkti djúp þögn. Hvorugur okkar sagSi orð. Blaiberg var ber- sýnilega snortinn. ÞaS sem hann hélt á hafði fyrir nokkrum vikum veriS lifandi hluti af líkama hans, Þetta var , V ' s S/' flgi S M s's v í Christian Barnard þreyttur en ánægSur. Myndin er tekin a8 lokn- um hinum vel heppnaða uppskurSi, er nýtt hjarta var grætt í Philip Blaiberg. sem maSur t hald»S á Sfnu aiffin hiartíi í <1 Dr. Phifip Blaiberg og kona hans á heimili sínu daginn sem Blaiberg kom heim af sjúkrahúsinu. hSnHunum p* virt haS Kona mín og dóttir tóku á móti mér á flugvellinum, þegar ég kom aftur frá Evrópu. Þar' hafði ég meðal annars hitt páfann, Sophiu Loren og Umberto fyrrverandi konung Ítalíu, eins og nógsamlega hefur verið getið í blöðunum. Þótt vissulega væri ég feginn að sjá aftur konu mína og dóttur, þá verð ég að viðurkenna, að mig fýsti meir að sjá sem allra fyrst dr. Phil- ip Blaiberg, tannlækninn, sem nú hefur í rúma tvo mánuði lifað með hjarta úr öðrum manni. Ég fór beint inn í bíl og lét aka mér á Groote Schuur-sjúkrahúsið. Ég gekk hröðum skrefum gegnum hliðið, sem gætt er af lögreglu- þióni nótt og dag til þess að eng- inn óviðkomandi komist inn f ein- angraða herbergið, þar sem maður- inn með nýja hjartað dvelur. Við Suður-Afríkubúar erum ekki vanir að heilsast með kossum og faðmlögum eins og fólk gerir I Evrópu og þó sérstaklega ó Italíu. En nú munaði ekki miklu, að ég faðmaði Blaiberg að mér. Það gladdi mig svo ósegjanlega að sjá, hversu vel hann leit út. Á fyrirlestraferð minni f Evrópu höfðu mér borizt fregnir um, að Blaiberg hefði sýnt merki einhvers, sem gæti verið upphafið að því, að líffæri hans væru að snúast til varn- ar gegn nýja hiartanu. Ég hafði dag- lega sfmasamband við starfsbræður mína og eftir að hafa hugsað mólið vandlega sagði ég þeim að gefa honum stærri skammt af því með- ali, sem ó að vera til varnar þessu. Það kom brátt í Ijós, að þetta mundi duga. Og nú stóð sjúklingurinn hress og kótur fyrir framan mig. — Hvenær fæ ég að fara heim, doktor Barnard, spurði Blaiberg. Ég er orðinn svolítið óþolinmóður. — Við sjóum hvað setur, svaraði ég. Þér verðið að bíða þar til ég er kominn aftur úr Ameríkuferð minni. — En ég get vel farið heim núna strax. Ég kenni mér einskis meins. — Allt f lagi, svaraði ég loks. — Við skulum spyrja prófessor Schrirr- er róða. Hann hefur með hjarta- línuritið að gera. Við skulum lóta hann róða þessu. Blaiberg fær að fara heim, ó meðan ég er í Ameríku. En hann mun ekki geta byrjað að vinna strax. Hann þarfnast langrar og góðrar hvíldar. Það sem hefur gerzt með Blai- berg er kraftaverki líkast. Hann veit það og hann er hamingjusamur maður. Blaðamenn lögðu margar spurningar fyrir hann í gegnum glervegginn, sem skilur sjúkraher- bergi hans frá ganginum. Hann sagði hlæjandi: — Ég lifi kóngalífi. Ég þvæ mér og raka mig og má borða hvað sem ég vil. Hvers getur maður, sem áð- ur var dauðadæmdur, óskað sér frekar? Þriðjudaginn 15. febrúar, daginn áður en ég lagði af stað til Banda- ríkjanna, gerðist svolftið atvik, sem 18 VIKAN 23-tM-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.