Vikan


Vikan - 10.10.1968, Page 39

Vikan - 10.10.1968, Page 39
Það varð ofurlítið hik, þegar þeir komu út. Dinkie vildi setj- ast. Robert togaði í bandið og Dinkie hlýddi. Hann hlýddi svo rækilega að bandið varð slappt. Hann var aðeins nokkra þum- lunga fyrir aftan hælana á Ro- bert og bilið minnkaði. Nú var hann minna en hálfan þumlung frá hælunum á honum. Svo stökk Dinkie. Hann sökkti tönnunum í. Robert rak upp öskur og stökk upp í loftið. Dinkie hélt fast og rykkti í ökklana á Robert, þang- að til þurrt, brakandi hljóð heyrðist og hluti af buxnaskálm- inni losnaði. sagðí: — Vertu nú góður. Hann heyrði að þetta hljójnaði eitt- hvað falskt. Ef til vill hefði það ekki verið svona falskt ef taum- urinn hefði ekki verið sveigjan- legur, heldur stálfleinn. Þá hefði hann að minnsta kosti getað haldið Dinkie í hæfilegri fjar- lægð. Hann opnaði framdyrnar. Harriet kom á móti honum. Þau kysstust. Hann tók Dinkie upp, því hann hafði fulla hugmynd nm hvað kvenskór kostuðu og Dinkie sleikti nefið á Harriet. Þetta var góð byrjun. I þessu iðrunar- og samvizku- nam staðar í dyrunum til að gera inngöngu sína enn áhrifameiri. Harriet íeit upp. Framhald í næsta blaði. Gömul kona Framhald af bls. 17 nokkuð á gluggapússarann við þig, þegar þú ræddir við hana? Minntist hún nokkuð á, að herra Higgins væri ekki fyrsti maður- inn, sem hefði orðið að hverfa af henanr fundi í dauðans ofboði og farizt með válegum hætti?“ ,,Nei, hún gerði það nú ekki. Robert slagaði til hliðar og átti erfitt með að ná jafnvæginu. Hann hélt enn dauðahaldi í tauminn, svo leit hann niður,. ævareiður. Dinkie sat þarna og dinglaði skottinu sakleysislega. Hann hall- aði undir flatt. Það var enginn vafi á því; Dinkie hafði mjög vingjarnlegan og elskulegan svip. Þetta var fremur hávaðasam- ur dagur á skrifstofunni. Dinkie gelti. Gjammið í honum var hvellt, hvolpslegt og skerandi.. það yrði allt í lagi með hann,. sagði Robert við sjálfan sig,. . þegar hann kæmist til síns rauiw .j verulega heimilis. Það var ekkis. ■ sérlega þægilegt að vera bund-flvL inn við borðfót. Hann hefði held-*® ur kosið að lóta litla greyið hlaupa laust um skrifstofuna, en þegar hann hafði, innan fimmtán mínútna, misst töluvert í viðbót af buxnaskálmunum, hafði hann ákveðið, þótt honum væri það: þvert á móti geði, að vera strang- ur. Og gólfteppið leið. Þegjstr kvöldaði voru þrír rakir blettir, á því og tveir sköllóttir blettir, þar sem Dinkie hafði rifið flosið upp með beittum tönnum. Aug- lýsingastjóri Roberts hafði misst hluta af hægri sokknum og ofur- lítið af blóði. Einkaritari Roberts missti ekkert nema virðuleikann, hún varð að stökkva æðislega til hliðar, til þess að komast klakk- laust til dyra. Robert fannst mikið til um fimi hennar, en síðan þegar hún útskýrði ves- ældarlega úr öruggri fjarlægð,. að hún væri alin upp með pek- ingese, svo hún vissi nákvæm- lega hvers væri að vænta af hundi af þessari stærð; gerði hann sér ljóst að hún hefði svo sem æfinguna. Aftursætið í bílnum varð fyrir nokkrum áföllum á leiðinni heim. Labrator sem átti leið: framhjá hliði Roberts varð fyrir alvarlegu áfalli og tók ofsalega til fótanna ofan eftir götunni; þegar Dinkie hafði glefsað einu; snni í aðra afturlöppina á, hon- um. Robert herti upp hugann og "bilskasti bjó Robert einnig yfir öðru óvæntu handa Harriet þetta kvöld. Þegar hún var sezt við málverkið sitt, hún valdi annars ákaflega einkennileg mótív þessa dagana, full af táknræði, sem einhvern veginn fór í taugarnar á Robert, án þess að hann gæti gert sér fulla grein fyrir hvers hvegna — dró hann fram hljóm- sveitarpallinn og fór svo upp til að hafa fataskipti. Dinkie fór á eftir honum og sneri sér að rúm- inu og það, sem hann gerði við fótagaflinn tók Robert tíu mín- útur að þrífa. Robert kom niður aftur, hann Hún gekk út frá því sem vísu, að við liturri bæði á málið sömu augum, —■ að hér hefði sem sagt verið um algert slys að ræða.