Vikan - 13.06.1968, Side 45
BMW BIFREIÐAR Í FARARBRODDI
Ég vildi giarnan gera aðgerð ó
blökkumanni og setia í hann hjarta
úr hvítum manni. Af ótta við gagn-
rýni þorði ég ekki að gera þetta í
fyrsta skipti. Einhverjir hefðu þá
vafalaust haldið því fram, að ég
notaði blökkumenn til þess að gera
tilraunir á þeim. Við ræddum þetta
mál gaumgæfilega og allir starfs-
bræður mínir réðu mér frá því. Það
var í rauninni hrein ti I vi I j un, að
Blaiberg varð fyrir valinu. Ég gerði
aðgerðina ó honum eingöngu, af
því að hann var í dauðans greip-
um.
Meðal þeirra þúsunda bréfa, sím-
skeyta og korta, sem liggja f hlöð-
um á skrifstofu okkar eru neyðar-
óp og grátbænir um nýtt hjarta og
nýtt lif. Enginn okkar hefur haft
kjark til þess að lesa öll þessi bréf
vandlega. Ég mundi vilja hjólpa
öllum, ef ég bara gæti það, en þess
er enginn kostur.
Ég er glaður og þakklátur fyrir
þær hlýju móttökur, sem ég hef
fengið. En því verður ekki neitað,
að frægð og vinsældir hafa líka
sínar dökku hliðar. A ferð minni í
Evrópu sætti ég gagnrýni fyrir að
vera að skemmta mér og lóta ó
mér bera. Ég hef ónægju af að
vera innan um ungt og kótt fólk,
og ég er þeirrar skoðunar, að sér-
hver maður hafi rétt til að lifa því
lífi sem hann vill lifa. Ég kæri mig
kollóttan um það, sem um mig er
sagt. Só sem ó marga vini eignast
um leið nokkra óvini. En eitt er
víst: Ef ég skyldi einhvern tíma
fara aftur til Evrópu, þó mun ég
vera varkárari gagnvart blaðamönn-
um og Ijósmyndurum, sem eru á
höttunum eftir æsifregnum. Ótrú-
legustu lygasögur hafa verið breidd-
ar út um mig. Til dæmis er sagt,
að eftir að ég kom heim til Höfða-
borgar aftur hafi ég sent frægum
kvikmyndastjörnum og leikkonum
úti í heimi blóm og gjafir. Ég hef
aldrei sent nokkurri leikkonu eitt
einasta blóm.
Hvers vegna mega læknar ekki
líka vera manneskjur? í Banda-
ríkjunum fárast enginn yfir því,
þótt vísindamaður skemmti sér ær-
lega öðru hverju í einkasamkvæm-
um eða á skemmtistöðum.
Vísindamenn þurfa ekki endi-
lega að vera alvörugefnir og leiðin-
legir. Ég þekki marga prófessora,
sem hafa mjög óeðlilega afstöðu
til umheimsins og taka sjólfa sig
alltof hótiðlega. Ef ég hefði álitið
mig afskaplega virðulegan og
merkilegan skurðlækni, þó hefði ég
hugsað sem svo, áður en ég gerði
tilraun mína:
„A ég í raun og veru að skera
Louis Washkansky upp? Ef mér
mistekst, hvað þó? Þó verður eng-
in virðing borin fyrir mér framar.
hó verður kannski hlegið að mér.
Þó er úti um mig."
Nei, mér datt ekki til hugar að
hugsa á þennan hátt. Ég sagði að-
eins við sjálfan mig:
„Þessi maður þarfnast hjálpar
Bandaríska bílablaðið Road
and Track birti nýlega lista
yfir 7 beztu bílategundir
heims og skipaði BMW í
fimmta sæti.
Vér bjóðum yður þrjár gerð-
minnar. Ég verð að reyna að gera
mitt bezta."
Ég skar hann upp og ég er feg-
inn, að ég skyldi gera það. Ég
gerði mitt bezta. Það er allt og
sumt.
Ég er ekki ginnkeyptur fyrir pen-
ingum og þeim veraldlegu gæðum,
sem þeir veita. Efnahagsástæður
mínar hafa ekkert breytzt eftir að
ég framkvæmdi hjartaskiptin. Ná-
lega allar tekjur mínar í sambandi
ir af BMW — BMW 1600,
BMW 1800 og BMW 2000.
BMW bifreiðirnar vinna
stöðugt á hér á landi, þar
sem bifreiðaeigendur leita í
auknum mæli eftir sterkari
og vandaðri bifreiðum, sem
þola betur hina slæmu og
bröttu vegi. Sterk og kraft-
mikil vél BMW er trygging
fyrir góðri endingu. Sjálf-
stæð fjöðrun á öllum hjólum
gerir BMW betri og stöðugri
á ósléttum vegum hérlendis.
við þau renna til sjúkrahúss míns.
Ekkert hefur breytzt heima hjá
mér og fjölskyldu minni í Zeekovlei,
nema hvað síminn hringir oftar og
ég fae fleiri bréf og fleiri heim-
sóknir. Ég, kona mín og börn hafa
við sömu vandamál að glíma og
áður, jafnvel á sviði fjármála.
Að einu leyti er ég þó ríkari: Ég
hef öðalzt reynslu, sem ég mun
aldrei gleyma. Ég mun halda áfram
að trúa því og treysta, sem stendur
Sætin í BMW eru vönduð og
einstaklega þægileg. Útsýni
úr bilnum er mjög gott.
BMW bifreiðirnar eru vand-
aðar og glæsilegar, jafnt að
utan sem innan.
í 23. sálmi Davíðs:
„Drottinn er minn hirðir, mig
mun ekkert bresta.
Á grænum grundum lætur
hann mig hvílast,
leiðir mig að vötnum, þar sem
ég má næðis njóta."
KRISTINN
GUÐNASON HF
KLAPPARSTÍG 25-27, SÍMI 22675
23. tbl.
VIKAN 45