Vikan


Vikan - 13.02.1969, Blaðsíða 6

Vikan - 13.02.1969, Blaðsíða 6
 Lady Charming sokkab’ixurnar eru framleiddar úr hinum einstaklega mjúka og fallega GALANESSE þræði, sem aðeins A R W A sokka- buxur eru framleiddar úr. A R W A sokkabuxur eru fáaniegar í 20 og 30 denier á sama verði. Allar ARWA Lady Charming sokkabuxur eru með skrefbót. Athugið hið sérstaklega hagstæða verð, fallega liti og áferð, og framúrskarandi endingu á A R W A Lady Charming sokkabuxum. Einkaumboð fyrir A R W A Feinstrumpfwerke, Vestur-Þýzkalandi: nn iiíl Smiðjustíg 4, sími 20433. I V HJAITAGARN COMBI CREPE HJERTE CREPE ÁLGÁIIDGARN PREGO DRALON HJARTAGARN er áferðarfallegt og leikandi létt í prjóni Sendum um allt land Veril. HOf I’ingholtsstræti 1 — Sími 16764 v._______________________________________________y BÍLAR: BMW 2500 BMW 2500 endurspeglar sama karakter og ódýrari gerðirnar. Þð er dálítið annarlegt að setj- ast upp í flunkunýjan bíl, sem kostar hálft níunda hundrað þúsund krónur, til að prófa hann fyrstan bíla það árið sem varla er útlit fyrir að seljist nokkur nýr bíll hér á landi og ekki nema fáir notaðir. En þetta varð mér að vegi nú á dögunum, BMW 2500 lætur maður ekki fram hjá sér fara, þegar manni er réttur lykillinn. Það væri fásinna að fara að gagnrýna og liða í smáatriði svona lúxusskruggukerru. Eins og hlýtur að vera fyrir þvílíkt verð er bíllinn öndvegi í alla ar gengisfellingarnar upp á síð- kastið. Eins og margir eðlir bílar, Rolls Royce, Benz, Citroen, Bentley, Jaguar, svo dæmi séu tekin, hefur BMW komið sér upp útlitskarakter, sem gengur í gegnum alla línuna, frá þeim ódýrasta og upp úr. Útlitsein- kenni þessi hafa lánazt einkar vel, þau gera minnsta og ódýr- asta bílinn sportlegan og létti- legan, og þann dýrasta rennileg- an og virðulegan. Samt hefur verksmiðjan hugsað sér að gera bílinn sæmilega ódýran í við- haldi, til dæmis eru festingar og Mælaborðið er laglega gert og þægilegt. staði, agnúar eru álíka litlir og baunin í bóli prinsessunnar sem fræg er orðin. Eg læt því duga að lýsa bílnum nokkuð en jafn- vel það verður þó aðeins svipur hjá sjón. Það er nýlega farið að fram- leiða þennan bíl, BMW 2500, sá sem ég prófaSi var nr. 399 úr verksmiðju. 2800 er mjög svip- aður bíll, kostar enda ekki nema um 100 þúsund krónum meira, sem er álíka munur prósentvís og spurningin um krómlista eða ekki krómlista á venjulegum plebbabílum svo sem ópel eða kortínu hér áður fyrr, fyrir all- V________________________________ frágangur frambrettanna á þann veg, að auðvelt er að skipta um bretti og það tekur skamma stund. BMW 2500 hefur 6 strokka vél, 170 ha SAE við 6000 sn/mín, þjöppun 9:1, höfuðlegur 7 og blöndungar tveir. Þessi vél er með afbrigðum gangfalleg og þróttug eins og gefur að skilja, mér þótti í reynsluakstrinum sem vélin væri full öflug miðað við þyngd bílsins, að minnsta kosti án farþega í aftursætinu. Annars er bíllinn frábærlega stöðugur, þrátt fyrir þetta mikla Framhald á bls. 46. 6 VIKAN 7. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.