“ „Guð minn góður,“ sagði West- erberg og vildi ekki ræða málið frekar. Það sem eftir var dagsins ræddu þeir við íbúa hússins. Flestir höfðu aðeins þekkt herra Higgins lítillega. Engum hafði kornið til hugar, að neitt athuga- vert væri við hann, enda þótt þeir viðurkenndu, að hann hefði oftast verið með einhverja glæpasögu í vasanum og hefði oft og iðulega rætt um nýjustu giæpamálin, sem sagt hafði ver- ið frá í blöðum og útvarpi. Þrír af íbúunum sögðust hafa fengið nafnlaus bréf síðustu mánuðina: Einhleypur maður hafði fengið senda stóra litmynd af nakinni stúlku. Ljósmyndafyrirsæta sem nýlega hafði birzt mynd af á kápusíðu heldur óvirðulegs viku- blaðs, hafði fengið hótunarbréf. Ung leikkona hafði fengið bréf, þar sem hún var sökuð um að hafa haft karlmann hjá sér ein- hverja nóttina. í öllum þessum bréfum hafði verið drepið á það, að refsing væri yfirvofandi vegna syndsamlegs athæfis. Eng- inn hafði tekið þessi bréf alvar- lega. En bréfin virtust öll frá sama aðila: Þau voru skrifuð á ljósbláan flugpappír, með smárri og kvenlegri rithönd. Þegar lögreglumaðurinn leit yfir þær athugasemdir, sem hann hafði gert í vasabók sína eftir samtölin við íbúa hússins, furð- aði hann sig á því, að enn skyldi hann ekki gruna fröken Mackey hið minnsta. Hann gat alls ekki hugsað sér, að hún væri sek í þessu máli. Loks ákvað hann að heimsækja hana aftur. Honum þótti undarlegt, að um leið og hann var seztur í sama stólinn og hann hafði setið í fyrra sinn- iff, fannst honum eins og hann væri kominn heim. Hann svipaðist um og skyndi- lega mundi hann, á hvað þessi stofa minnti hann. Hugur hans reikaði langt aftur í tímann. Hann var tíu ára gamall og sat á skólabekk. Kennslukonan hans var gömul, gráhærð og virðuleg. Hann hafði verið svo heppinn að spyrja um einhverja bók, sem hann hafði heyrt nefnda heima hjá sér. Kennslukonan lifnaði öll við, þegar hún heyrði bókina nefnda, og bauð honum að koma heim til sín, þegar skólinn væri úti. Hún ætlaði að lána honum þessa bók. Hún bjó í gömlu timburhúsi. Foreldrar hennar höfðu búið þar, en nú voru þeir látnir. Um leið og hann sté fæti inn í húsið, barst á móti honum einkennileg lykt, sama lyktin og var hér i stofu fröken Mackey. Og þarna inni hjá kennslukonunni var svo frið- sæll; svo heillandi andrúmsloft. Heima hjá honum var allt á tjá og tundri; stöðugt arg og garg og rifrildi. En hér ríkti kyrrð og friður. Einhver helgi hvíldi yfir íbúð kennslukonunnar. Hún var einmitt góðlynd á sama hátt og honum virtist fröken Mackey vera. Og hún hafði fengið mikið dálæti á honum eftir þessa fyrstu heimsókn hans. Hann heimsótti hana oft eftir þetta, og hún lán- aði honum margar og skemmti- legar bækur, sem allar fjölluðu um baráttu hins góða og illa og sigur hins fyrrnefnda að lokum. „Þér eruð þreytulegur, herra leynilögreglumaður,‘“ sagði frök- en Mackey blíðlega og hnyklaði 40. tbi. VUCAN 39

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.