Vikan


Vikan - 10.10.1968, Side 14

Vikan - 10.10.1968, Side 14
SOPHIA LWEN 06 HÖLItN [ SOLINNI Hátt uppi í hæðunum í útjaðri borgarinnar Marino, sautján mílum frá Róm, stendur glæsileg höll. í lóðina og trjágarðinn kringum höllina er plantað dýrðlegu blómaskrúði, og þar er stór sundlaug og geysistór ver- önd. í höllinni eru fimmtíu herbergi, full af fögrum hús- gögnum og ómetanlegum listaverkum. Þessi höll, sem er frá átjándu öld, er heimili Carlos Ponti og Sophiu Lor- en, og þarna safnast frægasta fólk heimsins saman í kringum þau, eins og býflugur. Það er alltaf eitthvað leyndardómsfullt við Sophiu Loren, ekki svo mjög við það sem við vitum, heldur það sem almenningur ekki veit. Hún er nú orðin þrjá- tíu og fimm ára, og er enn jafn forvitnileg. Hún leikur ekki eins mikið í kvikmyndum nú, eins og fyrir þrem árum, og eyðir nú stöðugt meira af tíma sínum i höllinni sinni. Hún tekur aðeins á móti gestum, þegar maðurinn hennar er heima, en hann hefur skrif- stofu í Róm, París og New York, svo hann er á stöðug- um ferðalögum. En hvar sem hann er staddur í heim- inum, hringir hann til Sophiu á hverju kvöldi klukkan kortér yfir sjö. Framhald á bls. 40. •y, ty/////*. / : ■ 14 VIKAN 40-tbl'

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.